Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1968, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1968, Blaðsíða 20
JÓN R. HJALMARSSON: Púðursamsærið 1605 í byrju’i nóve aber á því herr- ans ári 1505 hafð< verið komið fyr- ir þrjátíu og sex fullum púður- tunnum í kjallara enska þinghúss- ins. Þingið átti að soma saman hinn 5. nó'>embei og við það tæki- færi skyldi konungui að vanda flytja há’íætisræðu Mitt í þeirri hátíðlegu athöfn var ráðgert að tendra neistann, sem kveikti i púðrinu, og sp-engja húsið með konungi og öllum bingheimi i loft upp. Konungur sá, er nljóta skyldi þennan óvænta og Skelfilega dauð daga, var Jakob I. Stúart og var hann þá kominn til valda í Eng- landi fyrir tveimur árum siðan. Hann hafði erft 'íkið eftir frænd- konu sína, Elízahetu l., er hún andaðist árið 1605 Elízabet hafði oi ríkt í Englandi í samtals fjörutíu og fimm ár við vaxandi vinsældir og hagsæld þegna smna á Hestum sviðum. Hún hafði aldrei manni gefizt og hafði þó mörg bónorðin fengið um dagana eins og t d frá Filip- usi 2. Spanarkor.ungi og Eiríki 14. Svíakonungi, iVo að einhverjir séu nefnd.r. Dutfiungar stjórn málanna hófðu alltaf gripið á leið- inlegan háft i faumana og drotn ingin neyddist tt að hfyggbrjóta hina göfusu b:ðla. hvort sem henni var bað liúft eða leitt Hún hafði því andazt <vo sem vera ber með me.viirottniogu, án þess að láta eftir sig er+'ngia og með henni dó Túdoraef.in út á veldis- stóli Englands. En þótt drottningin dæi barn- laus, urðu engin vandkvæði á áð finna eftirmann ht-nnai Því hafði öllu verið ráðstafað fyrirfram af drottningu og hinnm /ísustu mönn um landsms. fakob 6 konungur ' Skotlandi varð Hirrnaður Eliza betar og þar með komust þessi ♦vö ríki ii’viir ein- konung Lengi bat'ði v-c'ð grunnt á því góða me'ð þessum grannrtkjum og itvrjaldir íðar en nú komst á 'riður, enda þótt rullkomin sam- eining iatdanna tvlgdi ekki fyrr en rúmri öid síðar, árið 1707. Jakob var fyrsti konungúrinn með því nafni í Fnglandi og nefnd ist hann því Jakob I þar í landi. Hann hafði frá eins árs aldri bor,- ið konungrnafn í Skotlandi og ver- ið til kouungs tekinn, er móðir hans var neydd ti' að segja af sér völdum og flýja land. Hann var. sonur hinnair fögru en ólánssömu drottningar Skota. Maríu Stúart, sem Elízabet hafði látið hálshöggva árið 1587. Ekki haíði Jakob konungur erft fagurt útlit og heillandi fas móð- ur sinnar. Hann var pvert á móti fremur óásjálegur. feitur og þung- lamalegur. Fætur hans voru svo veikburða, að ekki gat hann geng- ið fyrr en við sex ára aldur og alla ævi átti hann erfitt um hreyf- ingar án þess að styðja sig við. Talfæri hans voru gölluð og mál hans þvögiulegt, svo að mörgum gekk illa að skilja hann. Að eðlis- fari var nann i senn þrályndur og veikgeðja og svo huglaus, að hann þold: ekki að sjá blóð eða dregið svcið. Sífe.It var hann kval inn ótta við launmorðingja og gekk gjama með pansara innan klæða. En að sumu leyti var hann merkismaður og allvel lærður. Hann ritaði allmyrgar bækur og kom víða við. Meðal annars ritaði hann um guðfræð; og vmis stjórn- málaleg efni og bók skrifaði líann gegn tóbaksnotkun, sem á dögum hans var að breið.ist ört út Bæk- ur hans báru vitni um þekkingu og lærdóm, en einnig um mikla smámunasemi og skort á dóm- greind. rfann naut þes að sýna kunnáttu «ína ag ærdóm og gladd ist mjög við smjrður hirðmanna sinna, sem nefndu hann hinn vísa Salómon Bretlands. Hinrik 4 kon ungur í Frakklandi á við eitthvert tækifæri rð hafa r.efnt hann ,,lærð asta flónið innan kristninnar11 Ungur bafði hann i'est augastað á enska hásætinu, þegar Elízabet félli frá og tii að ná því marlci hafði haan orðið að vera tæki- færissinnaður í meira lagi og máifet kyngja mörgum óþægilegum blta. Þegar t.d. móðir hans var háls- höggvin » Englar.di eftir nítjáa ára fangelpisvist, rók hann góða og gilda þá skýringu að aftakan hefði ver;ð framkvæmd móti vilja ELízabetar drottningar, þótt yfir- leitt engir stjórnmálamenin tækju hið minnsta mark á þeirri full- yrðingu. Jakob var prjátíu og sjö ára að aldri, er hann loks settist í enska hásætið. Hann hafði aldrei áður til England* komið og bar vart hlýjan hug tií peirrar bjóðar sem tekið hafði móður hans af lífi. En hvað sem því leið, þá hafði hann þar ineð náð langþráðu tak- marki og það var stærsta stund lífs hans, er hann var krýndur konungur beggja ríkjanna, Eng lands og SKotlands. Drottning Ja- kobs var Anna, dóttir Friðriks 2. Danakonungs. Jakob Konungur hatði háar hug myndir nm köllo.n sína og taldi konungdæmi sitt at guðlegum upp runa. Hann hneigðist mjög til ein- valdsstjórnar og ,enti því brátt í andstöðu við bing'ð. eftir að til Englands kom. Að vísu gerði hann ekki annað en fefa í t'ótspor Elíza- betar og annarra þjóðlliöfðingja Túdorætiarnnar. sem yfirleitt höfðu st.ió’nað sem einvaldar en hann gætti þess ekki sem þeir að hafa þúigið í oendi sér og láta líta svo ut, sem um væri,að ræða framkvæmd á viija þess’og sam- þykktum. Deilur þings og konungs urðu þó ekki alvarlegcir tii að byrja með, heldur voru það erjur milli konungs og hinna ýmsu brúarsam- félaga, sem sett’< svip á fyrstu stjórnarár hins skuzka konungs í Englandi og höfðu nálega riðið honum að "ullu Áhugi manna beindist mjög áð trúmálum á þessum árum. Elíza- bet drotfning nafði fest ensku kirkjuna, hina ivunefrtdu biskupa kirkju, í sessi, svo að hún var orð- 812 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.