Tíminn Sunnudagsblað

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1962næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Tíminn Sunnudagsblað - 30.09.1962, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 30.09.1962, Blaðsíða 22
ALLTAF SKIPT A GRÆNT" - n Framhald af 702. síðu. — Eru ekki hörð lögmál, sem giltla í samkeppni fyrirtækja? — Jú, mjög. Þetta er ekki lítill póker. Happdrætti. — Er hægt að verða ríkur án þess að svindla? — Þetta er auðvitað sam vizkuspurning. — Ég veit það ekki. Ég er ekki rikur. ' 1 — En þú ætlar þér það hins vegar. — Ég hef þá trú, að það sé engin lífshamingja fólgin í því að verða i-ikúr. Ég held, að hamingja verði til við að starfa. Það er rétt hjá Davíð þegar hann segir: „í erfiði dagsins er gæfan sótt.“ — En er það ekki gróðavonin, sem rær undir? — Þag er gróðavonin, sem þrýstir manni af stað, og alltaf verður maður ai hafa efnahliðina á tilfinningunni, en það er hins vegar persónulegt, hvernig hún er rekin. En iðulega, meðan á vinnunni stendur, leggur maður hana ekki til peninga. Það er gert á öðrum tímum. — Sem sagt: Vinnan göfgar mann- inn. — Örugglega. Það er allri óham ingju boðið heim með iðjuleysinu. — Göfgar hún líka, þegar me vinna fram undir miðnætti alla daga, eins og þú og þínir menn gera? — Það er ekki æskilegt að vinna svo lengi. En þegar maður vinnur 13—17 tíma á sólarhring, er það nauðsyn, sem þrýstir manni áfram. Átta tímar er nóg, — en maður þarf að geta gert eitthvað við hina sextán, sem ekki er mannskemmandi. — Er viðskiptaheimurinn ekkert mannskemmandi? — Ég þekki fjölda manna, sem hvorki myndu lána eða selja sál sína. Það er miklu fremur fyrir- komulagsatriði en ófrávíkjanlegt skilyrf." ~ m'*nn geri það. Dýrtt sé iunglinu — Framhald af 702. sí3u. „Andskotinn, hvað er nú að?“ „E-ekkert“. „O, stattu upp í hamingju bænum. Ég sagði, að þið smá.krakkarnir mynd uð eyðileggja allt“. „En mig langar ekkert til að standa upp. Mér finnst þetta gaman“. „Af hverju ertu þá að orga?“ Litla stúlkan leit undrandi upp úr kassanum. Laufið fauk af hálsin- um á henni, hún reyndi að stilla ekk- ann: „Ég veit það ekki“. J. K. þýddi. — Getur maður lagt sál sína í svona vinnu, eins og þú stundar? — Áreiðanlega. Við erum að skapa, og við alla sköpun verður maður að leggja sál sina fram. Og ég get sagt þér það, að ég hlakka ekkert minna til þess, að hitavejt- unni verði hleypt á í Stórholtinu, en ég hlakkaði til jólanna, þegar ég var barn. — Varst það ekki þú, sem ætlaðir að steypa Mo’Sfellssveitarveginn? — Jú, og við buðumst til að lána 80% af verðinu. — Voru það ekki góð kjör? — Þeir litu hýrum augum til þeirra, ráðamennirnir. En önnur öfl voru líka að verki. — Sennilega af tilviljun. — Já. Birgir Myntfölsun í Dölum — Framhald af 713. sjðu. ar dómarann til að unna mér upp- setningartíðar upp á það augnamið, að ég mig fría kynni frá sök, sem ég er sigtaður fyrir, einnig eftir sömu fororðningar 9da kapítula, 32um artí- kúla“. Með þetta plagg sneri Jón Andrés- son aftur að Sauðafelli, þar sem Skúli setti rétt, svo sem fyrirhugað hafði verið, og nefndi sér þingvitni og meðdómendur. Voru það fjórir bændur, vel virtir — Guðmundur Jónsson í Neðri-Hundadal, Sveinn Finnsson á Fellsenda og Björn Björns son og Jón Magnússon á Sauðafelli. Jón dró nú upp miða sinn ,umrit- aði hann jafnvel að einhverju leyti og dagsetti hann á Sauðafelli. Hugð- ist hann síðan að leggja hann fram sem réttarskjal. Þessi framtakssemi fangans kom dómaranum nokkuð á óvart, og virðist hafa orðið talsvert orðaskak þarna í þinghúsinu. Verj- andi Jóns, Benediikt á Staðarfelli, vildi ekki frekar en áður bera fram frestunarbeiðnina, og fékk sakborn- ingurinn ekki öðru áorkað en því, að þeir mágarnir lásu miðann í hljóði. Lauk þessu þjarki svo, að sýslumaðurinn rak blaðið í Jón og kvað það marklaust vera. Hirti hann ekki einu sinni að kveða upp rieinn frávísunarúrskurð, og þótt Jón Andrésson færi þess margsinnis á leit, að skjals síns yrði getið í þing- bókinni, hundsaði Skúli það alger- lega. Þingvitni og meðdómendur þögðu, enda áttu bændur mörgu og misjöfnu að venjast af sýslumönn- um sínum á þessum tímum, og þótti sjaldnast hollt að andæfa þeim í hér- aði. En þegar Jón bað þá vera minn- uga þessara atvika, jánkuðu þeir því. Að þessu stímabraki loknu fór fram sókn og vörn, svo sem lögboði^ var, og þótti Þórarni á Erpsstöðum sýnt ,að sakborningurinn hefði fyrir- gert lífi og eignum með smíði fals- aðra peninga. Benedikt á Staðarfelli fór þess aftur á móti á leit, að Jóni yrði leyfður synjunareiður. En þeirri kröfu vísaði sýslumaður frá með úr- skurði. Síðan hóf hann að lesa dómsálykt- un sína, og varð si dómur hans, að Jón skyldi missa iif mannvirðingu og eignir og bæta skaða þann, sem menn höfðu orðtð fyrir í skiptum við hann. ABRAHAM - Framhald af 704. síðu. dóri Halldórssyni og Ingólfi Ástmars- syni, sem ætluðu allir upp í annan bekk. í gistihúsið komu í heimsókn til okkar Arngríms, Húsvíkingurinn Sigtryggur Klemenzson og maður, sem var eftirtektarverður fyrir það, að hann kom úr tveimur áttum, var Svarfdælingur og Önfirðingur í senn: Örn Snorrason. Þetta þótti mér allt merkilegir menn. Lokið á Hólmavík 27. ágúst 1962. Sveinn Bergsveinsson. Lausn 29. krossgátu ! ! s 1 i li 1 o H Æ p i Ð a s T J <5 D R fl R — L ö M fl’ M fí I fl L 0 P fl l! V'' S X •C L I T r L L F L fl' K fí Ð F fi S í Ð L fl ll fl T fl fl U P S S <5 R s 1 U T S fl M V E K J fl T fl P 'l' U M B Æ T ■u R ’ F -p V s V te fl L L "-•V L fl' R E K 1 0 K ■R I H E É L Ú ÍÉ E T ] •N N T.r* K R fl S fl N N fl' R 1 Ð I y K N fí R R fl fl L R fl' R fi K K fl w V w B 1 S fl G 6 Ð u K R Ö' M N A' P 1 E P fí R .. K ?'\T ó R fl G R fí P R i Wi fi L T U G i-i E L L I S B Ú 1 U N R ft' L fl R N 1 R . B E R '■ JL v L F U I T 718 T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað: 30. tölublað (30.09.1962)
https://timarit.is/issue/255590

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

30. tölublað (30.09.1962)

Aðgerðir: