Pressan - 25.11.1993, Qupperneq 23

Pressan - 25.11.1993, Qupperneq 23
S KI LA BOÐ Fimmtudagurinn 25. nóvember 1993 PRESSAN 23 Glœsileg 1. verðlaun Helgarferð til London fyrir tvo Matar- ogvínklúbbur AB gefur útsérstaka hátíðarútgáfu afSælkeranum, fréttabréfi klúbbsins, þann 16. desember nk. Blaðið verður sent tilfiélaga í Matar- og vínklúbbnum en auk þessfylgirþað með Pressunni og dagskrártímarit- inu Sviðsljósi. Það erykkar, lesendurgóðir, að leggja meginhluta efhisins til meðþví að senda inn uppáhaldsuppskrift- irykkar, en stœrð blaðsins rœðst afþví hversu mikið afgóðum uppskrifrum berst. I boði eru mörgglæsileg verðlaun, bœði tilþeirra sem fá uppskriftir sínar birtar og hinna sem taka þátt ogsenda inn uppskriftir. Við leitum að uppskrijtum í eftirfarandiflokkum: - Hversdagsréttir - Hátíðarréttir - Kökugerð og bakstur - Eftirréttir Einnig leitum við að bestafordrykknum, hagnýtasta hús- ráðinu ogþví hvemig við nýtum afgangana umjólin á sem skemmtilegastan hátt. 'éMi MATA R- & VÍNKLÚBBUR AB Allir uppskriftasmiðir sem fá birta uppskrifi í blaðinu fá verðlaun en auk þess em veitt vegleg verðlaun fyrir bestu uppskrifiimar í hverjum flokki. Skilafrestur er til 10. desember nk. Uppskriftir ásamt nafiii, heimilisfangi ogsímanúmeri sendist til Almenna bókafélagsim, Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Reglun Keppnin er opin öllum landsmönnum nema fagmönnum i matreiðslu og bakaraiðn. Engin takmörk eru fyrirþví hversu nmrgar uppskrifiir hver lesandi má senda inn. Þú getur ekki án þess írerið! Öll dagskrá á einum stað — og miklu meira til Sviðsljós er blaðið sem birtir á aðgengilegan hátt dagskrá allra gervihnattastöðvanna í Fjölvarpinu auk Sjónvarpsins og Stöðvar 2. Sviðsljós fer nýjar leiðir í kvikmyndadómum og veitir þér upplýsingar um kynlíf, ofbeldi og munnsöfnuð í myndum. Sviðsljós skyggnist að tjaldabaki og birtir skemmtileg viðtöl við frískt fólk og frægar stjörnur. í þessari viku: Sigríður Arnardóttir þula talar um ástina og lífið Kynbomban Kim Basinger í einkaviðtali Úttekt á sjónvarpstækjum Stjörnukort Dóru Takefusa HM '93 í knattspyrnu Fólk, fréttir, slúður, bíó, myndbönd, íþróttir, veglegir verðlaunaleikir og margt fleira...

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.