Tíminn Sunnudagsblað - 06.02.1966, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 06.02.1966, Blaðsíða 2
SÝNISHORN AF MYNDA- GERÐ DAHOMEYMANNA „ ■ .r , rr- , m ——n—J Pa8 er kunnara en frá þurfi a8 segja, a8 margar svartar þjóSir eru mjög listhneigS- ar og veröur vafalaust þaSan margra tíSinda ’-aant’ •-—- þap- rísr á leor- Hær búa a8 mörgu leyti a8 gömlum menningararfi, sem aS litlu var metinn, á me8an hvítir menn réSu lögum og lofum í Afríku, en verSur áreiSan- lega meiri sómi sýndur, er hinar ungu þjóSir hafa átta8 sig á stöSu sinni í heiminum. Dahomey er ekki stórt land né þjóS sú fjölmenn, sem þar býr. Eigi aS síSur stendur hún á gömíum merg aS þessu leyti, og kemur listfengi hennar einkum fram í alls konar tálguSum og skornum myndum af fólki, dýr- um og umhverfi. En stundum eru þessar myndir einnig steyptar í mótum. Hér verSa einungis birtar tvær myndir, sem veriS geta sýnishorn af myndagerS Dahomeymanna. Önnur er gerS úr alúmíni og sýnir konu mylja hrísgrjón meS þeim hætti, sem lengi hefur tíSkazt meSal ættflokksins. Hin er af geit, en geitfénaSur er einmitt mjög mikilvægur á þessum slóSum. ViSfangsefni er þvi ekki langt sótt. En handbragSiS er gott. List margra afrískra þjóSa er í talsverSri hættu sökum þess, hve ferSamenn sækjast eftir þessum gripum. ÞaS hefur víSa leitt til þess aS keppt hefur veriS eftir því aS búa sem mest til. ViS þaS hefur listfengiS oft far- iS forgörSum. En þótt peningar ferSamanna kunni aS leiSa þessar þjóSir afskeiSis um stund, rekur vonandi aS því, aS ungir lista- menn setji markiS hærra, þegar fram líSa stundir, og keppi aS því aS j(erSa hlutgengir meSal þeirra starfsbræSra sinna, er ekki láta sér nægja léttfengna fjármuni. 98 1 I M I IM \ - ''UNNUDAilSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.