Tíminn Sunnudagsblað - 17.02.1963, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 17.02.1963, Blaðsíða 22
„Snúðu hann í sundur með hönd- unum, ef þú getur“. Þorvaldur gerði það fyrirhafnarlít- ið. Þorleifur útvegaði síðan nýja lása og lét mann smíða handjárn, sem ekki runnu fram af höndum Þorvalds. En hvorugt var þetta notað, því að Þorvaldur beitti hvorki mótþróa né leitaðist við að strjúka. Björn á Þing- eyrum varaði þó Þorleif við að láta fangann ganga lausan, en hann bar fyrir sig orðalagið á fyrirmælum sýslumanns. Þegar Þorvaldur hafði skamma hríð verið í Stóra-Dal, kom Guðrún, kona hans, í heimsókn og gisti þar eina nótt. Voru þá gestir hjá Þorleifi og skeytti hann lítt um Guðrúnu. Enginn virðist hafa hirt um að varna því, að þau töluðust við í einrúmi, enda voru þau látin sænga saman um nóttina. Stundum vék Þorleifur að þvi við Þorvald, er honum var borið á brýn. Hafði Þorvaldur þá uppi stóryrði um morðsakirnar, en heldur var „veila í honum um meðhöndlun á móður sinni“. Eggert Rafnsson var aftur á móti háður tilsjón nafna síns í Kirkju- hvammi. Ekki er þess getið, hve sterkar gætur voru hafðar á honum. En líklega hefur ekki þótt jafnmiklu varða, að hann væri höfuðsetinn. ÖRBIRGÐ OG ALLSNÆGTIR Framhald af 155. síðu. hlýjar móttökur, sem gamli maður- inn hlaut og einlægar blessunaróskir sem fylgdu honum úr hlaði, þegar hann fór. Þótt aðalþakkirnar, leynt og Ijóst, ætti og fengi þó auðvitað húsmóðir hans, sem sendi hann, af því að hún þekkti og skynjaði erfið- leika og ótta ungu konunnar og hafði bæði aðstöðu og vilja til þess að hjálpa. Ingu þóttj sýrufatan einkennilega þung, og á þvi fékk hún skýringu, Meindýr í híbýium Framhald af 152. síðu — Fóruð þið víða? — Já, við vorum á eilífum ferða- lögum um öll Bandaríkin. Á sumrin vorum við með sirkusum, en á vet- urna í fjölleikahúsum. Við sofnuðum að kvöldi j einum bænum og vöknuð- um svo að morgni í þeim næsta. Við ferðuðumst nefnilega alltaf með járn brautum. Þetta var stórt og mikið svæði, sem við fórum yfir; norður til Kanada og suður til Kyrrahafs- strandar og Los Angeles og svo inn inn í landið til Salt Lake City og Denver I Colorado-fylki. Og stundum kom fyrir, að við týndum vetrinum p-g vorum í eilífu sumri. — Urðuð þið ríkir á þessu? hingað i maí 1927 og ætluðum út í ágúst. En það varð ekkert úr því, og nokkrum árum seinna fór ég að fást við meindýraeyðingar í hjáverkum, en sneri mér alveg að þeim í byrjun stríðsins. — Ég setti elna auglýs- ingu í Vísi um, að ég eyddi meindýr- um í híbýlum manna; það kom rnn an af fólkinu, og eftir það varð lítið lát á, og kom oft fyrir, að ég fór í mörg hús á dag. — Er mikið að gera hjá þér núna? — Þetta er daufasti tíminn. Það kemur ekki hreyfing á dýrin fyrr en með vorinu, og þá fer ég líka á stúf- ana. Birgir. þegar hún fór að losa hana. Á botn- inum var væn smjörskaka. Það bar minna á þvi að koma henni þannig fyrir, o.g engin hætta á, að hann Gísli færi að hafa orð á því, þó fatan sigi grunsamlega í, að bera hana alla þessa löngu leið. Já, Soffía fékk marg ar blessunaróskir, og vonandi hafa þær fylgt henni til annarrar álfu, þvi að skömmu síðar sigldu þau hjón með sína fjölskyldu til Vesturheims. Það bar ekki á óyndi hjá Ingu þetta kvöld, og þó að tveir dagar liðu enn þar til húsbóndinn hélt í hlað, þá var sú bið léttbær, því að nú vonað'i hún allt hið bezta. Og dásamlegt fannst henni að geta nú gefið börnunum mjólk að drekka — og óneitanlega urðu þorskhausarnir líka mýkri undir tönn, ef smjörklípa var með. Þessi tvö atvik eru dagsönn — tek- in úr lífi þjóðarinnar og ekki lengra bil á millj en sem mannsævi nemur. Lái mér hver sem vilL að þau urðu áleitin i huga mínum .og kröfðust þess að komast á blað. Og ekki er hún minna áleitín, spurningin: Hefur miðaldra kynslóð- in sjálfa sig um ekkert að saka í uppeldismálum? Ekki mæli ég eidrí tímum bót, þótt mér ofbjóði öfgadekur nútímans. — Varia mun þess þörf, því að efnivið- urinn, íslenzka æskan, er áreiðanlega ekki verr úr garði ger en í gamla daga. En hún sannast víst oft gamla setningin: „Það er ýmisf of sem van, allt í vorum heimi“ — Nei, ekki get ég rui sagt það. Við höfðum ágætiskaup á þeirra tíma mælikvarða, en það fór allt sína leið. — Maður var ungur og laus og lið- agur. — Voru ekki viðbrigði að flytja frá stórborgunum til Reykjavíkur? — Jú, en maður vandist þvl furðu fljótt. Annars vissum við ekki annað en við færum aftur til Ameríku og héldum sýningum áfram. Við komum 166 T ! M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.