Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Page 18

Tíminn Sunnudagsblað - 18.02.1968, Page 18
 INGÓLFUR JÓNSSON: Lárus Þið kannizt kannskj mörg við hann Lárus sáluga, því að hann /er einn af þessum betri borgur- um i Reykiavík — i dálítið ó- venjulegri merkingu þess orðs. þar sem hann hefur aldrei gert nein- um neitt, nema þá helzt sjálfum sér, og gefið þá sjaidan hann hef- ur átt peninga, a báða bóga og aldrei dottið í hug að hagnast á öðrum. Nei, Lárus er af þeirri mann- tegund, sem líkist ekkjunni með evrinn, sem Kristur gerði að sí- 138 sálugi gildu dæmi um hjartagæzku og fórnarluod í musteri lands síns. Nú myndi ókunnugur spyrja, hvernig Lárus sálugi geti verið borgari í Reykjavík, þar sem hann hljóti að vera dauður, úr því að hann sé sálugur kallaður. Því er til að svara, að Lárus 1 er ekki frekar dauður en við hin- ir, sem göngum um götur þessar- ar borgar og drögum andann í misjafnlflga góðu lofti, eftir þvi sem veðurguðirnir snúa sér að \ „Og ég veit, aS bráðum verður fullsmíðuð, og hún verður opin sem ætluðum aS verða menn, et] ^ ^ um á hálkunni .... því aS Þa®' * ^ þér gerig mínum minnstu br^r þaS geriS þér og mér'*. Ljósmynd: Leifur ÞorsteinSS tumiháum skorsteini verksrrl unnar að Kletti. ai Það var heldur enginn eða nafnasmiður, sem gaf ^.0- þetta viðurnefni, því að það £ hann sjálfur í auðmýkt sihPi sálarkvíða, þegar hann hafS' gjjl ið hinn versta þjóðarsjúkdónr ^ nú hrjáir þessa fámennu drykkjusýkina, sem Nóbelsská ^ Kiljan, telur með réttu þann 0' j og versta sjúkdóm, sem hefur ^ að land okkar. Hinir voru, e.pii man rétt, holdsveikin, suliaVe og berklarnir, og er þá ótaliu . in, þetta forna húsdýr okkar. * tl) sama skáld gerðj útlægt að með sínum hárbeittu og ^n' lýsiugum. Ar Hvort Lárus hefur gert ser &^ fyrir eðli drykkjusýkinnar sjúkdóms, læt ég ósagt, enda v ^ læknar ekki á þeim tíma *e T I M 1 N N sunnudagsI?lA

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.