Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 21

Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 21
-t Fimmtudagurinn 15. júlí 1993 SKILABOÐ PRESSAN 21 ► > > » fjallahjólin fást á svo lygilega góðu við þorðum ekki að láta þess getið, annars hefði þessi auglýsing eflaust villst inn í Gulu pressuna. verði, að Þó ab Mongoose fjallahjólin komi frá Kaliforníu, hafa þau þegar sannab ágæti sitt við íslenskar abstæður. Þau komust jafn áreynslulaust yfir Vatnajökul í fyrra og þau renna lipurt nibur Bankastræti dag hvern. Meb því ab eiga hjól, slærb þú tvær flugur í einu höggi. Hjólreiðar gefa mjög góba alhliba líkamsþjálfun, jafnvel þó eingöngu séu hjólaðar styttri vegalengdir, eins og til og frá vinnu. Auk þess veita hjólin fjölskyldu þinni ótal tækifæri til hressandi og uppbyggilegrar útiveru. Við hjá GÁP rekum ekki einungis stóra verslun, ásamt einu fullkomnasta reibhjólaverkstæbi landsins, því vib stöndum auk þess fyrir ókeypis námskeibum í vibhaldi og mebferb fjallahjóla og skipuleggjum styttri og lengri hjólreibaferbir. Vib erum þekktir fyrir sveigjanleika og lipurb í þjónustu og okkar stefna er, ab verbib á hjólunum sé aldrei stærsta hindrun hjólreibamannsins. -4 Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum MÖGNUÐ UPPL.IFUN! CAP G. Á. Pétursson hf. Fjallahjólabúðin • Faxafeni 14 • Sími: 68 55 80 FJALLAHJOL EKKI BARA TIL FJALLA ÖRKIN 1045-1-152-25

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.