Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 3
f Fimmtudagurinn 15. Júlí 1993 Jft I ft ft ft ft ft ft ft .Xr að hefur vakið mikla furðu að stjórn Rauða krossins skyldi ekki geta fundið einn nothæfan |f r a m - Ikvæmda- Istjóra úr Inærri sex t u g u m umsækj - e n d a . lÁstæðan er fyrst og f r e m s t átök innan stjórnar- innar sem þó telur að einhugur verði að ríkja með ráðninguna. Meirihluti stjórnar vildi ráða Ingólf Hannesson, íþróttaffétta- mann í stöðuna en einhugur var ekki með þann ráðahag... I nýliðnum mánuði fór sjáv- arútvegsnefhd Aiþingis í kynn- lingarferð Itil fsa- Ifjarðar. 1M a r k - miðið var j að kvnn- last út- gerð og ,f i s k - vinnslu . þar vestra og fyrir- Itækin því sótt heim. össur Skarphéðins- son, núverandi umhverfisráð- herra hefur greinilega áhuga á fleiru en kynlífi laxa því hann hafði jafnan orð fyrir hópnum og fyrsta setningin var ávalt hin sama: „Hvar er koníakið?“ Þegar líða tók á daginn þýddi ekkert að láta deigan síga og varð hótel- ið vettvangur geysilegs gleðskap- ar og eru Vestfirðingar enn að dást að þessari þingreið... B, "ryndís Schram eiginkona Jóns Baldvins Hannibalssonar var í hópi þeirra 30 kvenna sem mættu á fund Sambands al- þýðuflokkskvenna í Hafharfirði á mánudagskvöld. Lára V. Júlí- tusdóttir, Isem var Ifyrsti Ir æ ð u - jmaður á jfundin- ]um, lýsti jundrun jsinni yfir jnærveru jBryndís- ar. Hún sagðist telja það ósmekklegt að eiginkona formannsins sæti fúndinn. Það væri ekki hægt að tjá sig í nærveru hennar, ekki frekar en ef Jón Baldvin sæti þarna sjálfur. Bryndís var ekki á sama máli. Benti á að þetta væri auglýstur fundur og að hún hefði mætt þama sem hún sjálf, en ekki sem eiginkona Jóns Baldvins... h

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.