Pressan - 08.07.1993, Síða 7

Pressan - 08.07.1993, Síða 7
- Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 SIGURDUR MARKÚSSON stjórnarformaður Sambandsins. 34 milljónir til KRON eru enn einn naglinn í líkkistu SÍS. Þann 1. júlí féll dómur í riftun- armáli sem þrotabú KRON höfð- aði gegn Sambandi íslenskra samvinnufélaga í Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafa þrotabúsins á Sambandið hljóðaði upp á 34 milljónir og er SÍS gert að greiða KRON þá upphaeð auk máls- kostnaðar. Niðurstaða dómsins gerir þrotabúi KRON kleift að greiða forgangskröfur á hendur búinu að fullu og hluta af al- mennum kröfum, að sögn Hlöð- vers Kjartanssonar lögmanns þrotabúsins. Þrotabú KRON á afskaplega lidar eignir miðað við skuldir, eða aðeins 10 milljónir. Búið höfðaði einnig riftunarmál gegn Sam- vinnulífeyrissjóðnum, en sú krafa var ekki tekin til greina. Dómur- inn gegn Sambandinu er ekki endanlegur, því SÍS hefur þrjá mánuði til að áfrýja honum. Það er því enn óvíst hvort þrotabú KRON á eftir að fá þessar greiðsl- ur. Smáauglýsingar Óskast keypt... Óska eftir prjónavél (rafm.). Lítið píanó. Lítill ísskápur. Uppl. í síma 98-68969 að vera ódýri við Beatrice Guido í Vinsamlega hríngið í síma 91-39948. síma 91-24585 3 kettlinga bráðvantar gott heimili. Uppl.ísíma 91-652573 eða 13302 Heilsárshús... Óska eftir heilsárshúsi til leigu í nágrenni Reykjavíkur. Má þarfnast smávið- gerða. Verður Nudd... Djúpt sænskt nudd. Ef þú ert þreytturí fótunum, með bak eða höfuðverki eða orku- laus, hafðu samband Stjörnu snakK

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.