Pressan - 21.05.1992, Page 37

Pressan - 21.05.1992, Page 37
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 21. MAÍ 1992 37 I KÖNNUN Á LESTRI DAGBLAÐA, SEM GALLUP Á ÍSLANDI GERÐI 9 f 9. TIL 15. MARS, VAR MÆLDUR LESTUR- SVARENDA Á DV, MORGUNBLAÐINU OG PRESSUNN; OG HVERSU ÍTARLEGUR HANN VAR. 39,0% LESENDA PRESSUNNAR LÁSU „MEST ALLT“ EFNI BLAÐSINS, EN AÐEINS 22,2% LESENDA DV OG 18,6% ESENDA MORGUNBLAÐSINS 1 jálfsagt kom engum á óvart að samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup er Morgunblaðið útbreiddasta blað landsins og að selst í færri eintökum en DV. Það kom hins vegar á óvarU hversu lítið lesendur lásu í Mogganum og DV. Á meðan lesendur PRESSUNNAI lásu um helming ; upp til agna á útgáfudeginum og stór hluti þeirra hélt síðan áfram að lesa í blaðinu næstu daga má segja að lesendur Morgunblaðsins og DV hafi rétt kroppað í blöðin síru Stór hluti blaðanna fór í tunnuna ólesinn. Við viljum. hins vegar gefa út blað fyrir lesendur. Og eini mælikvarðinn á hvort það hefur tekist er hversu vel það gagnast þeim. ✓ “ ’rá því PRESSAN hóf göngu sína hefur hún markað sér sérstöðu. PRESSAN þorir að taka fyrir Ay mál, sem aðrir fjölmiðlar veigra sér við að snerta á. Hún fjallar um málefni og persónur án JL tepruskapar og annarlegra hagsmunatengsla... Og PRESSAN gerir það með þeim hætti að lesendur taka eftir umfjöllun blaðsins en fletta ekki framhjá henni. A súluritinu hér til hliðar má sjá að allir efnisþ&ttir PRESSUNNAR voru betur lesnir en sambœrilegt efhi í hinum blöðunum og lesendur hennar fiettu síður famhjá efiii blaðsins en lesendur hinna blaðanna. Samkvœmt könnuninni geymdu 40 prósent lesenda PRESSUNNAR sér hluta blaðsins til n&sta dags. 1 'RliSSAN. er því í raun betur lesin en súluritið gefur til kynna. A D OFAN SÉST HVERSU VEL MENN LÁSU EINSTAKA EFNISÞÆTTI BLAÐANNA. FYRIR OFAN RAUÐA STRIKIÐ E R HUNDRAÐSHLUTFALL ÞEIRRA LESENDA, SEM LÁSU MEST ALLT BLAÐIÐ, E N FYRIR NEÐAN NÚLLIÐ E R HLUTFALL ÞEIRRA, SEM LÁSU EKKERT. MlÐAÐ E R VIÐ MEÐALTALSLESTUR Á ÚTGÁFUDÖGUM VIÐKOMANDI BLAÐA. PRESSAN . . ...7 Tllað fyrirfólk, sem vill lesa blöðin um leið og það flettir þeim.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.