Pressan - 10.06.1993, Síða 5

Pressan - 10.06.1993, Síða 5
Fimmtudagurinn 10. júní 1993 S K I L A BOÐ PRESSAN 5 TANNLÆKNARNIR SEM K£RÐU BRYNDISI Sagt hefur verið ffá baráttu Bryndísar Kristinsdóttur tannsmíðameistara á síðum blaðsins, en tannlæknar hafa um árabil reynt að flæma hana úr starfi vegna vilja hennar til að starfa þeim óháð. Meðal annars hafa þrjár kærur verið lagðar ffarn á hendur henni vegna sjálfstæðrar atvinnustarf- semi hennar, en jafnoft hef- ur ríkissaksóknari vísað þeim frá og ekki þótt grund- völlur til að rannsaka málin frekar, enda engar umkvart- anir borist ffá sjúklingum. Rannsóknarlögreglu ríkisins barst fyrsta kæran árið 1973 og var það Haukur Clausen tannlæknir sem stóð að baki henni. Fjórum árum síðar kærði Tannlæknafélag Is- lands Bryndísi, en síðustu kæruna lagði fram Öm Bjartmarz Pétursson, tann- læknir og prófessor við Há- skóla íslands, árið 1990. Mun Örn hafa gert það í n a f n i nokkurra sjúklinga, sem við n á n a r i athugun reyndust s u m i r hverjir lítið eða alls ekki þekkja til hans. í síðastnefnda tilvik- inu lagði Ólafur Ólafsson landlæknir fram álit þess efnis að ekki þætti ástæða til að amast við starfsemi Bryn- dísar. Það var svo í kjölfar samnings sem hún gerði við Tryggingastofnun rikisins á haustdögum á síðasta ári að Tannlæknafélagið reis upp á afturlappimar á ný og kærði samkomulagið, sem síðar var dómtekið. Féll dómur Bryndísi í óhag þrátt fyrir að aðeins viku fyrr hefði dóm- arinn, Valtýr Sigurðsson, lýst því yfir í dómsal að hann hefði komist að þeirri niðurstöðu að sýkna ætti ákærðu. Enginn veit hvers vegna honum snerist hugur, en aðilar innan heilbrigðis- ráðuneytisins skoða nú hvort breyta megi löggjöf- inni á þá leið að tannsmíða- meistarar fái að starfa án milligöngu tannlækna. ENGINN MINNTIST A HALLGRIM THORST... Við vinnu á vin- sældakönnun út- varpsmanna, sem birt er á síðum blaðsins í dag, kom á óvart að nafn Hallgríms Thorsteinssonar Bylgjumanns bar aldrei á góma. Skýring er óljós, en ef til vill er hana að finna í því að minna fer fýrir honum í útsendingum nú en oft áð- ur, þar sem hann situr ein- ungis við hljóðnem- ann á sunnu- d ö g u m . Hallgrímur hefur allt frá u p p h a f i reynst eftirminnilegur út- varpsmaður og vissulega verið rós í hnappagat Bylgj- unnar. Má búast við að meira heyrist til Hallgríms með haustinu, en að öllum líkindum kemur hann þá aftur til starfa af fullum krafti. „The Mailman" Karl Malone Utah Jazz í GÓÐUM LA.QEa« ||K SKÓSTOFAN ÖSSUR HVERFISGÖTU 105 105 REYKJAVIK SI'MI 91 626353. FAX 91 27966 »hummel^ SPORTBÚÐIN SKÓVERSLUN Laugavegi 62 Slml 13508 1 Gíslti Fcrilintindssonar fi LÆKJARGÖTU 6A ■ 101 REYKJAVÍK J0T SAUOARKROKl • HOFSOSI - VARMAHUO • FLJOTUM Skóverslun Kópavogs VP. Skór og sportvörur Hamraborg 3 sími 41734 Sporthúyd Glæsibæ. simi 812922. Toppstórinn X VELTUSUNDI • S1M1:21212 ® KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA Borgarnesi. Verslunin Óðinn Akranesi r P0RTBÚÐ AsKARS J Hafnargötu 23 Sími: 14922 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN EINNIG: Skóverslun Reykjavíkur • Sportmaöurinn - Hólagaröi • Axel Ó - Vestmannaeyjar • Drangur - Vík • Orkuver- Höfn • B. H. Búöin- Djúpavogi Krummafótur- Egilsstööum • Verslun Hákonar Sófussonar Eskifiröi • Viö lækinn Neskaupstaö • Toppmenn & Sport - Akureyri • Sporthlaðan ísafiröi

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.