Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1968, Blaðsíða 8
Ferð fil bezta landsins
og fryggasta fólksins
íslendinigar streynra í stórhóp-
tim tii fjarlægra landa, þegar þeir
bregða sér á anna'ð borð úr landi.
Sérvitringar einir ieggja leið sína
til nœslu Isanda, Færeyja eða Græn
lardis. Það er svo sem ekki mikið
í munni að hafa komið í lönd svo
fámennra þjóða. Þar er líka fátt
um háreistar haliir, næturklúbbar
engir og tæpast sölubúðir, sem
freistirigar vekja. Aftur á móti er
þar mikiil og fágæt náttúrufegurð.
Og þjóðlif, sem lærdómsríkt er að
kyinmiast.
Færeyjar búa yfir þeim töfrum,
. að þá, sem þangað ha-fa komið,
ianigair að bregða sér þangað aft-
ur. Það sannast ekki aðeins á ís-
lendinigum, sem leitað hafa kynna
við Færeyjar og Færeyinga, held-
ur einnig mönnum af öðru þjóð-
erni. Carl Hermansen, fyrrverandi
kirkjiumáiaráðherra Dana, er einn
þeinra, er svo hefur farið. Hann
hefur um langt skeið komið þang-
íí'ö nálega á hverju ári, og nú í
sumar skrifaði hann skemmtilega
grein í Rristilegt dagblað um Fær-
eyj-aferðíf sínaf og þá íoífa, sem
draiga ha-nn þangað æ ofan í æ.
Cari Hermansen er nú um sjö-
tugt. Þegar hann var á þritugs-
aldri, var hann fá misseri prest-
Ur í Færeyjum. Síðan var hann
lengi prestur og prófastur í heima-
iamdi síniu og einn forvígismanna
Grnndtvigsinna, ritstjóri og þing-
maður. Hann fyllti flokk vinstri-
manna og varð ráðherra, er Knud
Kristemsem myndaði stjórn haust-
ið 1945. í ráðherratið hans var
samþyikkt, að konur mættu gegna
prestsemhætti í Danmörku.
Carl Hermansen byrjar Fær-
eyjagrein sína á því, að hann fari
aílair lystireisu,r sínar í norðurátt,
cg ævinlega sé förinni heitið til
Færeyja.
„Færeyjaferð er ekki aðeins
bezíia ferðin, seni farin verður",
segir hann — „það er líka ferð
tit bezta iandsins. í hvert skipti,
sem maður nálgast eyjamar á sjó,
fá hin gömlu orð líf og gildi: Nú
bi’osa gömJu björgin. Umdarleguir
friður og fögnu'ðuir færðist yfir
manin, og sú vissa fylör hiUiganin,
að hér bíði mainij'S gott fólk. Auð-
vitað veit ég mætavel, að Lúkas
heitiinn Debes hafði á réttu .að
stamda, þegar hann sagði, að því
miður yxi illgresi meðal hveitis-
■ ins á akri kristninmar í Færeyj-
um. Náttúrlega — hvernig gæti
það öðru vísi verið á þessari jörð.
Samt sem áður held ég, að Fær
eyingar séu búnir þeim mannkost-
lUm, að ekki verða slíkir víða
fundnir. Ég hef hér ekki sízt í
huga hina fágætu tryggð, sem ein-
kennir þá. í maímánuði í fyrra
stigum við fimjm saman út úr
fiugvélargrýtu á flugvellinum í
Saurvogi. Larsen, gamli sýslumað
urinn, kom rakleitt til mín og
bauð mig velkominn. Ég hafði ein-
ungis kyrinzt honum lítillega árið
1923, þegar ég yar prestur í Vog-
um. Öll þéssi ár hafði hann geymt
um mig vinsamlega minningu í
hugskoti S'ínu. Þessa sama varð ég
var á ferð minni í sumar. Dag
nokkurn kom til mín roskinn mað-
ur, skipstjóiri, sem hættur var á
sjónum, og við fórum að spjalla
saman. Hann, sem var tæpum tíu
árum yngri en ég, sagði mér þá,
a€ eitt stnn héfoi- hátin- á u-ngíl-ings*
árunum verið á leið heim á Arg-
ir úr skólanum í byl og stórviðri,
og þá hefði hann mætt okkur frá
Sandagerði. Hann sagði, að við
hefðum spurt sig, hvort við ætt-
um ekki að fylgja honum heiun,
en hann svaraði því til, að hann
kæmist þetta hjálparlaust. — Og
það komst ég lifca, bætti hann við,
— því að ég var vanur að vera úti
í vondum veðrum.
Mig furðaði á þvi, að hann
skyldi muna þetta 1 ítilfjörl ega at-
vik eftir meira en fjörutíu ár. Við
höfðum ekki einu sinni gert hon-
um greiða — aðeims boðið honum
liðsinmi og það af heldur lítilfjör-
legu tagi. En þetta er færeyskt.
Færeyingurinn gleymir ekki. Og
það er Mka ammað færeyskt við
þetta: „Ég var vanur að veTa úti
í vondum veðrum". Hann var sjálf-
.bjarga. Færeyin.gar eru ekkd bón-
bjargamenn, engin betlaraþjóð —
þeiir vilja sjá sér farborða og gera
það.
Þegar heimaisitjórnariögin voru
sett ácri'6 1948, voru hiniir fáu þjóð-
vegir í Færeyjum báglega á sig
feoniinir. Nú kvíslast vegakerfi um
aillar eyjannar. Á Suðurey hafa ver
ið sprengd jairðgöng, sem eru kdló
metri að lengd — víða við hina
ágætu þjóðvegi eru verkstöðVar,
sem leggja til slitlagið á þá, og
enn er verið að auka við vegakerf-
ið, bæta það og endurnýja. Ég var
í Færeyjum 1966, 1967 og 1968,
og það er gaman að sjá, hversu
þar fjölgar útlendum bílum á veg-
unum, einkum dönskum, enskum
og hollemzkum. Þó er það ekki
undarlegt, því að annað ein slands-
lag er hvergi til í víðri veröld. í
Ameríku hef ég séð landslag, sem
minnti á Danmörku og umhverfi
hollenzku krárinnar á Vancouver-
eyju minti mig svo á Noreg að
mér fannst ég vera kominn í Þyr-
ilfjörðinn. Ég ég hef aldrei, ekki
einu sinni í Orkneyjum, séð neitt
sem jafnast á við Færeyjar. Þar
er allt svo stórbrotið og magn-
þrungið að því verður ekki lýst
með orðum — loftið svo tært, Mta-
dýrð svo mi'kil um haf og hauð-
ur — Þetta á hvergi sinn Mka í
víðri veröld. Bara að Danir færu
ti! Færeyja í stað þess að fara til
Mallorku eða Kosta del Sol. Sá,
sem séð hefur sólarlag í Færeyj-
um að sumarlagi, hefur séð þá
litadýrð, sem mesta getur í víðri
veröld, sólarlag og sólaruppkomu
í senn.
Hvergi er vimalegra að reika en
um gömlu göturnar í Þórshöfn.
Þar kom til mín maður og heils-
aði mér, því að ég hafði fermt
hann árið 1922. Og svo kemur ann
ar gamall kunningi, og þannig get
ég haldið áfram, því að hér rekst
maður á svo marga, sem gott er
að tala við — memn, sem
muna það, er gerðist fyrir meira
en fjörutiu árum.
Og þess vegna er lika örðugt að
kveðja Færeyjar. Það er eims og
slíta eitthvað sund'Ur í brjósti sér.
Ég hef Mfað mörg hamingjurík ár,
en ekki sízt voru það hamingju-
rík ár, »em ég átti í Færeyjum.
Niðri á bryggju er urmu]l af
fólki — já, það er mikið sagt, en
þó efcki út í bláinn sagt — frænd-
ur o.g frænkur með börn sín að
kveðja. Ég get varla á mér heil-
um tekið. Ég veifa hendinni í
kveðjuiskyni, þegair burtfarartími
skipsins náigast, og fer inn i klefa
minn. Því að ég vil ekki, að þetta
fólk sjái mig tárast, þegair ég kveð
það og Færeyjar,
Svo erum við komnir út á Nols-
Framhald á 814. sfSu.
800
T í M I N N - 85JNNUDAGSBLAÐ