Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 27

Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MAÍ 1992 27 V 5 LJ U M V I b ÍSIENSK T ? Gunnar Þorsteinsson Krossinum Islðndi allt , Jslenskur iðnaður er í fyriinimi hjá mér. Ég segi: Islandi allt,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, for- stöðumaður trúfélagsins Krossins. „Ég lít þannig á málið að ef ég get keypt íslenskt þá kaupi ég það, ef ég get keypt skandinavískt þá geri ég það og eins vel ég evrópska vöm frekar en vöm frá Asíu. Við þurfum að líta okkur nær.“ Er íslensk iðnaðarvara samkeppnisfær í verði? „Við stöndum oft jafnfætis" Hvar er íslenskur iðnaður bestur? ,JsIú grípur þú mig í land- helgi. Eg held ég segi í bygg- ingariðnaði og húsagerðar- list. Þar skömm við oft ffam- úr. Ef við bemm okkur saman við Bandaríkin og Skandinavíu má segja að íslensk hús séu rammgerðari og vandaðri, það er að segja þegar fúskið er lagt úl hliðar." En hvar emm við lakasúr, að þfnu maú? „Fatagerðin er dauf. Það er eins og margir vilji ffamleiða ódýrt og selja dýrt, en þó með undan- tekningum." Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Hagkaups Kðupi QQðfl vöru ódíjrt „Ég kaupi góða vöm ódýrt. Ég kaupi ekki íslenska vöm gegn öllu verði og öllum gæðurn," sagði Jón Ásbergsson, ffam- kvæmdastjóri Hagkaups, þegar hann var spurður hvort hann keypú íslenskar iðnaðarvömr ffekar en erlendar til einkanota. Jón sagði það erfíða spumingu hvort hann sem neytandi keypú ffekar íslenskt en erlent. Hann sagðist eiga erfitt með að gera upp á milli neytandans og kaup>- mannsms. En hvar stendur íslenskur iðnað- ur best? , J>að er mikill matvælaiðnaður hér á landi. Islenskt brauð og ís- lenskar mjólkurafurðir em sam- bærileg við það sem best gerist. Erlendir aðilar bera lof á þessa vöm. Þá er kjötvinnslan mjög góð. Víða erlendis búa menn við beúi kjötstofna en kjöt- vinnslan hér er góð.“ Hvar emm við lakasúr? ,Jig held að við séum hvergi vemlega slakir. Það er mikil samkeppni í iðnaði og þeir sem ekki standa sig heltast úr lest- inni.“ Lára V. Júlíusdóttir lögfræðingur og framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands Þvottðefni oo sápulögur „fslenskt þvottaefni og sápulög- ur þykir mér góðar vömr og eins mjólkurvömmar. Jógúrtið er sérstaklega gott,“ sagði Lára V. Júlíúsdótúr, lögffæðingur og framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins. „Ég man ekkieftir neinni ís- lenskri iðnaðarvöm sem mér þykir léleg og ég reyni alltaf að kaupa íslenskt ef varan er sam- keppnisfær í verði og gæðum.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.