Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 25

Pressan - 15.07.1993, Blaðsíða 25
VONDAR BÆKUR OG GOÐAR Fimmtudagurínn 15. júlí 1993 VERSTU skáldsögurnar Þessi varð niðurstaðan í „verri hópnum“ í vali viðmælenda PRESSUNNAR: 1) Rauðir dagar eftirEinarMáGuðmundsson 2) Gunnlaðar saga eítir Svövu Jakobsdóttur 3) Fyrirheitna landið eftir Einar Kárason 4) Ég heiti ísbjörg, ég er Ijón eftir Vigdísi Grímsdóttur 5) Tómas Jónsson eftir Guðberg Bergsson 6) Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson 7-8) Orgelsmiðjan eftir Jón frá Pálmholtí Villikettir í Búdapest eftir Einar Heimisson 9) Eldhúsmellur eftír Guðlaug Arason 10 12)Bleikfjörublús eftir Þorvarð Helgason Hella eftir Hallgrím HelgasonStefnumót í Dublin eftir Þráin Bertelsson Guðlaugur Arason „Það er náttúrlega skandall að Eldhúsmellur skyldi hafa orðið verðlaunabdk." Þátttakendur voru: Andrea Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður, Andrés Sigurvinsson leikstjóri, Anna Ólafsdóttir Bjömsson þingkona, Anna María Óladóttir lögfræðinemi, Ásdís Kvaran lögfræðingur, Ásdís Óla- dóttir skúríngakona, Ásgerður Júníusdóttir söngnemi, Bene- dikt Gestsson verkamaður, Bergþór Bjarnason blaðamaður, Bima Ólafsdóttir húsmóðir, Bjamfríður Leósdóttir kennari, Björgvin Kemp fulftrúi, Bjöm H. Jónsson prestur, Bjöm Karlsson leikari, Bragi Krístjónsson bóksali, Davíð Þor- steinsson menntaskólakennari, Egili Helgason blaðamaður, Ein- ar Mar menntaskólanemi, Einar GarðarÞórhallsson gull- smiður, Elísabet Snorradóttir þýðandi, Elsa ísfold Amórs- dóttir kennari, Eyþór Árnason sjónvarpsmaður, Gestur Sturíu- son öryrki, Gísli Ragnarsson bókavörður, Guðfinna Ragnars- dóttir menntaskólakennari, Guðgeir Sigmundsson pizzugerðar- maður, Guðmundur Þór Kárason þjónn, Guðný Björk Hauksdóttir heimspekinemi, Guðríður Haraldsdóttir skrífstofu- maöur, Guðrún Eiríksdóttir framkvæmdastjóri, Guðrún Þórðar- dóttir húsmóðir, Gunnar Smárí Egilsson ritstjóri, Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur, Hanna Krístín Pétursdóttir tannlæknir, Hannes Öm Blandon prestur, Hannes Hólm- steinn Gissurason dósent, Helgi Skúta Helgason útgáfustjóri Stop Over Press i Berlín, Hermann Ragnarsson blikksmíðameistari, Hríngur Jóhannesson listmálari, Jóhann Vernharðsson lyfja- fræðingur, Jóhanna Hrafnfjörð Ijósmóðir, Jón Jóhannesson gjaldkeri, Jón Birgir Pétursson blaðamaður, Kristbergur Pét- ursson myndlistarmaður, Kristbjöm Egilsson Irffræðingur, Kríst- ján Jónsson handverksmaður, Krístján Magnússon húsamálari, Lára Marteinsdóttir saumakona, Lerfur Símonarson prófess- or, Lilja Steingrímsdóttir hjúkrunarkona, Margrét Lóa Jóns- dóttir nemi, María Vilhjálmsdóttir bókari, Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur, Nanna Skúladóttir myndjistarmaöur, Odd Stefán Þórisson Ijósmyndari, Ólöf Halla Óladóttir skrífstofu- maður, Ómar Öm Sigurðsson iðnnemi, Pálmar Þór Ingi- marsson ráðgjafi, Sif Gunnarsdóttir þáttagerðarmaður, Sigur- jón Kjartansson verkamaður, Snær Jóhannesson bóksali, Stefán Hrafn Hagalín blaðamaður, Sunneva Berglind Haf- steinsdóttir nemi, Theódór Ingólfsson prentari, Vilhelmína Loftsson húsmóðir, Þorsteinn Þorvarðarson landbúnaðarkand- ídat, Þóra Ársælsdóttir talkennari, Þórdís Þorgeirsdóttir gjaldkeri, Öm ísleifsson flugmaður og Össur Skarphéðinsson ráðherra. PRESSAN 25 Við seljum •• anægju, oryggi og vellíðan Það er tilfinningin. Ilmurinn, kyrrðin loftið, hreyfingin. Ekkert jafnast á við að vera vel búinn úti í náttúrunni. Þetta er ekkert pjatt. Maður líður áfram á góðum gönguskóm og þreytist mun minna. Þeir verða vinir manns. Matarlystin, maður! Það er svo gott að borða! Ég vil geta eldað almennilegan mat í útilegu. " Þeir vita náttúrlega hvað þeir eru að tala um í Skátabúðinni því þeir hafa reynsluna. Svo kom verðið mér verulega á óvart. Já, já, ég veit að ég mátti ekki heyra minnst á útilegu en svo þegar maður kynnist þessu þá verður útiveran hluti af lífsstílnum. Bakpoki er ekki það sama og bakpoki. Það er málið. Þetta þarf allt að vera létt, traust, öruggt og einfalt. Sumum leiðist í rigningu en mér \ finnst ekkert betra en hola mér \ ofan i góðan svefnpoka í góðu tjaldi I og láta rigninguna sem fellur > á tjaldhimininn svæfa mig. f -SKAWR FRAMWR. Snorrabraut 60 • Sími 61 20 45 Póstsendum samdægurs. Biöjið um mynda- og verðlista okkar.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.