Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 12.05.1968, Blaðsíða 2
Htur í skjúnum Það var einu sinni fyrir langa-löngu, að ég var gestur í Reykjavík. Sundhöllin var orð- in fokhelid, en smíði hennar miðaði lítdð áfram. Þetta var all- frægt mannvirki, og stóð um það eigi ldítill styr, og nú hug- kvæmdist mér að þramma inn á Barónsstíg tl þess að skoða það. Mér brá nokkuð í brún, er ég sá, að hver einasta rúða í þessu húsi, sem reisa átti bæn- um til heilia og þrifa, hafði ver- ið brotin mieð grjótkasti. Þess 'konair hafði ég aldrei fyrr séð. Ég stóð þama eins og álfur út úr hól eða gestur af annarri stjörnu andspænis fyrirbæri, sem mér var ráðgáta. Núna um sumarmálin heyrði ég í útvarpinu rödd, sem ég kamnaðist ekki við. Sá, sem tal- aði, var að lýsa fyrstu kynnum sínum af svipuðum spjöllum. Menn, sem vildu koma ein- hverju gagnlegu áleiðis, höfðu brotizt i því að reisa sjúkrahús í Flóanum. En piltungar með sivipuðu hugarfari og þeir, sem höfðu sundhallargluggana að skotmarki, höfðu gert þvi sömu sfcil. Sá, sem þessa sögu sagði, reyndist vera Ófeigur læknir Ó feigsson. Hann lét þess getið, að ef til vill hefði árásin á húsið riðið baggamunin um það, að þar hlaut aldrei neinn sjúkur rnaður bót meina sinna. Því vairð aldrei lokið, og seinna var það notað ,á annan hátt. Síðan rakti hann síðari kynni sin af ungum spellvirkjum, sem gerzt h.afa sífellt viðsjárverðari plága á seinni árum. Hann lýsti því ii'ka, hvemig fólk stendur uppi gersamlega varnarlaust gegn at- hæfi pörupilta, sem ekki hafa náð þeim aldri, að þeir teljast sakhæfir, og getur enga leið- réttingu íengið mála sinna. Þeir, sem verða fyrir barðinu á þeim, fá ekki einu sinni að vita, hverjir þeir eru, enda þótt lög- gæzlumönnum takist að hafa upp á þeim, hvað þá foreldrar telji sér skylt að bæta tjónið að einihverju leyti. Sú var að minnsta kositi reynsla ófeigs lækn-is. Og sjáifir leika spel- virkjarnir oftast næx lausum hala eftir sem áðu-r. Það voru orð í tima töluð, er Ófeiigur sa-gði, og sannast sagna ekki vonum fyrr, að einhver tók af skarið. Lengj hafa verið mik- il hrögð að hvers konar skemmdarverkum, og hefur þó steininn tekið úr seinustu miss eri. Meðal þess, se-m minnis- stætt má vera frá síðastliðnum vetri, eru hroðaleg spellvirkj á su-marbústaðasvæðinu fyrir of- an Hólm og harla ljótt atferli í Hnitbjargagarðinum, þar Sim höggvin voru fjöldamörg tré. Og svo er nær daglega verið að -mölva rúður i húsum, sem standa auð, brjóta götuljósker og skera sundur áklæði á sæt- um í strætisvögnum, og ma-rgt annað er aðhafzt, sem ber vitni um f-urðulega rang- snúinn og afvegaleiddan hugs- unarhátt. illfýsi og kvikinzku. Og það eru svo sem ekki u-ng- li-ngar einir, sem hafa slíkt og annað eins sér til dundurs: Það má meðal annars ráða af sund- urskotnum umferðarmerkjum og brotnum vegvisu-m uppi um heiðar. Enda færðist aldur yfir spell-virkjana eins og aðra, o-g ekkert sen.nilieg-ra en þeix eigi til að þjóna lund sinni með svipuðum hætti og áður, þótt þeir komist í tölu fullorðinna mann-a. Þeir, sem ungir brutu gluggana í Sundhöllinni og byggingu þeirri á Litla-Hrauni, sem átti að verða sjúkrahús, sjá nú mikinn flok-k f-eta í fótspor sín. Þeir, sem vita mega, segja, að þeir unglingar, sem hafa sér til gamans að spilla eignum og verkum an-narra, sé-u bæði af beimilum rí'kra manna og fá- tækra. Sumir eru synir fyrir- ma-nna þjóðfélagsins, aðrir eru afkvæmi vesalinga og drykkju- manna. En hvort heldur er, þá *iun að minn-sta kosti oftast um að kenna uppeldi, sem kall-ast verður lélegt á einhvem hátt, og vanrækslu á að brýna fyri-r börnunum m-eð orðum og for- dæmi að þeim ber að virða rétt annarra manna og taka tillit til þeirra. Og ófagran vi-tnisburð ge-fa þeir foreldrar sjá'lfum sér, er taka upp hanzkann fyrir brot 1-eg börn sín, jafnvel í áheyrn þeirra, í stað þess að láta sér skiljast, í hvert óefni er komið. Sök siíkra foreldra er mikil. En fleiri bera sök. Það gegnir furðu, að forráðamenn þjóðfé- lagsins skuli á-r eftir ár halda að sér höndum og engra ráða 1-eitað til iþess að stemma stigu við þessum ófögnuði. Það er efcki nðein-s, að óknyttastrákar geta að jafnaði farið sínu frarn, ja-fnvel eftir að komizt hefur upp um þá, heldur liggur við, að stundum sé beinlínis frið- mælzt við þá. Þan-nig er á tak- mörkum. að vagnstjórar í stræt isvögnum treysti sér til þess að vanda iim sitthvað, sem geri-st í stræti-svögnum, af ótta við að ó hilutjvandir peyjar hefni sín toeð þvi að saxa sundur áklæð- ið á sætunum. í reynd eru pen- ingar sóttir í vasa gjaldþegn- an,na til þess að standa undir kostnaðinum, sem þetta ófremd- arástand hefur í för með sér á mör-gum sviðum, líkt og verið sé að styrkja útgerðina eða borga mður mjólk-urverðið. Mergurinn málsins er só, að u-ndir værðarvoð afskiptaleysi og vanmáttar þjóðfélagsin.s er verið að ala upp stóra hópa ó- -fyrirleitinna og óhlutvandra van-dræðamainna. Sumir spell- virkjanna sjá væntanlega að sér með a'ldrinum, en aðrir verða þeir, o-g v aMtof mar-gi-r, skm ekki læra að skammast sín fyrir bernskubre-kin. Þess ve-rð- ur langt að bíða, að úr rakni, ef það á gerast með vaxandi þjóðfélaggþroska, se-m kem-ur af sjálfu sér, Mkt og tilviljun. Vei þvi þjóðfélagi, þar sem þeir, er til forystu teljast born- ir, vita ekki, hvert stefna skal. Það bindur sér sjálft mylTu-stein u-m háls. J.H. 338 T f M 1 N N _ SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.