Pressan - 22.12.1992, Page 4
4
ÞRIÐJUDAGUR PRESSAN 22. DESEMBER 1992
BÆTIFLÁKAR
SKELFILEGIR
JÓLASVEINAR
„Enti nálgastjólin ogenn mœt-
ir tœtingsliðið í lörfunum í Þjóð-
minjasafnið til að gleðja blessuð
börnin sem safnað er saman af
barna- og dagheimilum borgar-
innar. Eg hef fyrir satt að sum
börnin verði dauðskelkuð þegar
þeim er sagt að þetta séu tslenskir
jólasveinar. Sem vonlegter."
Margrét Kristjánsdóttir í DV
L i 1 j a
Árnadóttir,
safnvörður
Þjóðminja-
safns ís-
lands: „Jóia-
sveinarnir
eru klæddir
eins og
heimildir
segja til um
að fólk hafi
verið til fara
hér fyrr á
öldum, þ.e. í
d ö k k u m
vaðmálsföt-
um. Mér finnst þessir alíslensku
jólasveinar ekki á nokkurn hátt
síðri en þeir sem klæðast rauð-
um og hvítum búningi. Það er
orðum aukið að halda því fram
að börnum sé smalað á Þjóð-
minjasafnið; unga fólkið kemur
ekki síst um helgar í íylgd með
foreldrum sínum. Og það er al-
deilis ekki rétt að yngstu safn-
gestirnir séu hræddir við ís-
lensku jólasveinana. Öðru nær.“
ÚTLENDINGUM
HAMPAÐ
„ Víkverji erað velta þvífyrirsér
hvernig íþróttafélögin hafi efni á
þvt að ráða til sín svo tttarga er-
lenda íþróttamenn sem raun ber
vitni. Hann hélt einfaldlega að
fjárhagur þeirra stœði ekki svo
traustum fótum að þau gœtu eytt
miklum fúlgum til slíkra hluta.
Tökum til dœmis körfuknattleik-
inn. Engu erlíkara en þaðsésálu-
hjálparatriði að erlendir, helst
bandariskir, leikmennséu íhverju
liði. Ef einn sltkur forfallast er allt
sett í gang til þess aðfá attnan í
staðinn, og ekkert virðist sparað í
fé né jyrirhöfn. Vafalaust geta ís-
lenskir leikmenn margt lœrt af
þeittt erlendu, en takmörk hljóta
að vera fyrir því hvað langt er
hœgtaðganga íþessum efnum. “
Víkverji Morgunblaðsins
Kolbeinn Pálsson, formað-
ur Körfuknatdeikssambands
íslands: „Ég get fullyrt að fjár-
hagsstaða körfuknattleikslið-
anna í Japisdeild er með ágæt-
um, enda eru liðin vel rekin.
Ástæða þess að fyrir um fimm
árum var ákveðið að heimila
ráðningu eins erlends leikmanns
í hvert lið er sáraeinföld. Áhugi
fyrir körfubolta hafði greinilega
farið minnkandi og ljóst að það
bráðvantaði meiri breidd í bolt-
ann. Það hefúr enda sýnt sig að
eftir að erlendir leikmenn gengu
til liðs við þá íslensku og ofan á
bættust sjónvarpsútsendingar
frá NBA-keppninni í Bandaríkj-
unum hefúr orðið stórbreyting á
í körfuboltanum. Það er ekki að-
eins að aðsókn á leiki hafi stór-
aukist heldur er almennur áhugi
barna og unglinga fyrir körfu-
bolta nú meiri en nokkru sinni
fyrr. Það segir sig því sjálft, að
innan Körfuknattleikssam-
bandsins sjá liðin sér aðeins hag
í því að fá hingað erlenda körfu-
knattleiksmenn."
VÆLUKJOARNIR
„1 kvöldsögutn hjá Bjama Degi
á dögunum rakti hver karlinti af
öðntm raunirsínar vegtta hárra
ttieðlagsgreiðslna. Kona nokkur
lét cinnig í sér heyra en það var til
að segja hve henni þœtti ömurlegt
að hlusta á fullorðna karlttienn
vœla ígegnum heilati þátt. Stjórti-
andi þáttarins leyndi því ekki að
honum þótti athugasemd kon-
unnar óþötf og þegar tiœsti karl
komst að til að væla hafði stjóm-
Salómé
Þorkelsdóttir
B E S T
Salóme er lýst sem fal-
legri, glæsilegri, jákvæðri
og elskulegri konu, sem
bæði sé tónelsk og trúuð.
Einkum erþað klæðaburð-
urinn sem haldið hefur
nafni hennar á loft, sem og
hárgreiðslan. Hún telst
manneskja sátta og sam-
lyndis og þokkalega farsæl
sem forseti þingsins á
heildina litið. Skærasta
minnismerki hennar sem
þingmanns er að hafa
komið á Ijósaskyldu í um-
ferðinni allan sólarhring-
inn og barist fyrir belta-
notkun í bilum og öðrum
umferðarbótum.
Salóme er ekki talin
nógu hörð „mamma" við
óþekku drengina áAI-
þingi. Hún er of lipur þegar
hún þarfað vera hörð,
vantar skörungsskap; er
ekki nógu afdráttarlaus og
ákveðin og mætti vera
skapmeiri. Fátt liggur eftir
hana sem þingmann, að
minnsta kosti fátt minnis-
stætt, utan í umferðarmál-
um og að þykja best
klæddi þingmaðurinn. Of
gamaldags og hefðbundin
til að geta talist dæmi um
aukinn frama kvenna i
valdablokkum þjóðfélags-
ins og hefur aldrei komið
raunverulega til greina
sem ráðherraefni. Hefði
átt að éta hattinn sinn um
árið.
andinn á orði að greinilegt
konan vœri tilfmningaians og
hugsaði ekki um annað en pen-
inga. Er þetta hlutverk stjórn-
anda?“
Ingibjörg Bára Sveinsdóttir
í Sandkornum DV
Bjami Dagur Jónsson, um-
sjónarmaður Kvöldsagna á
Bylgjunni: „Konan sem hringdi
í Kvöldsögur og kallaði áhyggjur
meðlagsgreiðenda „væl“ var
með krepptan hnefa, ósann-
gjörn, heiftúðug, neikvæð og
skilningssljó. Hún sá bara
krónutölu meðlagsins en
gleymdi því mikilvægasta; að
það er konan sem lögum sam-
kvæmt hefur forræði yfir börn-
unum. Ég er sannfærður um að
blaðakonan á DV veit ekkert um
meðlög, einstæðar mæður, for-
sjárlausa foreldra og samskipti
feðra og skilnaðarbarna. Þess
ber Sandkornið hennar vitni.
Við hliðina á samskiptavanda-
málinu er meðlagið smámál.
Gaman væri ef blaðakonan
kæmist á fund forsjárlausra for-
eldra milli jóla og nýárs og
heyrði hvernig það er að eiga
böm sem vilja umgangast föður
sinn en fá það ekki. Að kalla við-
brögð hlustenda Bylgjunnar væl
ber vott um virðingarleysi og
hroka.“
F Y R S T
F R E M S T
SNÆR GÍSLASON
er fimm ára snáði;
skemmtilegur og slcýr.
Hann hlakkar ná-
kvæmlega jafnmikið
til jólanna og þúsundir
annarra íslenskra
barna. Þegar PRESS-
AN heimsótti Snæ á
heimili hans í Kópa-
voginum bauð hann
okkur upp á smákök-
ur. „Ég gerði þessar
smákökur... en ekki
eiiinn, ég hjálpaði
mömmu að búa smá-
kökurnar til,“ sagði
hann íbygginn á svip.
Snæ finnst reyndar
enn svolítið langt til
jóla, en þó var það bót
í máli að þennan dag
var hann á leið í af-
mæli til Kristjáns vin-
ar síns.
_ _ m m W m m m Snærsegistætla
Heyrir jolasvemmn ■==
^ ^ pabba a
stundum læðast
Hefur jólasveinninn alltaf gef-
ið þér eitthvað í skóinn?
„Já, ég fékk bók í skóinn í
morgun, ég er búinn að fá tvær
bækur í skóinn en aldrei nammi.“
Hefurðu séð jólasveininn setja
ískóinnþinn?
„Nei, ég loka alltaf augunum
fast, en ég heyri stundum í honum
þegar hann læðist til að setja í skó-
inn.“
Hvar býr jólasveinninn?
„f fjöllunum.“
íhvaðafiöllum?
„Nú þarna!“ sagði hann og
benti út um gluggann í átt til
Garðabæjar.
Veistu hvað jólasveinninn
borðar?
„Nú, jólamat," sagði hann
hneykslaður á heimsku spyrjand-
ans.
En sefur jólasveinninn íjóla-
sveinabúningnum?
„Nei, hann fer í nærbuxur... og
svona bol.“
Hvað œtlar þú að gera ájólun-
um?
„Ég ætla að vera heima og
spjalla við mömmu og pabba.“
Veistu hvað þúfœrð að borða
ájólunum?
„Nei, en mig langar í ís... en
svo finnst mér brauðsúpa best.“
Fœrðu ekki kjöt á jólunum?
„Nei, mig langar ekki í kjöt...
ég borða ekki kjöt.“
Hvað langarþig rnest af öllu i í
jólagjöf
„Ur.“
Viltu stóra eða litla pakka?
„Ég vil bara stóra pakka...
sjáðu eins og þennan,“ sagði hann
og benti á stóran pakka sem lá á
gólfinu.
Ef þú rnœttir aðeins velja þér
einn hlut til að hafa hjá þér á jól-
unum, hvaða hluturyrðiþað?
„Kranabíll... svona með tveim-
ur krönum," sagði hann og baðaði
út höndunum.
Veistu afhverjujólin eru hald-
in hátíðleg?
„Nei... en ég held að það sé af
því Kristján á afmæli.“
Á RÖNGUNNI
TVÍFARAR
grænlr
imilr
— E-l. r:
-j
Hinn forboðni ávöxtur
Tvífarar vikunnar koma hvor úr sínum heiminum: Valli
víðförli úr fantasíufullum bókmenntaheimi og Þórarinn V.
Þórarinsson úr ekki síður fantasíufullum heimi íslensks
vinnumarkaðar. Að útliti eru þeir félagar með ólíkindum
svipaðir. Settlegt nefið gægist undan gleraugunum, eyrun
eru ámóta útstæð, hreinn og drengjalegur svipurinn er
prýddur sakleysislegu brosi þess, sem veit að hann er í
góðum málum, en veit ekki alveg hvers vegna. Höfuðið
krýnir síðan rauðbrúnt hárið, sem ekki lætur fyllilega að
stjórn greiðunnar. Helsti leyndardómur Þórarins fimmta
hefur falist í því fyrir hvað „vaffið" stendur, en nú þurfa
menn ekki lengur að velkjast í vafa því það stendur vita-
skuld fyrir Valli. Um það skal ekki fullyrt hér að Þórarinn
Valli Þórarinsson sé jafnvíðförull og nafni hans og tvífari,
en hitt er víst, að þeir eru báðir jafngjörsamlega „lost".