Tíminn Sunnudagsblað - 08.04.1962, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 08.04.1962, Blaðsíða 1
\ SYSTUR LÆKNA ME1M GAMALLA BÓKA - bk 156 j i. ÁR. iiriíMíiwr 5UNNUDABSBLA-Ð 7. tbl. SUNNUDAGUR 7. apríl 1962. Á ísiandi er enginn sá maSur til, aS hann þekki ekki hrafninn, enda er hann svo há-íslenzkur sern nokk- ur fog! getur veriS. Satt er þaS, a5 lcrurhmi þykir kaldrifjaSur. ÞaS er nú einu sinni sá eiginleikí, sem hann þarf á að halda í strangri lífsbaráttu. En samt á hann sér marg=) vini meSal mannanna, og bc-ir eru ófáir, sem láta sér annt um baajarhrafninn og fleygja út æti handa hon um, þegar harSnar á da!n um. Og nú eru hrafnarnir farnir að hressa upp á laup ana sína, því að einhvern daginn fara þeir að verpa. Það er eitt af fyrstu vor merkjum á íslandi. Þeqar ungarnir koma úr ecjqinu, verSa aSrir fuglar byrjsðir að verpa, og þá fer krummi í aðdráttarferðir af því tagi, sem við sjáum hér á mynd- inni. — (Ljósmynd: Björn Björnsson). Sjá grein á blaðsíðu 148 SL YS mÆÐARSWN- bls. 15

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.