Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1968, Blaðsíða 6
I
Tvennt er íslendingum dýrmaetast aS
dómi^ Kristófers: Annars vegar land-
grunnið, hins vegar moldin á landinu
okkar, að hún fjúki ekki burtu.
. . . og er það fátítt um sauðbændur.
798
lét grafa skurð og veitti Hvítá frá
fjallinu í Geitá ofar en á'ður hafði
verið. Hið fyrirhugaða fLugvalla-
stæði er milli nýja og gamla fair-
vegarins, og var fyrrum kallað
Svelti, því að kindur, sem
þangað flæktust fundu hvorki
stingandi strá né leiðina til baka.
Þegar Kristófer hafði sameinað
árnar lagði hann veg eftiir bakka
þeirra og fékk loks vegagerðina tii
að brúa þær, rétt fyrir neðan þar
sem þær féllu saman. Þar með var
hægt að aka milli Kalmanstungu og
Húsafeliis og er það nú ein feg-
ursta bæjarleið á landinu og fjöl-
farin af ferðamönnum. En áður
hafði sem sagt verið yfir tvær stór-
ár og nokkrar sprænur að fara
milli þessara bæja, oj þegar Kristó
fer útlistaði fyrirætlanir sínar í
ráðuneytum fyrir sunnan og falaði
fjárveitingu úr brúarsjóði, voiru
menn heldur vantrúaðir.
„Hö, hö“, sagði Jónas Jónsson,
ekkert lízt mór á þessar vatnaveit-
ingar þínar“.
Annað vatnsfall, sem áður ein-
angraði Kalmanistungubændur, var
Norðlingafljót. Það er alis ekki
lamigt síðan illfært var úr Kalmans-
tungu til annarra bæja, og gat ver-
ið alófært vikum saman á vorin í
vatnsleysinjum. Þó var þetta
mesti gestabær á landinu.
Þar mættust tíðíarnir fjallvegir
milli landsfjórðunga, annars veg-
ar Kaldidalur, hins vegar vegnr-
inn norður í Vatnsdal og vegurinn
norðuir í Miðfjörð og vegurinn
norður í Skagafjörð. En Skag-
firðimgar gerðu mikið að því að
fara suður og sækja sór þorskhausa,
dýr fiskbein það! Skólapiltar og
námisfólk voru mikið á ferðinni,
og svo alls konar fólk annað. Eitt
sinn fyirir daga Kristófers bar svo
við, að aðvífandi ferðamenn sögð-
ust hafa heyrt barmsgrát í tjaldi
í Hæðarsporði, langt frammi á
heiðd. Húsbændurnir brugðu skjótt
við, og þarna var þá kona búin að
ala barn. Barnið var flutt til bæjar
í snarhasti, og lifði.
Sumir gestir komu tid að skoða
Surtshelli og önnur náttúruundur.
Æði oft þurftu heimamenn að
fylgja aðkomufólki yfir vötnin, og
Kristófer man marga slíka ferð.
„Ég mis'sti ekki nema einu sinni
kvenman'n í ána. Ég var að flytja
heim hey, þegar kemur ferðafólk
og biður um fylgd yfir ámar. Ég
mátti náttúrlega ek-kert vera að
þessu, verið að binda á hestana og
aMt mitt fólk úti á engjum, en fór
samt. Það var anzi mikið í ánni.
Ég var að grípa undir hökuna á
k.venfólkinu og segja þeim að
glápa upp í loftið. Ails ekki horfa
niður í vatnið, því þá fór þær að
svima. En ein hallaði sér víst eitt-
hvað, gjörðin bilaði og stúlkan
stakkst beint i ána. Ég fór á snið
fyirir hana, en þá varð klárimin
minn alveg vitlaus, og skellti sér
á sund út í stremgimn, svo ég snar-
aði mér af honum og upp á bakk-
ann. Þair tók ég á móti dömunini,
þegar hún kom, svamlandi á fjór-
um fótum með höfuðið í kafi. En
hefði hún bara staðið upp, þá var
áin ekki djúp þarna, hefði náð
hemni rétt í mitt læri!
Svo var það frægur vínmaður,
sem hafði ætlað með mörgu fól'kd
í Surtshelli, en femgið sér einum
of mikið og dó hér skyndidauða.
Þegar hann rankaði við var sam-
ferðafólkið búið að skoða hellana
og farið í bíla, sem biðu Húsa-
fellsmegin ánna. Ég varð að fylgja
honum þangað og þegar við lögð-
um af stað gaf ég honúm dramm
til að hressa hann.
En það hefði ég betur látið ó-
gert. Hann tók upp það háttalag,
að hann henti sér alltaf af baki
við og við og sagðist ekki fara
feti lengra nema hann fengi einn
Mtinin.
Svona gekk yfir sandinn hérna
og mill'i ánna, því það þurfti að
fara yfir þær báðar sitt á hvað.
Mikið lifandi skelfing var ég feg-
in, þegar ég var kominn með hann
suður yfir ána. Hann var studdur
upp í bíl og hefur áreiðanlega
dáið þar eins og skot“.
Það er ekki nóg með, að Kal-
mamstumga sé ein af stærst-u jörð-
um á landinu, mörg humdruð fer-
kílómetrar og heil dagleið frá bæn-
um að fjærsta endanum við norð-
austurenda Langjökuls, á jörðinni
rikdr annað loftslag en an-nars stað
ar. Sem sé meginlandsloftslag,
eins og austur á Fljótsdalshéraði.
Það eru hér um bil tveir staðirnir
á íslandi, þa-r sem svo háttar. Á
sumrin eru gjarnan þurrkar og
geriir ekki veður af nokkurri átt.
„En á veturna" segir Kristófer
kankvíslega, „er stundum rigning
í frosti, svoleiðis að maður verður
eitt klakastykki og verður að slíta
allar tölur úr, ef maður ætlar að
fcomast úr görmumum sínum. Síma
línumar verða eins og mannshand
leggir. Og sauðkindurnar verða
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ