Tíminn Sunnudagsblað - 09.08.1964, Blaðsíða 12
THEODÓR GUNNLAUGSSON
frá Bjarmalandi;
Þegar fararstjórinn leitaði eftir
því, hve niargir vildu aka til Öskju,
voru allar hendur á lofti. Klukkan
var þá hálftvö. Rétt á eftir runnu
jepparnir af stað.
Þegar komið er suður fyrir Herðu-
breiðartögl að austan, færist auðnin
og öræfakyrrðin í aukana. Þar syng-
ur hvergi lítil lind, og þar sá ég
varla grænt strá. En biksvart hraun-
ið, sem rann frá síðasta Öskjugosi
blasti við í vestri, eins og ægistór
ófreskja með langa arma kæmi þar
skríðandi á móti okkur úr Öskjuopi.
Bílstjórarnir námu staðar, svo að all
ir gætu notið fyrstu sýnarinnar, þög-
ult vitni um þann undirheimadans,
sem þarna átti sér stað í október og
nóvember 1961. Og óneitanlega var
j>að forvitnilegt að fá að skoða þetta
nýjasta þeirra jarðlaga, sein ástrík
móðir hafði svo oft og mörgum sinn
um geíið íslandi frá þeim tíma, er
hún skóp það í árdaga. Einhverjum
varð þó litið um öxl til Herðubreið-
ar»> Og húrrahrópin komu þá alveg
ósjálfrált. Hún hafði skyndilega
mulið það svona undir sig með eitil-
hörðum tönnum og tröllafótum. Sá,
sem þarna hafði verkstjórn á hendi,
var Pétur Jónsson í Reynihlíð eins
og víðast á þessari leið allri. Hann
er líka manna kunnugastur á þessum
öræfaslóðum.
í nokkrum stöðum örstutt frá ruðn
ingnum sá í gamalt hraun, sem Vikra
hraunið hafði runnið yfir. Það leyndi
sér heldur ekki á veginum, að hyrn-
ur þess síðar nefnda og hraukar hafa
verið þéttir fyrir, og þurft mörg
högg og þung, áður en undan létu.
Það heyrði ég líka sagt, að kröftug-
asta ýtan hefði þar kjálkabrotnað.
Þegar við nálguðumst Öskjuopið,
þar sem vegurinn sveigir meira tii
suðurs, birtust skyndilega hvítir
gufustrókar, sem norðvestangolan
magnaði og sveigði að fjöllunum.
Hér sannaðist hið fornkveðna, að
lerígi lifir í gömlum glæðum Þarna
undir var enn þá nægur hiti, og
komumst við fljótt í kynni við hann.
Allt í einu hveríur fremsti bíllinn
inn í guftunökkinn, sá næsti og þriðji
vestri, býsna nöpur. En forvitnin
hefur aldrei riðið við ein-
teyming. Hér hlutum við að vera ná-
lægt eldstöðvunum, sem nefndar
voru Vikraborgir. Þaðan rann allt
þetta hraun. Það hlaut að vera
spennandi að sjá þær Og héi var
vandalaust að verma sig. Fyrr en
varði tvístraðist fólkið og hvarf í
gufumökkinn, sérstaklega þeir
yngstu og ærslafyllstu. Hljóðin hjálp-
uðu líka mest, enda voru þau mörg
og mögnuð vel, þar til allii höfðu
náð heilir til sinna heima.
Einhver rakst á óvenju fagurskap-
aðan hraunstrokk þarna skammt frá,
og gaf það til kynna með ósviknum
öskrum. Þangað brölti ég og greindi
þá á börmum hans undrandi og him
inglaða áhorfendur. Mér virtist
strokkurinn ekki meira en einir tíu
metrar í þvermál og álíka djúpur.
Barmar hans voru undarlega jafnir
og veggir furðu sléttir að innan
eins og sniurðir með gljásvörtu gjall-
biki, sem hefði lekið niður. áður en
það storknaði
Á rneðan jepparnn mjökuðust
gegnum dimmustu gufustrókana,
gengu farþegar á undan þeim. því
að engin leið var fyrir bílstjórana að
sjá til vegarins. Og svo var þá spýtt
í, þegar birti til fulls. Nú var Vítí,
Öskjuvaln og Knebelsvarðan loka-
i vipt blæjum fra höfði ser, svo asjon
an .sást greinilega. Það mátti aúla,
áð með því vildi hún bjóða þessa
öldnu gesti velkomna i ríki sitt. En
nýstárleg var hér ásýnd hennar þeim,
sem löngum hefur litið til hennar
hýru auga, frá Öxarfirði, og ekki
eins drottningarleg. En nú virtist
einsýnt, að veðurguðinn ællaði að
verða okkur hreinasti öðlingur þenn
«n dag. Og það var mesta happið.
Þegar nálgaðist nýja hraunið, sem
hlaut nafnið Vikrahraun, sveigðu
fyrstu bílarnir að því. Svo bráW. var
farþegunum að sjá, hvernig það liti
út. Aðrir tóku þá forystu, því nú
voru það eldstöövarnar sjálfar og
Askja, sem blésu í glæður eftirvænt-
ingar og tilhlökkunarv svo að þær
bálloguðu.
IlVer, sem fer eftir nýja veginum,
um Vikrahraun, hlýtur að bera lotn-
ingu fyrir þeim mætti, sem slcóp það.
Og mér finnsl einnig eðlilegt, að
hann beri vlrðingu fyrir vélum, er
mannsandinn hefur mótað og gela
m
SfÐARIHLUTI
: ■ ••
einnig. Það var engu líkara en. að
örlaganornir Öskju gömlu væru enn
á stjái til að sýna þessum óstýrilátu
og sjálíuingiöðu oflálungum, að þeirn
lægi nú ekki þessi reiðinnar kynstur
á. Það mátti líka ætla, að þær væru
að pískra- saman eitthvað á þessa
leið: „O—já—já. Það segir þú satt.
Þeim lærist seint, þessurn blessuðum
börnum, að íara að öilu með gál og
taka meira tillit til okkar. sem hér
höfum ráðið og munum ávallt ráða
ríkjum. Heyrið þið ekki? Hvað mund
uð þið gera, ef annar Hrekkur færi
nú allt í einu að hella ýfir úr skál-
um reiði sinnar, þótt ekki væii það
annað en rjúkandi eimyrja? Þeir
tóku laglega til fótanna þa na um
árið. Það væri nógu gaman að sjá
til ykkar. Nei, börnin góð. Fariö
ykkur hægar. Við berum enga ábyrgð
á því, þótt þið drepið ykkur.“
Þetta virtisl hrífa. Allir fóru út
úr jeppunum. Framan við þá fremstu
sást ekki handaskil. Heita loftið, sem
stre.vmdi upp úr brautarköntunum
og næstu hraunsprungum og holum,
þéttist svo skyndilega vegna loftkuld
ans, sem var hér við frostmark. Þar
við bætlist talsverð gola af norð
markið. Og þangað virtisl beinn og
breiður vegur, sem þó reyndist við-
sjáll
Framundan blasti við Öskjuvatn
eða það. sem við greindum aí því.
Þjótandi þokuhnyklar struku suður-
hluta þess alveg og huldu með öllu
Þorvaldstind. Hann sáum við aldrei.
A sandinum, sem er norðan við Víti.
var sprett úr spori. En þar sukku
tveir jeppar svo djúpt i, að þeir sett-
ust á kviðinn Þeir höfðu sig þó
slrax upp úr. þegar farþegarnir léttu
á þeim. Kom þá i ljós. að snjór var
þarna úncíir öllu eins og gróft salt
og rnesta horngrýti af vikri og vikur-
kenndu, grábrúnu gjalli. Vafalitið
var þessi snjór bráðum tveggja ára
og vikurgjallið, sem á hönum -lá,
hafði þakið hann í siðasta g. ú og
varið hann svona vel fyrir sólarglóð
og sunnan hlývindum. Og sennilega
verður hann þarna mörgum bílstjór-
um til mæðu, næstu árin
Sumir bílstjórarnir óku hiklaust
alla leið að Knebelsvörðunni Aðrir
’ögðu bílnum sínum uppi á hábrún
Vitis að vestan, enda er ekið eftir
henni Það er ekki ofsögum af því
«agt. að sá tröllapottu- g'evmist eng-
732
T í M 1 N N — SUNNliHAC.SBl.Ai)