Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1968, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1968, Blaðsíða 9
 VS spjallar um bókmenntir Ósfcöp áttum við, sveitastrákam- ir, erfitt með að trúa því, hér í igamlia daga, að bæja- og borgalíf væri heppilegur jarðvegur fytrir skáldskap. Einhvern veginn hafði sú hugsun laumazt að okkur, áð reykvískar yrkingar væru mestan part einhver skólapiltaleg dýrkun á stelpunum í Austurstræti, við- líka andrik og sjálfar þær. Hún fyrirfinnst víða, áráttan að þykja sinn fugl fagur (og helzt enginn annar), og varla getur blessuð sveitamenningin státað af .því að vera umburða'i'lyndari en þær hin- ar, syst u r hennar. Tíminn leið. Bókakostur fór að verða ofurlítið fjöl'breyttari og — einn góðan veðurdag höfðu ljóð Viihjálms frá Skáholti bætzt í lestrarefnið hjá okkur. Og hvort sem við gerðum okkur grein fyrir því eða ekki, fundum við það og vissum, að sá andblær, sem þessi kvæði fluttu með sér, kom einmitt prýðilega heim og 9aman við þær fáu staðreyndir, sem okkur voru kunnar um Reykjavík kreppuár- anna. Þó væri synd að segja, að kvæði Vilhjálms hefðu komið til okkar eins og sending af himnum ofan. Stundum voru þau nokfcuð hvatskeytleg, oftar en ekki án allr- ar gamansemi, og stuðlarnir höfðu oft einhverja andstyggðar tit'hneig ingu til þess að hlassa sér niður á bandvitlausum stað í línunni: í Hannesi fannst fram- taksmannsins vilji, fáir reyndust þorpi sínu meiri. . . Þessum tveimur f-um, þarna í fyrri línunni, hefði nú gjarna mátt vera skipað öðruvísi til sætis. Já, þessi kvæði ýttu við okfcur. Við rumskuðum. Hér var bersýni- lega á ferðinni Reyfcjavíburskáld, er séð hafði fleira þar í stað en stásspíur og sólskin: Aliir þekfcja Söru svörtu, sem fer lítið út í björtu, diregur að sér drengja hjöirtu, dansar á meðan aðrir sofa. Á nóbtunni flestir Söm svörfcu lofa. En á daginn allir hata, sem ekkj vilja nafni glata. Þessi vísa er úr bókin*i Vort daglega brauð, sem út kom. árið 1935, einmitt þegar kreppan fræga var allt að drepa á landi hér. Nafn bókarinnar er eitt útaf fyrir sig, nægileg sönnun þess, að hér fór skáld, sem stóð báðum fótum á jörðu niðri, í heimi veruleikans og staðreyndanna. En Vilhjálmi frá Skáholti var það ekki nóg, að sjá eymdiua og spilliuguna. Hann vakti athygli á henni og tók einarðlega svari allra þeirra, sem fcróðpst í svaðið, hvort sem i hlut átti fátækur verkamað- ur éða vændiskona. í kvæðitau Móðirin kallar brýnir hann hveæn fáfækan mann að duga, og eggja.r lögeggjan: Tak sverð þér í hönd., þjáði öreigaiýður, og sýn hver máttur þinn er. Sjá, all9nægtar kornlhiaðain ef'tir því bíður, að alræðið tiliheyi'i þér,. . Og síðar J sama kvæði: . . .Brjót hlekkina í dag, nieðan hönd þín er. sterk, og haf .ei í fylkingum skörtj. Þá muntu fá rúm tii að vinna það verk, sem veita mun sóiskini á jörð. Þetta eru eðlileg viðbrögð hjá skáLdi, sem elur aldur sinn í borg á fcímum kreppu og atvinouleysis. Hitt vekur rneiri furðu að rekasc á þá fölskvalausu ást á jörð, gróðri og mold, sem víða verður vart í ljóðum hams: Ég geng á akur, sól mín, og syng þér ljóð um sætþrungna moldu, ang- andi í fegursta gróðri, úr greipum mér falla í gljúpan jarðveginn öll hin gulu korn, sem vérða að dýrmætu fóðri, og vaxa svo ört, — líkt og ástin í minni sál — ar eidvöt' geislans veitir þeim kossa sína. Ég byggi þeim reit, þú brýtur hvert fræ til lífs, og breiðir þitt ljós um vor- glaða jörðu mina. Hér talar skáldið um jörðu sína, rétt eins og gamall bóndi, sem lít- ur yfir land .sitt á sumardegi. En Vilhjálmi verður ékki borið það á hrýn, að hanu einskorði sig við hversdagsleg.eða nærtæk yrkis efni. Hann yrkir um sjálfa Martu tney, og það kvæði er haria ný- stárlegt, því að þar setur hann stg í spor þess óþekkta manns, 9em T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 801

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.