Pressan - 21.05.1992, Page 31

Pressan - 21.05.1992, Page 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MAÍ 1992 31 v e I j u m v i ð í s - I e n s h t ? Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hóf rekstur iðnskóla í október 1906. Á þeim árum þótti talsverð menntun að ljúka iðnnámi. Innan við fjögur prósent Islendinga lauk skólagöngu í upphafi aldarinnar. Helstu hvatamenn að upp- hafi iðnkennslu voru meðal annarra Sigfiís Eymundsson og Jón Þorláksso- or, bæjarstjóri í Reykjavík og einn upphafsmanna Sjálfstæðisflokksins. I upphafi iðnfræðslu þótti iðnpróf mik- il menntun. Trésmíði hefur alltaf verið meðal þeirra greina sem hvað flestir hafa lokið námi í. í fyrstu þótti prent- námið einna merkilegast, eins og kannski má ráða af nafni félags prent- ara; Hið íslenska prentarafélag. Höfum ávallt fyrirliggjandi: Gosbrunna, úti og inni, styttur, dælur og Ijós, garðdverga, fugla o.fl. til garð- skreytinga. Vörufell hf. Heiðvangi 4, Hellu Símí 98-75870 Opið 14-18 eða eftír samkomulagi. Lokað þriðjudaga. ðnaðarmannafélagið í Reykjavík var merkur félagsskapur sem kom víða við. Félagið lét til dæmis byggja Iðnó, eins og flestir vita. Hitt vita færri að félagið fékk Einar Jónsson myndhöggvara til að gera Ingólfsstyttuna sem er á Amar- hóli. Það voru sem sagt iðnaðarmenn sem höfðu veg og vanda af gerð stytt- unnar. ajftix trolte lemux (rexn ! yUMFEBMR GARÐ YRKJUSTOÐIN GRÍMSSTAÐIR Höfum opnaÖ okkar árlegu plöntusölu. Trjáplöntur, runnar, sumarblóm. Urval og verð aldrei hagstœÖara. Yfir 50 ára reynsla. Sérfilboð út maí á Hansarós, gljámispili, birkikvisti, gljávíði o.fl. tegundum. Sem áóur mjög fjölbreytt úrval af rósum og garðskálaplöntum. Verið velkomin Garðyrkjustöðin Gríirsstaðir Heiðmörk 52, Hveragerði, sími 98-34230. Opið frá kl. 9—21 alla daga Sendum um allt land Sendum plöntulista DRÁTTARBEISU - KERRUR Odýru, ensku dráttarbeislin frá WITTER á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum Hestakerrur - vélsleðakerrur - jeppa- og fólksbílakerrur. Allir hlutir í kerrur og vagna. Traktorsvagnar - sturtuvagnar Eigum til afgreiðslu okkar sterku og endingargóðu sturtuvagna. Hannaðir og smíðaðir fyrir íslenskar aðstæður. Gott verð og greiðslukjör. Varahlutaþjónusta fyrir alla okkar framleiðslu. Atlas hf. og Víkur-Vagnar á ferð uni landið 18.5. til 18.6. Kynningartilboð á traktorsvögnum; kr. 239.600,- á meðan kynningin stendur yfir. Upplýsingar hjá Víkur-Vögnum í síma 91-43911. Veljum íslenskt Víkur-Vagnar Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), símar 91-43911 - 9145270 - 91-72087 GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI Áskriftarsíminn er 62-13-13 PRESSAN kemur út einu sinni í viku. I hverju blaði eru heil ósköp af efni; Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit talsmanna ýmissa hagsmu- nahópa. Það er trú PRESSUNNAR að ekki i--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 Undirritaður óskar þess aö áskriftargjald PRESSUNNAR verði framvegis skuldfært mánaðarlega á kortreikning minn: ........................ GILDIRTIL: I II I KORTNR. I I I I I '..1111 I I I I I 1 I : _l KENNITALA: I I ' I I I IT ÁSKRIFANDI: ____________ n DAGS.: SIMI: eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. í blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar fréttir GULU PRES- SUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, tví- farakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. I hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi Islendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. HEIMILISFANG/PÓSTNR: Undirskrift F.h. PRESSUNNAR Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku. PRESSAN býður nú stúdentum upp á áskrift á hálfu gjaldi tvo fyrstu mánuðina, þ.e. 350 kr. hvorn mánuð.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.