Pressan - 05.11.1992, Síða 11

Pressan - 05.11.1992, Síða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. OKTÓBER 1992 11 Nýtt bæjarblað hefúr litið dagsins ljós í Kópavogi. Blaðið heitir Kópavogs- blaðið og er ritstjóri og ábyrgðarmaður Fjalar Sigurðarson, sem meðal annars hefur starfað á fféttastofu ríkisútvarpsins. í blaðinu er sem gefur að skilja fjallað um bæjarmálin í Kópavogi vítt og breitt. Eitt þeirra atriða sem tekin eru fyrir í fyrsta blaðinu er skortur á fæðingarheimili og kirkjugarði í Kópavogi! Reyndar er hug- myndin um fæðingarheimili jörðuð strax en hins vegar er því haldið fram að kirkjugarður sé lífsnauðsynlegur fyrir bæjarlífið. Þrátt fyrir að þetta sé rætt í gamansömum tón virðist einhver alvara búa að baki, þannig að þarna virðast stuðningsmenn kirkjugarðs í Kópavogi hafa eignast málgagn... F J—/ins og komið hefur ffam er opnun- argengi sjóða Fjárfestingarfélagsins Skandía miðað við staðgreiðsluverð. Það þýðir að Friðrik Jó- hannsson og félagar ætla að selja eignir úr sjóðunum jafnóðum og innlausnir berast. Þetta er gott tækifæri fyrir braskara sem væntan- lega geta gert góð tilboð í verðbréfm. Það er hins vegar skoðun margra að með því að lækka gengið svona mikið sé sjóðunum í raun haldið lokuðum áff am, því tæpast borgi sig fyrir nokkurn mann að leita innlausnar á þessu gengi... p -L. rá skondnum „bílstuldi“ er sagt í Tíðindum vikunnar (TV) í Vestmanna- eyjum. Þannig var að Lárus Jakobsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar iBV, þurfti að fara upp á flugvöll að ná í pakka sem hann átti von á ffá Reykjavík. Lárus var á hraðferð og snaraðist inn í stöð en skildi lykl- ana eftir í bílnum fýrir utan. Er hann kom út með pakkann í fanginu var bíllinn horfinn. Lárus hélt í fyrstu að einhver hefði af stríðni falið bílinn og hóf leit kringum stöðina. Hún bar ekki árangur og þá var næsta skref að halda inn í bæ og tilkynna stuldinn. Niðri í bæ fann hann hinsvegar bílinn sinn og sat þjóðfrægur maður undir stýri. Sá hafði pantað bfla- leigubíl sem átti að vera til taks á vellin- um. Honum þótti bíllinn hans Lárusar ekki ósvipaður bílaleigubíl og þar sem lyklarnir voru í ók hann sinn veg. Þessi þjóðffægi maður mun vera enginn annar en Ámi Johnsen alþingismaður... F JL rönsk kvikmyndahátíð hefst í Há- skólabíói á laugardaginn og stendur í viku. Þar ber einna hæst nýja kvikmynd effir Jean-Jacques Beneix sem er ffægur fyrir að hafa gert Betty Blue og Diva. Myndin hefur vakið mikla athygli, ekki síst fyrir þá sök að þar fer leikarinn Yves Montand með síðasta hlutverk sitt fyrir andlátið. Hefur reyndar verið þrálátur orðrómur um að myndin hafi hálfþartinn gengið ffá Montand. Af öðrum myndum má nefna Van Gogh, umdeilt verk eftir Maurice Pialat, verðlaunahafa ffá Can- nes, og Madame Bovary, sígilda sögu Gustave Flaubert í kvikmyndagerð Claude Chabrol... Hákarl Erum að selja hákarl frá kl. 10.00-22.00 Upplýsingarog pantanir ísíma 95-13179. Sendum umallt land Hákarlaverkun Gunnlaugs Hólmavík Rýmingarsala Vegna fyrirhugaóra breytinga seljum viö allar vörur frá stærðum nr. 100-146 með 20-50% afslætti. Allt nýjar vörur A Borgarkringlunni, sími 680920. k RLJOMTÆKJUM 0G GEISLAQISKUM 20-40% AFSLÁTTUR AF HÁGÆÐA HUÓMTÆKJUM í MIKLU ÚRVALI AR hátalararnir eru löngu orðnir heimsþekktir. Þetta eru amerískir hátalarar eins og þeir gerast bestir. KENW00D hljómtæki hafa verið á íslenskum markaði í tæp 20 ár. Tæki úr fyrstu sendingunni eru ennþá í notkun og endast lengi enn. NAD hljómtæki á útsölu í fyrsta skipti á íslandi. NAD hljómtækin eru þekkt fyrir einfaldleika, tónstillingar eru fáar og áhersla lögð á tóngæði. Wharfedale hátalarnir hafa íengið einróma lof gagnrýnenda. Eftirtalin módel hafa fengið sárstaka „Best Buy“ viðurkenningu: Delta-30 • Diamond-4 • 504,2 • 505,2 • 507,2. Wharfedale eru breskir gæðahátalarar. m ULS hátalarar WHARFEDALE /R R\ /R /R ACOUSTIC ACOUSTIC RESEARCH RESEARCH ACOUSTIC ACOUSTIC RESEARCH RESEARCH Verð áður Tilboðsverð SPIRIT132SE hátalari, styrkþoMOO vött 37.900,- 30.320,- SPIRIT142SE hátalari, styrkþol 100 vött 54.900,- 43.920,- PI-4 hátalari, styrkþol 150 vött 46.900,- 37.520,- RED BOX-4 hátalari, styrkþol 150 vött 73.600,- 58.880,- KENWOOD KA-1010 magnari 2x65 vött Sinus KA-4020 magnari 2x75 vött Sinus KA-5020 magnari 2x95 vött Sinus KX-5530 kassettutæki, HX-PR0, auto rew. KX-7030 kassettutæki, þriggja hausa, topp klassi DP-5030 geislaspilari, 1 bita með öllu DP-7020 geislaspilari, 20 bita, topp klassi DPC-42 ferðageislaspilari CR-100 ferðatæki með kassettu KDC-76L bílaútvarp með geislaspilara Verð áður Tilboðsverð 22.900, - 31.900, - 41.900, - 34.900, - 45.900, - 34.900, - 39.500,- 19.900, - 10.990,- 49.900, - 18.320,- 25.520, - 33.520, - 27.920,- 36.720,- 27.920, - 31.600,- 15.920, - 6.594,- 39.900,- NAD ciassic Verð áður Tilboðsverð 3020i magnari, 2x40 vött Dynamic 17.800,- 14.240,- 3225 magnari, 2x60 vött Dynamic 21.900,- 17.520,- 3240 magnari, 2x160 vött Dynamic 32.900,- 26.320,- 4225 útvarp án magnara AM/FM 19.900,- 15.920,- 5120 plötuspilari án pick-up 12.600,- 10.080,- 5420 geislaspilari 1 bita MASH 25.800,- 20.640,- 5425 geislaspilari 1 bita MASH með fjarst. 27.800,- 22.240,- 5440 geislaspilari, topp módel 38.600,- 30.880,- 6325 kassettutæki 27.800,- 22.240,- 6340 kassettutæki, topp módel 38.900,- 31.120,- 7020Í útvarpsmagnari, 2x40 vött Dynamic 26.900,- 21.520,- 7225 útvarpsmagnari, 2x60 vött Dynamic 33.900,- 27.120,- 7240 útvarpsmagnari, 2x160 vött Dynamic 42.900,- 34.320,- 8100 hátalarar 53.900,- 43.120,- Verð áður Tilboðsverð DELTA-30 styrkþol 100 vött 19.600,- 15.680,- 504,2 styrkþol I00 vött 24.900,- 19.920,- 505,2 styrkþol 100 vött 33.900,- 27.120,- 507,2 styrkþol 100 vött 38.900,- 31.120,- 510,2 styrkþol 100 vött 56.900,- 45.520,- 515 styrkþol 100 vött 41.900,- 33.520,- 517 styrkþol 100 vött 61.900,- 49.520,- Diamond-4 styrkþol 100 vött 22.800,- 18.240,- 410 styrkþol 100 vött 25.800,- 20.640,- 420 styrkþol 100 vött 32.800,- 26.240,- 430 styrkþol 125 vött 54.900,- 43.920,- 440 styrkþol 150 vött 64.900,- 51.920,- Act Diamond 2x20 v. magnari 19.600,- 15.680,- Verðlækkun á geisladiskum - mikið úrval! 30 ■ 60% afsláttur. P0PP - ROKK KLASSÍK - JAZZ - BLUES LÉTT TÓNLIST - ÍSLENSK TÓNLIST YFIR1000 TITLAR ÁRMÚLA 17, REYKJAVÍK SÍMAR: 68 88 40, 68 51 49 og 81 31 76

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.