Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1968, Blaðsíða 21
in kirkja mikils meirihluta þjóð
arinnar, sem íólkið var ánægt með.
KaþólsKum mönnum fór fækk
andi og púritanar, sem voru ákafir
mótmælemlur, hóíðu ekki ýkja
mikið á móti biskupakirkjunni. ef
komið væri til móts við kröfur
þeirra um vissar nreytingar á ytra
formi messugjörðarinaar Konung
ur hefði gerað ráðið þvi sem hann
vildi i trúmálum og fetað þannig
í slóð fynrrennara síns: hefði
hann getað sætt púritana við hið
rikjaridi skipula? með því að upp-
fyll'a óskir þeirra um smávægileg-
ar breytingar á mtssúnni En ein
mitt það gat hann ekki hugsað sér
Skömmu eftir að hann kom til
valda, kuíiaði hann saman ráð-
stefnu um trúmál vegna bænar-
skrár, sem um þúsund prestar
höfðu undirritað og sent konungi
í umræðum missti konungur
algjörlega stjórn a skapi sínu og
réðst heiftarlega á p'esta þá er
að bænarskránni stóðu og nefndi
þá óvini biskupakirkjunnar Það
voru þessti prestar í rauninni alls
ekki, þótt þeir ósliuðu eftir nokkr-
um minm háttar brevtirigum á
henni. En með rrantkomu sinni
glataði konungur rrausti þeirra og
stúðningi og ekk bætti það úr
skák, þega; hann eftir þing þetta
gaf út yfirlýsingu þess efnis, að
hann mundi fylgj? og styrkja hið
rikjandi skipulag ensku kirkjunn-
ar, án hionar mirinstu undanláts-
semi.
Hið óbagganlega viðhorf hans
og stífni verður akiljanleg. þegar
haft er í buga ásiand trúmála og
kirkju í Skutlandi heimalandi kon
ungs. Þai i landi hafði Kalvínstrú
fest rætui og kirkjan var algjör-
lega hað koiiLngsvaldinu og
kirkjustjórii öll í nöndum öldunga
ráða safngðanna ug prestanna Eft
ir að Jakob varð konnngur i Eng
landi, hatði hann gert þá gleði-
legu uppgbtvun, að þar í landi
stjórnaði þlóðhöfðinginn kirkjunni
með biskupum, oc-m nann skipaði
i embættin. Þessar' skipun kirkju
mála kunni hann mikiu betur en
þeirri, sem hanii hafð' vanizt i
heímaiandi sínn Hann var þvi
mjög á ve.ði um étt 5inn og stað
ráðinn í fú ver.is hann í lengstu
lög og vaiðveita rík.andi skipu
iag kirkjumálanna
Á trúmálaráðstef'iunni bafði
hann hent sú skyst-a að taka enska
púrítana M-m sk, zka Kalvínista
duiargervi og slei* ráðsteínunni i
fússi. í tilkynningu til kennimanna
skömmu .-.'iðar kvað hann svo á að
hverjum presti, sem eKki færi ná'
kvæmiega og bókstaflega eftir
hinni almennu helgisiðabók skyldi
tafarlaust vikið úr embætti. Spunn
ust af þessum máiaiokum og öðru
langvinnai deilur milli konungs
og púritana
KaþólsKum möunum sýndi kon
ungur til að by>')a með töluvert
meira um'-urðarivndi en púrítön
um,, enda nöfðu peii vænzt þess
að sonur hinnai sannkaþólsku
Maríu Stúart fær: miidum hönd
um um malefni þeirra Þegai i
upphafi iét hann .ika draga úr of-
sóknum aegn þeim jv reyndi að
létta byrða’ þeirra á ýmsan hátt
En við það tóku rr.ótn.æiendur að
gruna konung um að sitja á svik
ráðum við sig og neyddist hann
því fljótlega til að snúa baki við
hinum kaþóilsku skjólstæðingum
sínum til að glata ekki tiltrú mik
ils meirihiiita þeg ía sinna.
Vonbrigði hinna kaþólsku urðu
mikil við hughvarf kouungs og
fylitust þen heiftarhug tii hans
og annarra ráðamsnna innan bisk
upakirkjunuar. Hinir áköfustu
þeirra vildu ekki una við svo búið
lengur og stofnoðu til samsæris
tii að ná völdupum landinu
sinar hen iur, þvi að öðrum kosti
sáu þeir ,-Kki leið til að fá að iðka
trú sína iem þeir vildu Og sam-
særismenn vildu ekki byrja smátt.
heldur ákváðu, að i fyrsíu atrennu
skyldu þeir ryðja úr vegi konung
inum og itllri stjérn landsins Að-
eins með bvi að sprengja í loft
upp þingið — íávarðadeiid og
neðri dehf! — og konunginn,
myndu þeir losna við trúareinok-
un biskupaKirkjuniiar og geta síð-
an enduneist kapólsku kirkjuna
á enskri g 'und
Samsæ'ismenn gengu rösklega
íil verks og svo !tm frá var sagt
; upphafi, komu þeii þrjátiu og
sex púðu lunnurr. fyrir í kjallara
þinghússi.ns Allt vai vandleiga
undirbúið 'yrir ninn 5 nóvember
er þingið átti að koma saman.
Ákveðið að Kveikja i púðrinu,
meðan hinn hatað' konungur flyíti
hásætisræðu sina Sansærismenn
þóttust vúsir um að sprengingin
yrði nógu kröffcue tii að ekki stæði
steinn yfir steini í þin.ghúsinu og
enginn hinna prúðbúnu gesta
þyrfti um sár að b’nda
En fjölskylduk-rigsi eins sam-
særismannanna við einn þingmann
anna urðu til að sttja slæmt strik
í reikningmn oe koiivarpa ölii.
hinu vandiega undiroúna tiltæk)
þessara of.Jækismanna Svo vild,
til, að mae n eins samsærismann
anna átti -æti á mngi Mágurinn
í þinginu iékk oréf *rá mági sin
um í samsæ'inu oess «-'nis að ekki
væri ráðieg' fyrir pingmanninn að
mæta á fatdi hinn tiltf-kna 5 nóv
ember Þingmaðui sa er bréfið
fékk, sýndi það iðrun þingmönn-
um og máiið var teK'ð til rann
sóknar. Snömmu fyrii ninn. til
tekna dag tanns’ púorið í kjall-
aranum og var maðu! á verði við
tunnurnaf. er né* G-uy Fawkes.
Hann vai einn ne.zti f'orustumað
ur samsæi- sins m bei? hann þol-
inmóður við kveikiþ' æðina eftii
að hin stóra stund rynni upp.
Guy Fawkes vj' þeear handtek-
inn og pindur tii ■-■giu Hann neit-
aði í leng.siu Iög dð mgja Hi fé-
laga sinna, en pvndmyarnar unnu
um síðir á karlnu nnsku hans. svo
að hann ljóstrað up1 öiiu sam
særinu.
Um átt-itiu sani'ærumanna woru
saman komnir í húsi einu skammt
frá þingnasinu Herflokkur yar
sendur ge’n þeim en þeir ojugg
ust tii varnar Jg vorðust eítii
mætti Biátt vorn bci: þó yfir
bugaðir. Nokkri: Féliu örfáir kom
ust undan en F esti’ meðlimir
þessa svooefnda puðursamsæris
voru handsamaðii og teknir at lífi
að undanzengnum hioun' grimmi
legustu pyodingum að þeirrar tíð
ar hætti.
Púðursau.særið varo mjög til að
eyðileggja fyrÞ k~þó':.kum mönn
uni i En^l’ ndi öldum saman vöru
þeir tortryggðir og .tla séðir og
mjög geng ð á rétt þeirra. Var
það fyrsi á 19 ö!d sem þeir öði-
uðust full borgs.-aréttindi þar í
landi.
Eftir pei na atbMÖ komst á sú
venja að "annsak:. vandlega kjall-
ara þingnússins á liverju hausti,
áður en þingið kæmi saman
Um langan aidor og allt fram
á þenna Jag haida unglingar og
einkum skólafó'n ) Englandi upp
á 5. nóvember >g minnast púður-
samsærisins með hvi að kynda bál
á víðavang) og svngja söngva um
Guy Fawses.
□
T 1 M 1 N N — SUNNUDAGSULAfi
813