Tíminn Sunnudagsblað - 18.09.1966, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 18.09.1966, Síða 3
Á vetrum liggja höggormar á norðurslóSum ( dvala í grióthrúgum og skurmsli. HjartaH slær einungis örfá slög á mínútu. Lítil orka eyðist, og þess vegna þolir höggormurinn hungrið. Mikið saltmagn í þlóð- inu varnar því, að það frjósi. Snákar og höggormar á Norðurlöndum rakna vlð í marz eða apríl Vegfarandanum getur orðið hverft við, er hann sér snögglega ormabendu kvika í sinunni. Þá eru þeir að rumska eftir vetrarsvefninn. Stundum leggjast höggormar og snákar í dvala í einni bendu, en hver heldur sína leið, þegar hann vaknar. Meðal höggorma vaknar karldýrið Með merklngum hefur verið sannað, að Hvert karldýr helgar sér landsvæði. fyrr. Það skríður upp á slétta klöpp stundum er alllangt á milli þess stað Komi annað karldýr inn á það svæði, og dormar þar í sólskininu. þannig ar, þar sem höggormar liggja f dvala tekst þegar bardagi, svo freml sem eykur það líkamshitann. og sumarlandsins. nokkurt kvendýr er í nánd. Höggormarnir reisa báðir höfuðið og hlykkja sig vígalega, áður en þeir renna saman. í hita bardagans vefja þelr sig hvor um annan og reyna að þrýsta andstæðingnum nið ur. Úrslit bardangans eru mikilvæg. Sig urvegarinn hreppir kvendýrið, sem um var barizt, og drottnar í sumar högunum. Aðrir höggormar draga sig í hlé í návist hins sterkasta. I fyllingu tímans elur kvendýrið af- kvæmi. Ungarnir fæðast i líknarbelg, sem þeir skriða síðan úr. Þeir geta lifað án fæðu í hundrað og fimmtíu daga. Lesmál: Arne Broman Teikningar: Charlie Bood. T I M I N N — SVNNUDAGSBLAÐ 795

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.