Pressan - 05.11.1992, Side 17

Pressan - 05.11.1992, Side 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. NÓVEMBER 1992 17 J. yrir skömmu náðist lausn í kæru- máli vegna tannlæknis á Akureyri. Tann- læknirinn hafði orðið uppvís að ýmsum og höfðu að kosti tveir hans kært Ólafs Ólafs- landlæknis og að auki hafði Neyt- Akureyrar málinu. Það var þó ekki fyrr en Tannlæknafélag Norð- urlands hafði afskipti af málinu sem Iausn fékkst. Tannlæknirinn hefur nú látið af störfum og er á leið í námsleyfí. Einnig hefur hann fallist á að greiða tveimur sjúklingum sínum samtals 500.000 krón- ur vegna ónýtra viðgerða. Ástæðan fyrir því að Tannlæknafélag Norðurlands hafði þessi afskipti af deilunni var sú að þeim þótti ófært að liggja allir undir grun um fusk, enda var svo komið að Akureyringar leituðu suður eftir tannviðgerðum... A 1. V. sínum tíma seldi Pétur Blöndal Búnaðarbankanum og sparisjóðunum Kaupþing. Það fór ekki hátt að þessir kaupendur þurftu að taka sjóði Kaup- þings til hreinsunar í fýrra og voru teknar út „vondar kröfur“ fyrir hundruð millj- óna. Þetta kom fram í viðtali við Guð- mund Hauksson, núverandi forstsjóra Kaupþings, í síðustu viku. Það blasir því við að einhver fortíðarvandi hefur verið fyrir hendi þar þegar Pétur sagði skilið við sjóðina... GÆÐAFLISAR A GÓÐU VERÐI M i i r i.r"F:i.!.'i'TT" Stórhófða 17, viö Gullinbrú sími 67 48 44 ^íQasadoi* Seljum marga bíla daglega Vantar marga sölubíla á stærsta sölusvæði borgarinnar. Við Miklatorg, símar 15-0-14 og 1-71-71. 9B oo« w ■11—tr vtl aWa fr«£a Nýjar húsgagnasendingar Hornsófi með innbyggðum svefnsófa í áklæði í fjórum litum. Verð aðeins kr. 89.000,- stgr. Tiuíitiai «* Ármúla 8, símar 812275 og 685375 RAÐGREIÐSLUR i nnhlaup Péturs Blöndal í Skandía- deiluna í síðustu viku vakti nokkrá at- hygli. Pétur, sem notið hefur mikillar virðingar sem fjármálaspekingur, bauðst til að kaupa hlutdeildarskírteini á genginu sem þau verða á þegar sjóðirnir verða opnaðir á morgun. Hann sagðist vera viss um að gengishækkun skírteinanna yrði það mikil til að byrja með að ávöxtunin yrði margföld. Mörgum finnst reyndar spaugilegt að Pétur skuli með þessum hætti koma þessum fyrirtækjum til bjarg- ar og er það hald manna að Pétur ætli sér jafnvel „comeback“ inn á verðbréfamark- aðinn... SJÖNVAHPSMIÐSTÖÐIN HF Siðumúla 2 - sími 68-90-90 Besta verð á landinu á Fisher- og Tensai- hágæðamyndbandstækjum. Verð áður 78.960 Verð nú 55.444 Tilboðsverð 49.900 Fisher FVHP HIFI Nicam stereó-myndbandstæki Verð áður 39.900 Verð nú 33.222 Tilboðsverð 29.900 Verð nú 29.889 . Tilboðsverð 26.900 Tensai TVR 10 mónó-myndbandstæki Fjarstýring með öllum aðgerðum og skjá; sjálfvirkur hreinsibúnaður f/mynd og tónhausa; eins klukkutíma öryggisminni; barnalæsing; sjálfvirkur stöðvaleit- ari; atriðaleitun; Nicam stereó-kerh; euro scart-tengi; myndskoðun ramma fyrir ramma o.fl. Auglýsendur athugið. Ef þið eigið vöru sem þið viljið bjóða á lækkuðu verði þá er PRESSU þwftt tilvalin leið. Vinsamlega hafið samband við auglýsingadeild PRESSUNNAR í síma 643088

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.