Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 27

Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 27
S KI L A B OÐ Fimmtudagurinn 15. júlí 1993 Fullitægingu daglega! Julie Amiri fékk fyrstu fullnægingu sína inni í lögreglubíl fullum af einkennisklæddum lögreglumönnum, blikkandi Ijós og sírenuvæl. Frá þeim tíma hefur þessi 35 ára og 140 kílóa kona farið daglega í búðir til að stela. Hún fær fullnæg- ingu í hvert skipti. Hreyfiafl sögunnar er kynhvötin og aum- ingja Napóleon varð aö leggja undir sig alla Evrópu til þess að sanna karlmennsku sína. Getnaðarlimur hans mældist 2 sentímetrar í réttstöðu. Þessi minnimáttarkennd brýst fram í stórum farartækjum og herskáu atferli en rúmur þriðj- ungur karla og þriðjungur kvenna telur limastærö skipta tals- verðu máli í kynlífinu. Dóna-Jóna héfur margsagt okkur að stunda sjálfsfróun og kynlíf utan dyra, einkum á sumrin. í yfirgripsmikilli breskri könnun kemur fram áð fimmtungur karla stundar sjálfsfróun daglega og tveir af hverjum þremur vikulega eða oftar. Rmm prósent kvenna fróa sér daglega og þriðjungur þeirra vikulega. Bæði kynin eru sérlega hrifin af kynlífi utan dyra eða tveir af hveijum þremur. Kynfræðing- ! urinn hefur rétt fyrir sér, enda er nú tími útilega og Heið- merkurferöa. Þeim sem ekki hafa mótspilara er því bent á að sjálf er höndin hollust, auk þess sem langt má komast á hversdagslegri athöfnum. Þannig má ná allt að 50 prósent fullnægingu við kröftugan hnerra og 20 prósent við góöar hægðir. Ekki þýðir þó að hnerra vel í tvígang til þess að ööl- ast alsælu. En aftur að könnuninni bresku. Aðeins 13 pró- sent kvenna fá það í hvert skipti en ríflega helmingur fær það nærri því alltaf. Tíunda hver kona fær það aldrei og sami hópur fær það sjaldan. Enda kemur í Ijós að aöeins helmingur kvenna nýtir sér aldrei leikhæfileika sina til þess að gera sér upp fullnægingu og 10 prósent þeirra gera það mjög oft. í Ijós kermur aö yfir helmingi þeirra er nokk sama þótt fullnægingin hellist ekki yfir þær en aðeins fjórðungi karla finnst karlmennsku þeirra ekki misboðið ef frúin fær það ekki. Karlar keppast við að komast yfir konur þótt þriðj- ungur þeirra hafi náö fimm eöa færri. Aðeins 13 prósent þeirra fá yfir 30 konur á lífsleiðinni. Það sem bæði kynin telja ósættanlegt við rekkjunaut eru illa lyktandi líkamar og kynfæri, andfýla og offita. Áhugaverðast er kynlíf utan dyra en því næst koma samræður um kynferðislegar fantasíur, kynæsandi klæönaöur og áhorf á bláar myndir. Um og yfir 10 prósent vilja mikiö ofbeldi í kynlífinu. Kynlíf er hreyfiafl sögunnar og eina leiöin út úr kreppunni er fullnæging — sem oftast. pressan 27 fynrlbf (RiKiKojim amglýsir eftir sLernumtilegiuim myiMlum. al lóJUlo og lyrirlöæmm, imgum sem óJjelUktmmo Greicísla lyrir Werja lairta mymcl og au Jiess verMaum fyrir fimrn Ikestiui mymcliriiaro Semdií mymdir med mafmi, lieimilisfamgi og síma merkí Ljósmymdir66 til PK.ESSUNNAR, Nýkýlavegi \4, 200 Kó f

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.