Pressan - 05.11.1992, Side 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. NÓVEMBER 1992
39
matseMC um fietgina.
‘Djassfíátíð
föstucCagsÍQJöCd Cf. 9
‘Djassfyrir mataryesti
MatseðiCCfyrir CeiCfiúsgesti
OpiðföstucCays- og
CaugarcCagsCvöCcC
fá Cf. 18-03
'Borðapantanir í síma 68 96 86
iePONT de laTOUR
Nýtt! Opið á föstudögum og
laugardögum til kl. 03.
Ath! Allar veitingar.
jéCöra. st&i£a/ctiúl>o8 rfád&O'igo&rðartiðioð
alla daga vikunnar
Nauta-, lamba, og grísarsteikur
180 gr. með grænu káli og 1000-
eyjasósa, kryddsmjöri, bökuðum
og frönskum kartöflum.
Verð kr. 790,-
Tryggvagötu 20
s: 623456
alla virka daga
Súpa og brauð fylgir.
Hamborgari, franskar og kokteil-
sósa kr. 485,-
Samloka, franskar og kokteilsósa
kr. 485,-
Tex-Mex réttur kr. 485,-
Salatdiskur kr. 485,-
Réttur dagsins kr. 585,-
Kaffi kr. 50,-
Restaurant
Pizzeria
TÖNLISTIN ÞÍN OG ALLRA
HAFNARSTRÆTI15
REYKJAVÍKSÍMI13340
estfirska fréttablaðið á fsafírði
kannaði verð í Bónus í Reykjavík annars-
vegar og í verslunum á ísafirði hinsvegar.
Kannað var verð á 67
vörutegundum en ekki
miðað við ákveðna teg-
und vöru. Það er að
segja að ef sú tegund
sem athuga átti verðið á
ekki til á öðrum
staðnum var
önnur sambærileg tekin inn í staðinn. Á
ísafirði kostaði innkaupakarfan 14.648
krónur en í Bónus kostaði hún 8.583
krónur. Mismunurinn er 6.065 krónur
eða 71 prósent, sem er ekki lítið. Ástæða
þessa mikla munar er ekki ljós, en Vest-
firska spyr hvort verið geti að þetta liggi
allt í flutningskostnaðinum. Vestfirðingar
mundu örugglega taka Jóhannesi Jóns-
syni í Bónus fagnandi ef hann opnaði
verslun á Vestfjörðum...
F
J. jörlegt viðtal morgunútvarps Bylgj-
unnar við Davíð Scheving Thorsteins-
son iðnrekanda vakti athygli. Þar lagði
Davíð til griðarlega
gengisfellingu, upptöku
veiðileyfagjalds og af-
nám virðisaukaskatts.
Með þessu vildi hann
snúa sjötíu ára gömlu
kerfi við sem hann taldi
hafa hyglað innflutn-
ingi á kostnað útflutnings. Ummæli hans
um að ófært væri að láta eingöngu heild-
salana græða hafa vakið misjafhar undir-
tektir innan Félags stórkaupmanna...
R
1 J cejarins besta á ísafirði greinir frá
því að fiskverkunin önfirðingur hf. á Flat-
eyri hafi farið fram á frjálsa nauðasamn-
inga. Aðaleigandi og
framkvæmdastjóri Ön-
firðings er Einar
Harðarson, fyrrver-
andi kaupfélagsstjóri á
Einar hefur
Sigurð Þór-
héraðsdóms-
lögmann og Guðjón Kristbergsson hjá
Innheimtuskilum sér til aðstoðar við að
leysa rekstrarvanda fyrirtækisins. Farið
hefur verið ffarn á að kröfuhafar felli nið-
ur höfuðstól krafna um 80 prósent, felli
einnig niður vexti, en 20 prósent höfuð-
stóls verði greidd með þremur afborgun-
um, þeirri síðustu í febrúar á næsta ári...
PÖNTUNARSÍMI
679333
PIZZAHÚSIÐ
Grensósvegi11
— þjónar þér allan sólarhringlnn
FRÍAR HEIMSENDINGAR ALLAN
SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR
T
íðindi vikunnar (TV) í Vest-
mannaeyjum segja frá því að þerna hafi
verið rekin af Herjólfi nú fyrir stuttu.
____Stjórn Herjólfs sagði
' ■ skemmstu öllu
j-.’.IIJ upp, en
___r og hásetar eiga
ganga í þeirra störf
i þess að fá nokkra
' '"tn. Jóhanna
______: þerna neit-
________ .D_________ þeim störfum sem
ræstingafókið hafði áður gegnt og var fyr-
ir vikið rekin úr starfi. Jóhanna segir að
sér hafi verið sagt upp og hún viti ekki
hvort hún fái uppsagnarfrestinn borgað-
an. Hún segist telja sig í rétti í þessu máli
og hefur fengið Arnmund Backman
lögmann til að reka málið fyrir sig.
Magnús Jónasson, framkvæmdastjóri
Herjólfs, segir Herjólfsmenn telja sig í
fullum rétti í þessu máli. Þar sem Jóhanna
hafi neitað að sinna vinnu sinni hafi ekki
verið um neitt annað að ræða en segja
henni upp...