Pressan - 21.05.1992, Side 44

Pressan - 21.05.1992, Side 44
Bestu kaupin í steikum - Takiö heim - pantiö áöur s. 68 25 00 Jarlinn E /ftir að Ragnheiði Davíðsdóttur var ýtt út í kuldann velta menn því fyrir sér hvers virði álit Sigurðar Líndal á málinu var. Lögspek- ingar segja að Ragn- heiður geti reynt að mæta á fundi menntamálaráðs og setja lögbann á fund- arsókn Hlínar Daní- elsdóttur og þannig Stjörnu snakK Skeifan 7-108 Reykjavík Simi 91-673434 - Fax: 677638 E I «/ins og kunnugt er er verðandi formaður Vinnuveitendasambandsins, Magnús Gunnarsson. annar tveggja formanna nefndar sem á koma með til- lögur að framtíðar- skipulagi fiskveiða, en hinn er Þröstur Olafsson. Magnús er einnig stjórnarfor- maður Haraldar Böðvarssonar og co. á Akranesi og það er vegna þess sem hann kenrur til greina sem formaður Vinnuveitenda... u ndanfamar vikur hefur Guð- mundur Magnússon sagnfræðingur verið í „starfskynningu" á Þjóðminja- safninu, en nú líður senn að því að hann setjist í stól þjóð- minjavarðar. Menn hafa verið að velta vöngum yfir því hvort einhverjar breytingar séu fyrir- sjáanlegar á rekstri safnsins, en kunn- ugir segja að ekkert fjárhagslegt bol- magn sé til slíks. Hins vegar hefur heyrst að Guðmundur kunni að láta reyna á frjálshyggjuskoðanir sínar og afla safninu meiri tekna, til dæmis með því að leita eftir stuðningi fyrirtækja, líkt og til dæmis sinfónían hefur gert með góðum árangri... anna, en lítið er þó hægt að gera þar sem þeir eru famir til síns heima. Ljósa hliðin á þessari heimsókn Rússanna er þó sú, að mati Hafnfirðinga, að bærinn er mun snyrtilegri eftir heimsóknina... Mest seldu FLOGURI HEIMI - ttú loksins á Islandi framlengt þetta sérkennilega mál enn ffekar... höfðu í nógu að snúast. Þeir munu hafa keypt einhveija tugi af gömlum Lödum sem þeir tóku með sér. Bílamir vom margir hveijir búnir að lifa sitt fegursta en Rússamir létu það ekkert á sig fá. Ekki mun þeim þó hafa auðnast að kaupa alla þá bíla sem þeir höfðu auga- stað á, en þess í stað fóm þeir af stað í skjóli myrkurs og hreinsuðu bílana. Þeir hirtu spegla, rúðuþurrkur, sígar- ettukveikjara, sæti og yfirleitt allt það sem þeir gátu losað með góðu móti. Eigendur bflanna munu ekki hafa verið yfir sig hrifnir af framtakssemi Rúss- TVOFALDUR1. vinningur I æsta vetur verður prófkjör sjálf- stæðismanna vegna borgarstjórnar- kosninganna næstu. Nú þegar eru margir pólitískir von- biðlar famir að kanna möguleika sína. Eitt framboð hefur verið nefnt; enginn annar en Þorbergur Aðal- steinsson, landsliðs- þjálfari í handknatt- leik. Mun hann hafa fengið stuðnings- yfniýsingar frá fjölda fólks og þá sér- stakíega úr íþróttahreyfingunni. Hann er að hugsa málið... s VJ kipverjar á rússnesku skipi sem var í Hafnarfjarðarhöfn í síðustu viku ir^fi Snorrabraut 56 sími13505

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.