Pressan - 21.05.1992, Síða 28

Pressan - 21.05.1992, Síða 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MAI1992 V £ L J Bryndís Schram Éq er meövituö „Ég er meðvituð um að kaupa íslenska vöru, en ég geri það ekki nema hún sé jafngóð eða betri en erlend. Þá verður hún að standast verðsamanburð,“ sagði Bryndís Schram. Þegar Bryndís var beðin að nefna þá íslensku iðnaðarvöru sem henni þætti best sagði hún íslenska matvöm yfirleitt góða, sérstaklega þó fiskinn, sem væri hvergi betri en hér á landi. Þeg- ar Bryndís var byrjuð að tala um íslenskan mat varð hún að nefna gulrætur, agúrkur og reyndar allt grænmeti, þó það sé ekki beint iðnaðarvara. Unnur Amgrímsdóttir framkvæmdastjóri Fer eftir umbúðunum „Það fer eftir umbúðunum, hvort þær heilla mig eða ekki,“ sagði Unnur Amgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Módelsam- ttikanna, þegar hún var spurð hvað réði vali hennar þegar hún veldi eina vömtegund og fram- boð væri mikið. J M V I b I S L E M k r '4 Velíslensht fllla jafna „Eg skoða alltaf íslensku vömna fyrst," sagði Jóna Ósk Guðjóns- dóttir, forseti bæjarstjómar Hafharfjarðar. Hvaða íslenska vöm kaupir þú alltaf? „Sápuefni og annað þess háttar. skip, svo sem siglinga- og fiski- leitartæki. Hann væri hins vegar nýbúinn að kaupa forritið Mar- Jón Magnússon hæstaréttarlögmaöur og formaður Neytendafélags Reykjavíkur Kaupi þðö semer ödfjrost „Eg kaupi það sem er ódýrast. Eg ber saman verð og kaupi það sem er hagkvæmast fyrir mig,“ sagði Jón Magnússon hæstarétt- arlögmaður. Þegar Jón var beðinn að nefna einhverja íslenska iðnaðarvöm sem honum þykir hafa heppnast vel sagði hann vanann ráða miklu um hvað þætti gott og hvað ekki. Sem dæmi nefndi hann Ora-baunir, sem hann telur bestu baunir í heimi. Ingvar Ásmundsson skólastjóri lönskólans í Reykjavík Göðirí ostinum , J>að er margt vel heppnað hér hjá okkur, ostagerð er til dæmis með miklum sóma. Þá vil ég nefna skrifstofuhúsgögn. Það sem við höfum keypt fyrir skól- ann er íslenskt,“ sagði Ingvar Ásmundsson, skólastjóri Iðn- skólans í Reykjavík. Ingvar sagðist kaupa íslenska vöm stæðist hún samanburð. ,,Ég kaupi ekki lélega vöm bara ef hún er íslensk." Skiptir máli hvort varan er ís- lensk eða ekki? „Það skiptir ekki mestu máli. Ég læt smekk frekar ráða. Hitt vil ég taka fram, að ég styð íslensk- an iðnað alfarið. Ég kaupi alltaf íslenskt þvottaefni og þvottalög. Islensk húsgögn em oft mjög góð og falleg og ég kaupi þau ekki síður en erlend." Em einhverjar íslenskar iðnað- arvömr lakar? ,Já, fatagerðin. Ég kaupi yfir- leitt erlend föt. Fatahönnun hér á landi er ekki nógu góð, að minnsta kosti ekki fyrir minn smekk. Sama má segja um frá- ganginn, hann er sjaldnast nógu góður.“ Jóna Ósk Guðjónsdóttir forseti bæjarstjórnar í Hafnarfiröi Guðjón A. Kristjánsson skipstjóri og formaður Farmanna- og fiskimannasambands íslands Hlltðf með íslensh net oq hlera „Ég hef alltaf verið með net ffá Hampiðjunni og hlera frá J. Hinrikssyni. Þessar vömr hafa skilað sínu. I út- gerð er ekki spurt hvort varan kostar eitthvað meira eða minna, heldur hverju hún skil- ar,“ sagði Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri og for- maður Farmanna- og fiskimanna- sambandsins. En hvaða iðnað- arframleiðslu tel- ur Guðjón besta hér á landi? „Pakkaða ávaxta- drykki. Þeir standast fyllilega samanburð við er- lenda vöm. Al- mennt kaupi ég íslenskt ef verðið er sambæri- legt." Guðjón sagði lítið sem ekkert vera af íslenskum tækjum fyrir Reyndar kaupi ég alla jafna ís- lenskt, það er að segja ef varan stenst samanburð í gæðurn og verði. Það ræðst sem sagt ekki alfarið af hvort varan er íslensk eða ekki hvað ég kaupi inn.“ bendil, sem er íslenskt, og það stæðist verðsamanburð við er- lend forrit.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.