Pressan - 08.07.1993, Side 6
M E N N
Flmmtudagurinn 8. Júfí 1993
6 PRÍSSAN
Aðstoðarmaðurinn um róðherrann sinn:
„Helsti vindhani
íslenskra stjórnmála“
„Þeir fjölmorgu, sem studdu
Össwr í prófkjöri Alþýðu-
flokksins, telja sjg nú svikna.
peim stendur þvj nokkuð á
sama um Össur og munu
varla mæta í næsta prófkjör
Alþýðuflokksins nema eitt-
hvað stórkostlegt eigi sér stað í
millitíðinni."
Þannig fórust Birgi Her-
mannssyni, stjórnmálafræð-
ingi, orð í kjallaragrein í DV,
26. maí í fýrra. Þá voru menn
ungir og reiðir þáverandi
þingflokksformanni Alþýðu-
flokksinsins og fannst hann
hafa svikið málstaðinn í Lána-
sjóðsmálinu. Nú hefur össur
Skarphéðinsson ákveðið að
ráða þennan sama Birgi Her-
mannsson sem aðstoðarmann
sinn í umhverfisráðuneytinu.
Birgir Hermannsson byrjaði
grein sína þannig:
„Föstudagurinn 15. maí var
„Sjaldan eða aldrei
hefur íslenskur
stjórnmálamaður
selt sálu sínajafn
augljóslega á opin-
berum vettvangi. “
líklegast upphafið að endalok-
um stjórnmálaferils össurar
Skarphéðinssonar.“
Síðan heldur Birgir áfram að
úthúða þingflokksformannin-
um og reifar óánægju össurar
og Jóhönnu Sigurðardóttur
með ríkisstjórnina. Ekki býst
hann þó við að össuri muni
verða mikið ágengt með upp-
reisnartilraunir í Alþýðu-
flokknum og segir:
)VAIIir vjta að þetta eru ekkert
pema orðin tóm- össur mun
sjálfsagt tala mikið eins og
hann er vanur en enginn tek-
ur mark á því lengur. Jón
Baldvin lætur Össur blása og
rúllar svo yfir hann. Jón Bald-
vin veit sem er að össur er
pappírstígur sem lætur ekki
athafnir íylgja orðum.“
Og Birgir lætur ekki þar við
sitja:
„Sjaldan eða aldrei hefur ís-
lenskur stjórnmálamaður selt
sálu sína jafn augljóslega á op-
inberum vettvangi. Fyrir vildð
ber enginn virðingu fyrir hon-
um. Það vita allir, samflokks-
menn sem aðrir, að össur
Skarphéðinsson geipar mjög
en glefsar ei. Hann talar mikið
en aðhefst ekkert. — Því mið-
ur er formaður þingflokks AJ-
þýðuflokksins að verða helsti
vindhani ísjenskra stjórn-
mála.“
Eftir að stjórnmálafræðingur-
inn ungi er búinn að bera
framsóknarmennsku upp á
hæstvirtan umhverfisráð-
herra, fallast honum svo orð:
„Á ótrúlega skömmum tírna
hefúr össuri Skarphéðinssyni
tekist að rýja sig öllu trausti.
Hann er því búinn að vera
sem stjórnmálamaður. Aum-
ingja Óssur, sem hafði langað
svo lengi til að verða þing-
maður, er búinn að gera stóru
draumana að engu eftir aðeins
eitt ár. Pólitískt sjálfsmorð í
beinni útsendingu föstudag-
inn 15. maí sá til þess.“
Hvað sem má segja ljótt um
össur Skarphéðinsson er þó
varla hægt að saka hann um
langrækni.
lAumingja Össur
flllt er í heiminum
hverfult. Birgir
Hermannsson
vandaði ðssurí
Skarphéðins-
syni ekki
kveðjurnar í
fyrra en er
engu að síður
orðinn aðstoð-
armaður um-
hverfisráðherra.
nwUia >C'n.
k ‘i-viíj feturjshíftííA-
UsœgAt bUnun
h*nv.
g: nýfi. feafrt Alá-'vi
' 1 s sajwli
fWtrdami
4t. ptoatettMrtn
V*»t U! *S uta oi
•a rtvíf»c*!v»rti*A;
>un*tt. ás; ix w *ó
4 VílTer4j:V«rtrt i
Ak*. (MoMOtití
Úrrijxkvt V.
* Jvrr v^sur
uuuuU«ð«tt-
us *ift Wew. *w
utu, htft* hct'.r
**sss *«uiðu
Kjallariiw
Birgir H«rm»nn»«on
pteáeirvðflar
AS>yvvtlVs*jutaw hiU
swtð í»«u ’óé eð ‘k*tx>
iti) .vsí im «suií tviu
«:iu - iilrtat*;* ‘CfinurvSia Kss
tris ttóa mtuúrtúr »*tr.
fc)*;?* ittsnvku Jskifiwrkuuuaú frt
vf*u«s sjfk* Vtí
s~ vi«j ttsxu* <új> (>■»««•
<*• kpitiNMlvWrf *f f*s*.us
smsisu «y»rs> Mrts* wrtft «1 v*i»
*«kUt«Uu. Vk’Sfiíjs.as •■*»««.• 1>-
it rntff****^ 2*i ** law» *< ritt-
nr* Siaau !ú K*fl
ímmu . * n 6» «*rö*rV*-
ir txpii Þw Syt» loft*s»s«>>v «•*'
ör. v» f» *>■•** *cr*»«ó*B»
í>cw4u«íí«:rr». lylU*s VaxA*
msðtoaÍMMlfe-
% UÍSSSU. Afi kk
: * fev« m tf*kk í
kxxlai v*i *
| V- »*í«» **• •
» v«r, hsan
is: tu-uufiisr
| (>fttr itJas.
!.> fsííísWur
rkkt
„iMtlr öólmörgu, «om siudda Ossur i
prOOyorí Alpyöuflokksms. t«ua stu nu
svikna. tHtjm stcndur því nokkxiö á
sama um Ossur og munu varla matta
í næsta prófkJör Æþýöuflokksms ncma
eitthvíio stórkostlegt eigi sór staft i
miUítiöumi.''
«wfur Wk tuiti horlu wj>t * *r*tt
unlkuwí u*'Vttith*fr.tr»isiw' i A!
jtföuflck'Miuii. NHíi cr «1 \trí»
*fi «*»»m sWJwij*>lk
l«*wsi n.«- lanurkt *
Attfiita&ikfcviiw 1 »«ní. AiHr v;u
*i JxtM ííu ckkKrt rifr.í nrfi«>
Otfcur «uw, léáKfctt* «>5k
hMin r« vtnur ** *siiCinn
ktkur HiMk * l»rt kn$w Jv*> B*U-
vyj Upuf O**. »*•*»- ~.vit*r«T)
v»rsdlw!'mv:i
OwkUr Sxv;i*fiíA.r«'. vwtcr
hiM v*«ar hfSn\iirJuM*i0tvui.
Av»-.:t*» ifewr. E>:»i*r mvSur.
((.< ,-UíúKttruu, »ð to-4* i
l*:ts>ir h»«.K fetrfií rretr- Jrrir »<
xv*fi.i tut» uœ lk;ttt)óömn xn*ó»(
fearut »i*«*i» ytwt wmkíiœuUfc
JUsfi nrfiunv M*r *r upy»«
mú! r« < r *fi otnsv* tniy' M»nn v*r
Siakun rfid *k.-«t fetfltf iwnuk
w *íj6r!wn*t»nw«ur *•« tssu
j*Xn *uvSí*«Wi * evwbcruw vwt
vrnun hrnr vik«fil«>: t nsy.in ‘trfi
ínrti ferw ttxntm Wfi «««a Þ«fi *ii-
w. mmMMMMM *«<* tAv. *fi
Ouiar Sk*rtk*Mt««i***» «*«i «•' rn.'fit
en *te£**r n Hwm IstUr nv.fc4 ir.
*tórí*! «*k*it :»i míw tr
lormífiw Þmtíkrtk* AUnðu
Oofck.tm* *3 v*fl* te<i»i dnuianí
ivlvtnkr* vLoow-xu
Uaklnodtfi horltfi
0»<i:; kk*rvfeW«i»*M> f«rr*r
isura* h**r» *r»u H*iu« «r hkl»
e< rfi*x f(SKn*i»tnarm**ur. v«fit
<inn Jwlna vifi tnit um itejJim
Jwir «rku Þvl <kki 6»*«ir lustt
Vinw/i kiíUrmi (wt* nyirir*....
wtottr* k;»lUc
v*n «n h««u!
tiðwuu k<»mitsixr?
SafinmaáMuenn.
•*ii:hv*A v«rð* *ð «41 *ér tral
JttkUitfi A fe/úkitt tkWJsv’
tlntt Ms:r íKutrt tturvhfiíiMrf
(rkiít sA rýjí «4 oilu tr*u*U "
«r J>V\ huútn *fi v,v* »«n t.
milMtvafiur Auonw* <k»or.
!tt»i Um*3 kvti Vuth «1 fift vt-
hu«mttfiur er temvu kfi «na Mf
4r*t>rttiu fið rntu «Ctr
*r. IVCu*k: liilíwurfi 1 kv>nni
•fiwltnsuflsttukKíUtn 15.
þíJA
v«u usst:l :ifi tíWUf kj
*«• v<4 « A4»my »r*n
KftMUniflyit. rvi i*4t'
imnntta cuihjt
KONUKVOLD
A. HANSEN
föstudaginn 9.júlí
Fríir drykkir og snarl milli ícl.20-21.
Tískusýning frá FIRST Strandgötu.
Kynning á Sálfrœðibókinni.
KONUR! Nú lœrum viö að taka karlana
á sálfrœðinni.
Islensk karlkyns dansandi fatafella.
Aðgangur ókeyþis♦
Karlmenn
velkomnir eftir hálftólf