Pressan - 03.06.1993, Qupperneq 29
Fimmtudagurinn 3. júní 1993
ÍÞRÓTTI R
PRESSAN 29
Seglbrettasiglingar
SKEMMTILEGAST AÐ
SIGLA Í TÍU VIIMDSTIGUM
„Ef ég sé trén hreyfast eða hvítna í báru þá fæ ég
fiðring í magann og titring í tæmar og verð ómögu-
legur ef ég kemst ekki að sigla,“ segir Hrafnkell Sig-
tryggsson, einn af reyndari seglbrettasiglurum lands-
ins. Hrafnkell hóf iðkun íþróttarinnar fyrir tíu ámm,
er hann slysaðist á seglbrettanámskeið í Nauthólsvík,
og síðan hefur hann siglt þá daga sem veður leyfir.
Seglbrettasiglingar er aðeins hægt að stunda hér á landi
á sumrin, utan örfárra hlýrra vetrardaga, en Hrafhkell er
þó ekki í nokkmm vafa um að ísland sé með skemmti-
legri löndum til að iðka þetta sport, enda sé hér offast
„þægilega mikið rok“. „Eftir því sem maður verður betri því
meira rok vifl maður fá svo maður komist hraðar. Við för-
um út í allt að níu til tíu vindstigum, en þá verð ég að viður-
kenna að betta getur orðið nokkuð viUt;“ segir Hraíhkei!;
Um tuttugu til þrjátíu manns stunda seglbrettasiglingar hér á
landi að staðaldri, en þó má gera ráð fyrir að á milli fimm- og sex-
hundruð seglbretti séu tO í landinu. Stofnkostnaðurinn er talsverð
ur, um níutíu þúsund krónur ef menn vilja allt nýtt, en eftir það em
lítil fjárútlát. „Okkur er aldrei kalt, þurrbúningarnir sem við emm í eru
orðnir svo góðir. Þetta er eins og einangrun utan á okkur — eins og
selspik— og því er kuldinn ekkert vandamál,“ segir Þorkell og bætir
því við að það eina sem menn þurfi að hafa til bmnns að bera til að
iðka þetta sport sé að vera sæmilega á sig komnir.
Þurrgalli 25.000 kr.
Björgunarvesti 5.000 kr.
Hrafnkell Sigtryggsson
Með reyndustu seglbrettasiglur-
um landsins.
Skór 5000 kr.
Bretti 50.000 kr.
GUMUMENN GLIMA
UMSOGUNA...
, Sú undarlega staða er
nú komin upp hjá
glímuáhugamönnum á
landinu að tveir menn sitja
þessa dagana við skrif á sögu
íþróttarinnar, hvor í sínu lagi.
Eftir að Kjartan Bergmann
Guðjónsson, fyrrum formaður
Glímusambands íslands, hafði
setið í sögunefnd þess í 24 ár
baðst hann lausnar og skömmu
síðar settist hann niður við að
skrifa sögu glímunnar. Þá hafði
annar maður, Þorsteinn Einars-
son, fýrrverandi íþróttafulltrúi,
unmð að ntun sömu sögu um
nokkurt skeið. Innan glímu-
sambandsins eru menn ekkert
sérlega hrifnir af framferði
Kjartans, þar sem hann lét eng-
an í sambandinu vita af iðju
sinni, heldur fféttu þeir það úti í
bæ. Ekkert er í sjálfii sér við því
að segja að tveir aðilar skrifi
sömu söguna, en hins vegar er
ljóst að hluti af þeim heimildum
sem Kjartan hefur undir hönd-
um hefúr hinn ekki og öfugt. Ef
til vill þarf svo þriðji maðurinn
að semja nýja bók þar sem fróð-
leikurinn úr hinum báðum er
settur saman í eina! Þess má
geta að Kjartan er búinn að út-
vega sér styrki vegna söguritun-
arinnar frá Alþingi og ung-
mennafélögunum.
Lukkupotturinn í NBA-valinu og nýjustu tíðindi
Eins og töfrar hjá Orlando
LAUGAR DAG U R
5. JÚNÍ
UM HELGINA
FOSTUDAGUR
4. JÚNf
KNA TTSPYRNA 2. DEILD
KARLA
Stjarnan - Grindavík kl.
20.00
BÍ - KA kl. 20.00
Tindastóll - Leiftur kl.
20.00
ÍR - Þróttur N. kl. 20.00««O
TORFÆRA
Þriöja torfærukeppni sum-
arsins fer fram á Hellu.
Mörg góö torfærukeppnin
hefur fariö þar fram og full-
víst má telja að áhorfendur
fái aö sjá aö minnsta kosti
eina góöa veltu í keppninni,
ef ekki fleiri. Keppnin hefst
kl. 14.00.
KNA TTSPYRNA 1. DEILD
KARLA
Þór Ak. - ÍA kl. 16.00.
Þórsarar leika nú þriöja erT*>
iöa leikinn í röð, nú gegn Is-
landsmeisturum ÍA. Þeir
voru óheppnir gegn KR en
unnu Frammara á sannfær-
andi hátt og því getur allt
gerst á heimavelli þeirra fyr-
ir norðan.
KNA TTSPYRNA 1. DEILD
KVENNA
KR - Þróttur N. kl. 14.00.
Stjarnan - Valur kl. 14.00.
Vestmannaeyjar - Breiöa-
blik kl. 14.00.
fBA - ÍA kl. 14.00.
KNATTSPYRNA 2. DEILD
KARLA . .
Breiöablik - Þróttur R. kl. ' -
14.00. Blikar veröa að sigra
Þróttara á heimavelli sínum
ætli þeir sér aö komast upp
í fýrstu deild á nýjan leik.
SUNNUDAGUR
4. APRÍL
KNA TTSPYRNA 1. DEILD
KARLA
KR - Víkingur R. Vængbrot-
iö liö Vfkinga veröur KR-ing-
um varla mikil mótstaöa. KR
er meö sterkt liö þessa dag-
ana þó svo aö þeir hafi tap-
aö fýrir ÍA á dögunum. Vík--^<
ingar hafa ekki leikið sér-
lega vel fýrstu tvo leikina en
eru þó komnir meö eitt stig.
RALLÍ
Stillingar-rallíiO fer fram
þennan dag.
Það var engin smáheppni
sem fylgdi Orlando Magic í
háskólaforvalinu þetta árið.
Orlando fékk fyrsta valrétt
þrátt fyrir að líkurnar á því
Chrís Mullin
Tekut 600 skot á dag við æfingar.
væm einn á móti 66. Valið fer
ffam með þeim hætti að þau
11 lið sem ekki komast í úr-
slitakeppnina fá kúlur merkt-
ar sér. Það lið sem nær versta
skorinu fær 11 kúlur en það
lið sem hefúr besta skorið
af þeim sem komast ekki
í úrslit (Orlando Magic!)
fær eina kúlu. Síðan er
dregið og ótrúlegt en
satt; Orlando kom upp.
Valið verður 30. júní
og gert er ráð fyrir að Or-
lando velji Chris Webber
frá Michigan-háskólan-
um. Hann kemst þá í lið
manninum sem
valinn var fyrstur í
fyrra, Shaquille
O’Neal. Eina
vandamálið sem
þarf að leysa er
launaþakið. Sem
kunnugt er lækk-
uðu leikmenn Or-
laun-
til að
hleypa O’Neal að, en
spurningin er hvort
þeir gera það annað
árið í röð.
Philadelphia 76ers
fékk annan valrétt og
er talið líklegt að þeir
taki miðherjann
stóra Shawn Bradl-
ey, sem leikið hefur
með Brigham Yo-
Charles Barkley
Sá dýrmætasti.
ung-háskólanum. Hann er
228 sm (7 fet og 6 tommur).
Golden State fékk þriðja val-
rétt en gert er ráð fyrir að þeir
skipti á honum og stórum
miðherja. Óheppni Dallas
Mavericks sýnir hins vegar að
það þýðir.ekki að sitja með
hendur í skauti og bíða eftir
Barkley hirti titilinn
Það fór eins og marga gmn-
aði að Charles Barldey hirti
MVP-titilinn (dýrmætasti
leikmaðurinn) í NBA-deild-
inni þetta árið. Hakeem
Olajuwon varð annar og Mi-
chael Jordan þriðji eftir að
hafa haldið titlinum tvö und-
anfarin ár.
Barkley kom í deildina árið
1984 og stendur á þrítugu.
Hann er frægur baráttuhund-
ur en hefur auk þess margt
annað til bmnns að bera. Þessi
tveggja metra framherji varð í
fimmta sæti í stigaskomn með
25,6 stig að meðaltali. Hann
varð í sjötta sæti í fráköstum
með 12,2 stig að meðaltali og
var með 5,1 stoðsendingu að
meðaltali. Þá blokkeraði hann
74 skot í vetur. Þetta dugði.
Kukoc í Bandaríkjunum að
semja?
Bandaríska pressan hefur
fylgst vel með eltingaleik
Chicago Bulls við króatíska
undramanninn Toni Kukoc.
Þrátt fyrir að forráðamenn
Bulls hafi þrætt fyrir áhuga
Toni Kukoc
Enn eftirsóttur af Chicago.
SHAQUILLE O'NEAL
Fyrsti valréttur tvö ár í röð.
sinn mætti Toni til Minneap-
olis til skrafs og ráðagerða. Er
jafnvel gert ráð fyrir að hann
leiki í NBA næsta vetur.
Chicago valdi hann í há-
skólavalinu árið 1990 en
Kukoc ákvað frekar að gera
sex ára samning við ítalska
liðið Benetton Treviso sem
færði honum um einn millj-
arð króna (15,3 milljónir doll-
ara). Hann setti þó ákvæði
um það í samninginn að hann
gæti losað sig ef honum byðist
tækifæri í NBA. Það flækir
hins vegar málin að sam-
kvæmt reglum NBA mega
forráðamenn Chicago Bulls
ekki hefja samningaviðræður
við hann á meðan núverandi
samningur er í gildi.
Hvernig Mullin varð svona
góð skytta
Sagan segir að þegar Chris
Mullin undirbýr sig fyrir
keppnistímabili í NBA-deild-
inni taki hann um 600 skot á
dag. 400 þeirra eru stökkskot
en hin 200 eru vítaskot. Eru
meðal annars til sögur af því
að fyrir tímabilið 1988 hafi
hann ekki snert bolta í mánuð
þegar hann kom í æfingabúð-
ir. Fyrsta daginn hans þar hitti
hann úr 91 vítaskoti í röð!
Svona verða menn meist-
araskyttur.
Nýlega fór fram atkvæða-
greiðsla 22 manna sem ann-
aðhvort hafa verið þjálfarar,
leikmenn eða fféttaritarar og
völdu þeir bestu skyttur dags-
ins í dag og allra tíma. Bestu
skytturnar í dag eru:
1. Chris Mullin
2. Drazen Petrovic
3. ReggieMiIler
4. Rolando Blackman
5. MarkPrice
— Og bestu skyttur allra
tíma:
1. LarryBird
2. JerryWest
3. Oscar Robertson
4. Bill Sharman
5. Bob Pettit
TIL MIKJLS AP
VINNAIFRJALS-
UM...
Alþjóða ffjálsíþrótta-
sambandið hefúr gert
samning við þýsl^.
bifreiðaframleiðandann Da-
imler-Benz þess efnis að allir
sigurvegarar í heimsmeistara-
mótinu í frjálsum íþróttum í
Stuttgart í ágúst næstkomandi
Allir sigurvegaramir fá splunku-
nýjan Mercedes-Benz að launum.
og Gautaborg 1995 fái að
launum forláta Benz-biffeið.
Þetta er alger nýlunda þar sem
peningaverðlaun hafa áður
ráðið ríkjum á mótum sem
þessum. Samkvæmt upplýs-
ingum frá Frjálsíþróttasam-
bandi íslands munu fjórir til
átta íslendingar taka þátt í
næstu heimsmeistarakeppni
og þannig eiga möguleika á að
hreppa Benz. I ljósi fyrri
reynslu em möguleikar okkar
manna hins vegar ekki miklir,
raunar næstum því engir.