Pressan - 05.11.1992, Side 23

Pressan - 05.11.1992, Side 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. NÓVEMBER 1992 23 . morgun, föstudag, kemur ævisaga Báru Sigurjónsdóttur kaupkonu í bókabúðir. Bókarinnar, sem er skrifúð af Ingólfi Margeirssyni og ber heitið Hjá Báru, er beðið með töluverðri eftirvænt- ingu. f tilefni af útgáfu bókarinnar hefur Bára boðið helstu viðskiptavinum sínum, vinafólki og aðstandendum bókarinnar til mikils fagnaðar í ömmu Lú í kvöld. Há- punktur skemmtunarinnar verður tísku- sýning þar sem tugur helstu fyrirsæta landsins sýnir gamla og nýja kjóla úr einkakjólaskáp frú Báru en kynnir verður Heiðar Jónsson snyrtir. Vafalaust bíða margir boðsgestir spenntir eftir að sjá hvaða kjóla frú Bára hefur borið undan- farna áratugi... Athugasemd Vegna smáfréttar á baksíðu síðustu PRESSU vill Pjetur Hafstein Lárusson taka fram að tillaga um að reikningar bókmenntakynningarsjóðs yrðu teknir til umræðu á fundi Rithöfundasambandsins hafi ekki verið neins konar „tilraun til uppreisnar“, eins og lesa mátti í fféttinni. Pjetur segir flutningsmenn tillögunnar einungis hafa viljað fá umræðu um mál- efni sjóðsins, en meginefni fundarins hafi að öðru leyti verið hugmyndir um breyt- ingar á launasjóði rithöfunda. RYMINGARSALA í NOKKRA DAGA Sportgallar Stakar flíkur Skór í nokkrum númerum Otrúlegt uerð Opið 10.00-18.00 Laugard. 10.00-14.00 Merkjum með númerum, nöfnum og félagsmerkjum, einnig fyrir einstaklinga. Silkiprentum Ath. nýtt heimilisfang. HENSON Brautarholti 8 Sími 626464 ELSKUM ALLA ÞJONUM ÖLLUM LIPUR OG LETTHJOL FYRIR HRESST FÓLK Á ÖLLUM ALDRI SUZUKI UMBODID HF SKÚTAHRAUN 15, SÍMI: 651725. TEX-MEX REYKJAVÍK TEXAS MEXÍKÓ Mexíkósk matarkynning 29. október til 8. nóvember Marcia Ballard ásamt Berki og Arthuri, yfirmatreiðslumönnum Hard Rock Cafe i Reykjavík. Við á Hard Rock Qafe höfum fengið tii liðs við okkur mat- reiðslumeistarann Marciu Ballard frá Oallas í Texas, en hún hefur sérhæft sig í matreiðslu á svokölluðu Tex-Mex, sem er mexikóskur matur með Texas-ivafi. Komið, sjáið og smakkið öðruvisi mat. FORRÉTTIR Rjómalöguð kjúklinga- og kornsúpa í sterkari kantinum, borin fram m/osti og tortillast- rimlum. Southwest Chicken and Corn Chowder Soup...............275 kr. Tortillakökur fylltar m/nauta- kjöti og osti, bornar fram m/so- ur cream og cuacamole. Quesadillas..............495 kr. Hvítlauks- og „green chili"- rækjur, bornarfram með hveiti- tortillaflögum Pico de gallo. Green Chili and Garlic Shrimp.....................695 kr. AÐALRÉTTIR Corn Tortilla fyllt m/krydduð- um kjúklingi og osti, borið fram með sour cream-sósu. Stacked Chicken Enchiladas .....................1.190 kr. Tortillakaka fyllt m/tacokjöti, iceberg, tómati og osti, borin fram með picant-sósu. Soft Tacos.............990 kr. Grillað grísafilé penslað með Tex-Mex-kryddlegi. Chili-Rubbed Pork Loin .....................1.390 kr. Bffitt póstþjónusta Nútíma póstþjónusta byggir á hraða, gæðum og áreiðanleika. Með næturflutningum á pósti milli Akureyrar og Reykjavíkur höfum við stigið enn eitt skrefið til bættrar póstþjónustu, einstaklingum og fyrirtækjum til hagsbóta. Með þessari bættu þjónustu myndast samfellt flutningskerfi fyrir póst um Norðurland, Vesturland og höfuðborgarsvæðið. Með samtengingu þessara svæða við bíla er flytja póst um Suðurland og Suðurnes geta 80-85% landsmanna nýtt sér þessa bættu þjónustu. Markmið okkar er að póstsendingar, sem eru póstlagðar fyrir kl. 16.30 á höfuðborgarsvæðinu og póstleiðunum, verði komnar í hendur viðtakenda næsta virkan dag. Viðkomustaðir póstbílanna eru: = HVERAGERÐI sZZ AKUREYRI — JD VARMAHLlÐ ^glS i/i ■o SAUÐÁRKRÓKUR UT ■o c SKAGASTRÖND c J2 c JS BLÖNDUÓS 3 HVAMMSTANGI 3 “2 BRÚ *0 3 O BORGARNES cn AKRANES * ÉMB REYKJAVÍK * ** *** HELLA* HVOLSVÖLLUR* VlK** EYRARBAKKI*** STOKKSEYRI*** = KEFLAVÍK 15 grindavIk* .Í5, VOGAR* qJ GARÐUR** £ SANDGERÐI** 3 KEFLAVlKURFLUGVÖLLUR* * ^ NJARÐVÍK * ef póstlagt er fyrir kl. 15:30. **ef póstlagt erfyrirkl. 14:30. PÓSTUR OG SÍMI Við spörum þér sporin

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.