Pressan - 21.05.1992, Side 43

Pressan - 21.05.1992, Side 43
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MAI 1992 43 A J. Xldrci slíku vant er ráðlögð ráð- stefna í Rúgbrauðsgerðinni sem verður væntanlega bæði bráðskemmtileg og fróðleg. Það cr málþing um stöðu karla í breyttu samfélagi sem nefnd með sama heiti stendur fyrir undir forystu Margrétar Björnsdóttur. Heiti erind- anna lofa góðu, svo sem ,£igi höfum vér kvennaskap" Guðmundar Andra Thorssonar, en fyrirlesarar em ellefu talsins. Málþingið verður haldið á laug- ardaginn, en í dag em síðustu forvöð að skrá sig til þárnöku hjá félagsmála- ráðune>'tinu... S O lafur Erlingsson, formaður Meistarafélags byggingarmanna á Suð- umesjum, hefur kært Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli fyrir meint brot á iðnlöggjöftnni. Frá þessu er greint í Suðumesjafréttiim. Málavextir em þeir að formaðurinn kom að nokkrum starfsmönnum slökkviliðsins þar sem þeir vom að mála slökkvistöðina að innan. Ólafur kallaði lögreglu til og var lögregluskýrsla tekin vegna atburðar- ins. Olafur segir í samtali við blaðið að Meistarafélagið hafi ítrekað haft af- skipti af svipuðum málum sem komið hafi upp á Vellinum. Starfsmenn og jafnvel óbreyttir hermenn séu látnir vinna viðhaldsverkefni sem ber að láta iðnaðarmenn vinna... 10. bekki um landið allt. Unga fólkið hefur ýmsar væntingar um framtíðina og draumamir em misjafnir. Körfubolti er mjög vinsæll á Suðumesjum og einn sagðist eiga sér þann draum helstan að slá Michael Jordan út úr bytjunarliði Chicago Bulls... BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRl 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 11992 ítgdfon of mest lesnu bók londsins tr komin ít Þú getur fengið símaskrána innbundna fy rir aðeins 175 kr. aukagjald. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist. Símaskráin er afhent á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. Fyrir þá sem óska verður tekið við gömlu símaskránni á póst- og símstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á Suður nesjum. Þá er einnig komin út ný Götu- og númeraskrá yfír höfuðborgarsvæðið og kostar hún kr. 1500.- Númerabreytingar sem ákveðnar hafa verið í tengslum við útgáfu símaskrárinnar og tilkynntar hafa verið símnotendum fara fram laugardaginn 23. mai. Að þeim breytingum loknum hefur símaskráin að fullu tekið gildi, þ.e. frá og með 23. mai nk. PÓSTUR OG SÍMI Viö spörum þér sporin j^Ícmcndur í félagsfræði við Fjöl- brautaskóla Suðumesja hafa gert könn- un mcðal ncmenda í 10. bekk gmnn- skóla á Suðumesjum. Niðurstöðumar vom birtar í Suðumesjafréttum. Fram kcniur að 42,6 prósent drcngja em far- in að lifa kynlífi og 51,7 próscnt stúlkna. 23,8 prósent gcra það reglu- lega. Þá kcniur einnig fram að tæp 28 prósent ncmcnda reykja að staðaldri og rúm 52 prósent em byrjuð að drekka. Sjálfsagt má hcimfæra þessar tölur á LAUSN Á GÁTU Á BLS. 40 LAUSN Á KROSSGÁTU Á BLS. 40 F! A P A H V 1V L M F ~A' L L ; fr Æj L A A R £ K K /r R. L "D L D U H G F L ‘0 &} Æ T T m K V N N T A 71 ? T u T A A A\ ■£> 1 T JT £ E 1 S G L 0 u Eii £ A 5 K R ‘A A1 B_ S N 'A G £. ‘0 T J T V £ K G iá L L L 0 T & Æ £ E H £ '0 A 6 L T T U R S A u T A R eB N A S A m u T R K m V A w s r R \l 0 u • BLAUPUNKT Nokkrir stórir punktar um litla vídeómyndavél CCR810HIFI Traust þjónusta í 30 ár. 8 mm • 320.000 myndpunktar • HiFi Stereo hljóðnemar • 4 Lux • Linsa: 1,8/5,8 - 35 mm • Sjáljvirkur fókus • 6 x Zooin • Ljósopshraði 1/50 - 1/4.000 sek. • Titilinnsetning • Standard og Long play spilun • Fjarstýring • Allar teng- ingarfyrir afspilun • Rafhlaða og hleðslutœki Heimilistæki hf SÆTUNI8 SÍMI69 15 15 ■ KRINGLUNNI SÍMI69 15 20

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.