Tíminn Sunnudagsblað - 09.06.1963, Qupperneq 21
Miki og því yar lokið, hefði ég getað
''öggyið' af mðr höndina. Því við vor
vinir. Ég hefði getað höggvið af
hægri höndina."
»Ég- veit það. Ég fann það á mér,
f ,ax og það var búið. Eg vissi að
Pu kvaldist“.
„0 _ ég hef kvalizt. Og ég kvelst
enn. Jæja, það er þetta, sem mér
ntt í hug. öll vandræði þín nú stafa
a Þv*, að ég drap þig í frumskógin-
um, 0g gróf þig. Mér datt nokkuð
Jhng. Heldurðu, að það myndi hjálpa
f)®r! heldurðu að þú myndir fá hvíld
a tur, ef ég — ef ég — ef ég dræpi
fUg aftur?“
t nokkrar sekúndur hélt Gopak á-
law að stara á gólfið. Svo hreyfðust
axl>r hans lítið eitt. Svo, á meðan N.N.
Suitti vandlega að, hver áhrif hug-
niynd hans hefði haft, byrjaði hin
SviPlausa rödd að tala.
»Já. Já. Það er einmitt þetta. Það
ÍLr helta, sem ég var að bíða eftir.
. Kom ég hingað. Eg sé það
^u. Þess vegna varð ég að komast
ngað. Enginn annar gat drepið mig.
u einn. Ég verð að láta drepa mig
ur. Ja> é.g skil það nú. En enginn
nnar — myndi geta — drepið mig.
nginn annar en sá, sem fyrst drap
viýf' Ja> þú hefur fundið það, sem
höfum báðir verið að leita að.
mV»r an'nar’ sem væri, gæti skotið
Hæt’ Stungl® ml§> hengt mig, en þeir
,b tu ekki drepið mig. Þú einn getur
,a • Þess vegna tókst mér að komast
mngað 0g finna þig“.
eiklulega röddin varð nú hávær
S skræk. „Svona er það. Og þú verð-
að gera það. Gerðu það nú strax.
En Yeit:’ a® Þig langar ekki til þess.
Pú mátt til. Þú mátt til“.
N Mann taut höfði °S starði á gólfið.
s • • starði líka á gólfið. Hann sá
slnm, Hann hafði myrt mann og hafði
við al’la hegningu, nema þá,
ho ^ nans ei§‘nn hugur hafði skapað
le num’ Seni vissulega var nógu hræð'i
idv a H nu ætiaði hann að fara að
slc hennan mann aftur, ekki í frum
hjnS1’ heldur í stórborg. Og hann sá
jj. ar hægfara afleiðingar, sem af því
Han U h'íútast. Hann sá handtökuna.
n sa fyrstu yfirheyrslurnar. Hann
faT[S1^ úreginn fyrir dóm. Hann sá
Seisisklefann. Hann sá snörunu
g n skaif af hrolli.
Se V° sa hann fyrir sér hinn kostinn,
han, hann átti um að velja — líf
vinn Sjá!fs 1 rústum, eyðilagða at-
lauu’ fátækt, fátækrahæli, heilsu-
aiit a, hóttir, ef til vill deyjandi, og
lifs ~~ alltaf bölvun hins lifandi
um’ Snm sennilega myndi fylgja hon-
betrattlr tlf fátækrahælisins. Þá var
sig gera endi á þessu öllu. Losa
fjept * Það böl, sem Gopak hafði
síðan i ^ hann °S fjölskyldu hans, og
sig tosa fjölskylduna við sjálfan
eo skammbyssuskoti. Já, það var
T í M I »• - ---------
betra að framkvæma hugmynd sína.
Hann stóð stirðlega á fætur. Það
var síðla kvölds. Klukkan var hálf
ellefu — og kyrrð ríkti úti á götunni.
Hann hafði dregið niður gluggatjöld-
in og læst dyrunum. Herbergið var
uplýst af einu ljósi í þeim endanum,
sem fjær þeim var. Hann gekk hik-
andi um gólf og horfði á Gopak.
„Eh — hvernig viltu — hvernig á
ég - ?“
Gopak sagðn „Þú gerðir það með
hníf. Rétt undir hjartað. Þú verður •
að gera það bannig aftur.“
N.N. stóð og horfði á hann nokkur
augnablik. Svo herti hann sig upp
og varð ákveðinn á svip. Hann gekk
hratt fram í eldhúsið.
Þrem mínúium síðar heyrðu kona
hans og dóttir hark, eins og þegar
borð'i er velt um koll. Þær kölluðu,
en fengu ekkert svar. Þegar þær komu
niður sáu þær N.N. sitja í einni stúk-
unni og þurrka svitann af enni sér.
Hann var fölur og titrandi og leit út
eins og hann væri að ná sér aftur
eftir yfirlið.
„Hvað er að? Er eitthvað að þér?“
Hann bandaði þeim frá sér. „Það
er ekkert að mér. Lítils háttar svimi.
Of miklar reykingar býst ég við“.
„Hm — eða of mikil víndrykkja —
hvar er vinur þinn? Úti að ganga?“
„Nei. Hann er farinn alfarinn. Sagði
að hann vildi ekki vera okkur til ó-
þæginda lengur og kvaðst ætla að
reyna að komast á hæli“.
Hann talaði veikri röddu og átti
erfitt með að finna orðin. „Heyrðuð
þið ekki skellinm — þegar hann
lokaði hurðinni?”
„Eg hélt, að það væri þú að detta”.
„Nei. Það var hann ag fara út. Eg gat
ekki hindrað hann“.
„Hm — það er þá bættur skaðinn,
held ég“. Hún horfði í kringum sig.
„Allt virðist hafa gengið á afturfót-
unum síðan hann kom hingað“.
í stofunni var mjög sóðalegt um-
horfs. Borðdúkarnir voru óhreinir.
Ekki af of mikilli notkun, heldur aí
notkunarieysi. Gluggarnir voru ó-
fægðir og rykfallnir. Langur hnifur
mjög rykugur, lá á borðinu undir
glugganum. í horninu við dyrnar, sem
lágu fram í eldhúsið, lágu, án þess
hún sæi, rykug regnkápa og brúnar
nankinsburur, eins og þeim hefði ver-
ið fleygt þangað. En það var frammi
við aðaldymar, nálægt fremstu stúk-
unni, sem rykið var þykkast — lang-
ur slóði af því — gráhvítu ryki.
„Þessi staður er sannarlega alltaf
að verða subbulegri og óhirðulegri.
Hvers vegna getur þú ekki hugsað
um starf þitt? Þú varst ekki vanur
að vera svona. Það er ekki að undra
þótt illa hafi gengið, þegar staðurinn
er látinn fara í slíka niðurníðslu.
Hvers vegna herðir þú þig ekki upp.
Líttu bara á rykið þarna frammi við
dyrnar. Það er því líkast, að einhver
hefði hent þar ösku út um allt“.
N.N. leit á það og hendur hans
skulfu dálítið. En hann svaraði, á-
kveðnari en áður. „Já, ég veit það. Ég
ætla að gera gagngerða hreingern-
ingu á morgun Eg ætla að færa allt i
lag á morgun. Eg hefi verið hálf
slappur”.
í fyrsta skipti í tíu vikur brosti
hann við þeim, fölu, þreytuiegu brosi,
en brosi samt. Rj. þýddi.
Eínsfæð björgun
Framhald af bls. 510.
fannst honum hann ekki lengur jafn-
máttvana, og þreyttir limir hans ekki
jafn þungir. Hann stóð því upp og
fór aff þokast í áttina aff bjargveggn-
um til þess að reyna aff finna upp-
gönguleið. Að nokkurri stundu lið-
inni, fann hann sprungu, sem hann
gat þrýst sér inn í, og með því að ýta
til beggja hliða, tókst honum að kom-
ast nokkra metra upp, — og þá fékk
hann þá einkennilegu tilfinningu, að
hann væri studdur á leiðinni upp:
Þegar hann leitaði eftir ójöfnu með
fætinum, sem unnt væri að nota sem
fótfestu, fannst honum, að hann
stæði á stólpa eða líkt og á raunveru-
legu þrepi, og þannig hélt hann áfram
upp, þumlung eftir þumlung, og
stormurinn þrýsti honum að bjarg-
veggnum.
Smám saman hafði myrkrið dottið
á_ svo að hann varð að þreifa fyrir
sér með höndunum í blindni, en þótt
það tæki langan tíma, heppnaðist
honum alltaf að finna rifu eða ó-
jöfnu, sem gaf það mikla festu, að
hann gat lyft sér örlítið. Þegar hann
þreifaði fyrir sér með kuldabólgnum
og dofnum fingrunum, skáru skarpar
steinbúnir þá til blóðs, og mjög oft
kom það fyrir, að hann greip í laus-
an stein, sem hrapaði niður, svo að
hann átti í miklum erfiðleikum með
að halda fótfestunni, en hann varð
og ætlaði að halda áfram. Hann vissi
ekki, hve lengi hann kleif, því að
hinir ógnlegu atburðir við skipbrotð
og klifur hans í bjarginu strax á eftir,
þreyta hans og taugaspenna, gerðu
það að verkum, að hann hafði misst
tímaskynið. En þegar hann, nær
dauða en lífi af þreytu, gegnblautur
og aurugur, föt hans í tætlum og
hendurnar blóðrisa, neytti síðustu
krafta til að þvinga tilfinmingalausa
fætur sína upp á bjargbrúnina og
lagðist niður örmagna, var nýr dagur
að brjótast fram. Hann féll á hel-
aum kné sín og flutti guði stutta
þakkarbæn fyrir þetta kraftaverk,
björgun hans. En þrátt fyrir hve ör-
magna hann var, hafði hann samt
rænu á að velta steini að þeim stað
þar sem hann hafði komi.ð upp, og
merkja hann þannig, svo að unnt
væri að fara þar niður til að bjarga
N N — SUNNUDAGSBLAÐ
N25