Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Page 8
Ha-lkktf'eson, bóndi áKoImúiardá-
innv Séra H-jálim-ar hefur varia ver-^-
ið neinn eftirbátur stéttarbræðra
sinna, þeir voru yfirieitt einu
menntaimeon sveitanna og því sjálf
kjörnir forsvarsmenn þeirra. Hann
var diuglegur og driftarmiikill.
Honum er alls staðar lýst þann-
ig. Varla hefur hann horft á það
aðgerðarlaus, að Kolmúlaheimilið
stæðj uppi húsbóndalaust, eftir
iþað sem undan var gengið. Mér
finmst alveg blasa hér við veric
séra Hjálmans. Hann hefur ætlað
að skila Ásdisi betur frá sér en
Arngrími.
Hreppstjóri var þá í Fáskrúðs-
fjarðarhreppi Þórarinn Bjarnason
og bjó á Vattarnesi. (Hann var
Oan.gömmubróðir Þórunnar Bjöms
dóttur, sem giftist Oddi Oddssyni
í Hvammi). Hann reyndist þeim
vel, Ásdisi og Indriða, og ól upp
eina dóttur þeirra.
Þessir menn, séra Hjálmar, Þór-
arinn og séra Ólatfur Indriðason,
hatfa komið Indriða að Kolmúla.
Indriði koim frá Stóra-Sandfelli
1822, hefur komið snemma árs,
að minnsta kosti ek'ki á þeim tíma,
sem vinnufólk var vamít að hafa
vistaskipti. Á það bendir fæðing
fyrsta barns þeinra Ásdisar. Það
var engin furða, þó að séra Hjálm
ari fyndist þau bæði heimsk og
itíia upp alin, eins og hamn sagði
við giftinguna, jafn siðavamdur og
Ihann var.
Asdis og Indriði bjuggu á Kol-
múia frá 1822—1827, á Vattar-
mesi frá 1827—1836 og síðast á
Eyri og dóu þar bæði.
í áðurnefndri grein í Sunnu-
dagsblaði Tírnans, er sagt, að þau
hatfi búið á Kappeyri. Þau bjuggu
þar aldrei, fóru frá Vattarnesi að
Eyri, og hafa niðjar þeirra búið
þar siðan. Á Eyri býr enginn
1816, en næsti ábúamdi þar verð-
ur Jón Steinigrímisson og Margrét
Ármadóttir. Þau voru ættuð otfan
atf Héraði og bjuggu í Þingmúla
1816. En svo einkennilega vildi til,
að þegar foreldrar mímir fluttust
þaðan til Reykjavikur 1947, kom
að Eyri einn atflkomamdi Jóns og
Mairgrétar, Jén Úlrfareson f.rá Vatt-
airnesi. Hann er einnig út af önnu,
eystur Imdriða á Eyri, svo að þetta
eama fólk er búið að búa á Vatt-
arnesi og Eyri um 150 ár.,
' Indriði HaMgirímsson bóndi á
Eyri, dé 27. júnd 1851, tæplega
57 * ára - gamaJl. Ásdfa -bjó svo
: ekkja ó Eyri með börmim sinum,
■ þar til Guðlaug, dóttir henn«r, tók
þar við'búi: , : - ;
Ásdis Jónsdóttir, ekkjá á Eýiri,
dó 31. janúar 1880 (þá eögð 87
áraj, en héfur ekki verið nema
82 ára.
Börn þeirra voru þessd:
1. Hallgrimur, f. 2. des. 1822
á Kolmúla.
2. Anma, f. 6. apríl 1824 á Kol-
múia.
3. Ingibjörg, f. 10. ág. 1825 á
Koimúla.
4. Indriði, f. 8. okt 1826 á Kol-
múla.
5. Óiatfur, f. 10. okt. 1827 á Vatt-
arnesi — dó 17. okt sama ár.
6. Guðlaug, f. 21. jan. 1829 á
Vattarnesi.
7. Vilborg, f. 15. jan. 1830 á
Vattarnesi.
8. Helgi, f. 3. marz 1841 á Eyri.
HaBigrímur Indriðason varð
bóndi á Eyrarstekk og var þá orð-
ið tví'býli á Eyri. Kona hans var
Heliga Halldórsdóttir frá Kross-
gerði á Berutfjarðairetrönd (af ætt
Eydalapresta). Hann var seinmi
maður hennar. Þaiu skiidu og fór
hún til Ameríku. Áittu einn son,
hét Jón. — Hallgrímur dó á Eyri
28. marz 1901.
Anma Indriðadóttir giftist Birni
Jónssyni, ættuðum úr Breiðdal og
atf Héraði. Bjuggu á Bæjarstöðum
í Stöðvarfirði. Þau áttu sex börn.
Anna dó í Hvammi 28. marz
1897.
Ingibjöirg Indriðadóttir var allt-
atf á Eyri, dó þar 14. júlí 1865,
ógift, en átti son með Ásmundi
beyki ístfeld. Hann hét Jón og dó
umgbarn.
Indriði Indriðason var vinnu-
maður á ýmsum stöðu.m í nálœg-
urn sveitum, dó i Hvammi 15. okt.
1878, etftir mikil sjóvolk. Ókvænt-
ur og barnlaus. "
Vilborg Indriðadóttár var fóstr-
uð frá fæðingu til seytján ára ald-
urs hjá Þórarni Bjarnasyni á Kol-
mú'la, áður bónda á Vatitarnesi, og
kjonu ihans Guðrúnu Björhsdóttur,
fór með þeim að GJúmsstöðum í
Fijélsdal 1836. Hún gitftiet Jóni
Bjarmasyni, bónda á Þuriðaretöð-
um. Þau, Vilfeorg og Jón, áttu-þrjú
börm, tyær dætur, sem dóu umgar,
og Bjarna, kennara og léngi með-
hjálpara í dómkirkjunni í Reykja-
vfk. —VHborg dó 30. janúar 1885
á Þuríðarstöðum.
Helgi Indriðason kvæntist Sig-
ríði Bjarnádóttur, ættaðri af Beru-
fjarðarströnd. Bjuggu nokkur ár
á Tuhguhþli og Selá í Fáskrúðs-
firði, en voru mest í vinnumennsku
hér og þár. Þau áttu sjö börn.
Helgi dó á Eskifirði 28. marz
1898.
Guðlaug Indriðadóttir tók við
búi atf móður sinni á Eyri og var
þar alla sána ævi, neraa sex fyrstu
árin á Vattamesi, þar sem hún
fæddist. Giftist 22. júní 1853 Jóni
Stefánssyni, ættuðum af Berufjarð
aretrönd.
Já, hann hét Jón Stefánsson, og
var þaðan ættaðúr. Meira hafði ég
aldrei heyrt um hann. Eitthvað
fannst mér það skrítið, að eng-
inn vissi neitt urn Jón, langafa
minn. Var hér eitthvað dularfullt,
eitthvað faíið? Þegar ég fór að
leitast fyrír um heimildir um
þennan Jón, er hið fyrsta, sem ég
rekst á, að hann var einmitt eitt
symdabarnið, hann var getinn í
synd. Hef ég oft tekið eftir þvi,
að þessi guðsbörn hafa gleymzt,
bæði í ættartölum og verið menki-
lega vel falin af niðjunum. En ég
ætlaði ekki að segja meira um
Jón langatfa minn núna. Ég er í
fylgd með henni Ásdísi frá Kol-
- múla og ætla aðeins lengra.
LEIÐRETTING
Prein.liv illiuipúikjnn gleiypiti eitt t
í vi®u sem viið birtum sdðasta
suinmiuidag efti-r H.K.L. Hún er
rétt sivonia:
VéQitæika svedt með úifcsvör undira-
létit,
auglýsta Mosifelilssveit með vaitndð
hQýja
og KonpúMssitaSalkúaitúinið slétt,
ég kýss mér þág og aiuSttunveglinin
nýlja.
128
TÍMINN- 8I3NNUBAGSBLAÐ