Tíminn Sunnudagsblað - 07.04.1963, Page 12

Tíminn Sunnudagsblað - 07.04.1963, Page 12
ÆVINTÝRIÐ I STOFUNNI I STÚRHOLTI Einhver hugþekkasti vorboðinn i fíeykjavík er söngur þrastarins, þeg- ar hann er í giftingar- og búskapar- hug. Skógur er hans óskaland, og því leitar hann helzt að stað fyrir hreið- ur sitt í hinum mörgu og fögru trjá- görðum borgarifinar. Sá, sem kemur sér upp trjágarði, á því víst að fá fljótlega þennan gest í garðinn sinn. Nú hafa vísindamenn sannað, að hægt er að þekja stóran hluta af hinum víðáttumiklu auðnum landsins með töðugrasi og skógargróðri, og ef næstu kynslóðir bera gæfu til þess að vinna það nytjaverk, þá er það víst, að iþrösturinn verður kórónan á það nývirki. Það er lítill vafi, að margur borg- arbúi, sem býr við trjágarð, hefur verið vakinn fyrr en hann vildi með söng og búskaparumstangi þrastarins. En þó hef ég engan heyrt kvarta und- an ónæðinu, heldur marga fagna því, ef þrösturinn tekur sér bólfestu í garðinum þeirra. Og mér er sama, þótt ég segi frá þvi, að þegar ég varð þess var, að þröstur hafði valið sér hreiður í trjám nágrannans, en kom 324 X I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.