Tíminn Sunnudagsblað - 09.08.1964, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 09.08.1964, Blaðsíða 22
Við i.Jinnanes i ArnarfirSi. Dökki bletturinn á myndinni er gatið, sem farið er inn um til þess aS komast upp að vitanum. tu. .iuui, vinur?“ segir einhver. — „Hefur þér ekkert verið farið að leið- ast síðustu dagana eftir að komast burt frá okkur?“ Nei, ég segi, að mér hafi síður en svo leiðzt og hefði vel getað unað því, að ferðin hefði tekið enn lengri tíma. Og síðustu dagarnir hafi kann- ski verið beztir allra, því að þá hafi við verið á Vestfjörðum, og þótt margt megi vel segja um aðra lands- hluta, þá séu nú alltaf Vestfirðirnir ágætastir allra héraða. „Svona tala engir nema Vest- firðingar," er svarað, ,,en þótt þú sért þaðan ættmáttu ekki bera okk- LÍTIL SAGA AF Framhaltí af 726 síSu. þess hendui Pað ei að sönnu ekki veraldarauðnum fyrir að fara, en einhvern veginn tekst að kría sam- an þessar krónur. Telpan á- gatslitnu kápunni, hún Sigríður litla Elín, hef ur unnið utan heímilis á sunnudög- um og fengið dálítið kaup fyrir vik sín. Hún segist ætla að gefa Englend- íngunum sunnudagakaupið sitt. Og brýtur ekki heilann um það, hvort heldur Steinmóður ábótí lét drepa þá eða Hamborgarar unnu á þeim. Það hefði svo sem verið gaman að eignast nýja kápu — hvar er ung stúlka, sem ekki vill eignast nýja ui alltof illa söguna. Þú þarft ekki að skrifa um allt, sem hefur komið fyrir í ferðinni." Ég ætla að fara að svara þessu einhverju, en Þorvaldur fyrsti meist- ari er fyrri til og segir: „Nei, þú þarft ekkert að vera að hafa orð á því, að fyrsti meistari sé mikið í koju.“ „Þú skalt segja, að fyrsti meistari sofi ekki alltaf átján tíma í sólar- hring, til að taka af öll tvímælí," segir kokkurinn. Og þannig líður morguninn við gamanyrði, sem eng- um kemur til hugar að taka alvar- lega, og um hádegisbilið sigldi Ár- HVALEYRI — kápu, þegar gamla kápan er orðin aflóga? En það verður líklega að bíða betri tíma. Því að hún vill heldur nota aurana sína til þess að hlúa að beínum þessara ókunnu manna, sem uppi voru fyrir meira en fjögur hundruð árum. .lagayaimewwiæBaæBMMii ii, juftimiuTii iittj Lausn 27. krossgátu vakur inn á milli hafnargarðanna í Reykjavík. Ferðin var á enda. Eg átti ekki annað eftir að gera en að kveðja skipshöfnina og þakka henni fyrir ógleymanlega samveru um þriggja vikna skeið, og þó einkum að þakka skipstjóranum, Guðna Thor lacius, fyrir að leyfa mér að fara með skipinu þessa ferð. Þá góðvild fæ ég seint fullþakkað,-þvi að í jafnágætt ferðalag býst ég ekki við að fara aftur í náinni framtíð, nema þá ég komist í aðra hringferð með Árvakri. K.B. XI / T Z 7 z 0 / z T Æ R O K / x X O o O > 6 V / M fl Ð JR / w & V Z z jr Z Z L 7 S £ F t N K X N o / a £ L i Z r X N z 7 0 fí 7 Ó H D l Z K T T 11 7 F A U ~Ð 7 O 7 g F N fl X X G fl r S L T nr 7 H N z ± z V l Z B B Z H 7 fí' z A N 1 N 0 □ □ 17 □ □ ffi N N z □ □ V Q B z a n S T fí F U n R z R X y R z n 5 z r Ft fí s s fí fí z L L 0 i \ r / N l Z p T z s S S ¥ x s s 7 V l M K t z x T N fl u K 7 fí D 7 N z h L ú r U z z G 6 y M n 7 G ó L Z l T 7 V S fl N N R s 7 z n F f> ft K 0 S r 7 S x x ö / x B U R z N Ý 7 R z r o 7 7 V I R K R fl 7 R Ý I fí 7 u M 742 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.