Tíminn Sunnudagsblað - 02.02.1969, Side 20
MAGNÚS HÓLM:
Hrakninguri hrossaleit
Veturinn 1910-11 var ég vetrar-
maður á Þórmóðsstöðum í Sölva-
ðal hjá Guðmundi bónda Jónas-
syni og Jónu Jónsdóttur, konu
hans. Gamlir menn muna kannski
að sá vetur var mjög illvigur, sett-
ist snemma að, og viðraði seint. A
föstudaginn langa kom dálítill
hlákubloti. en stóð ekki lengi.
Fönn va'r yfir allt, þar til fimm
vikur voru af sumri. Eitthvað voru
m°nn þó farnir að beita fé fyrr,
en á Þonnóðsstöðum voru aðeins
komnir svolitlir hnjótar um það
leyti Átta vikur af sumri var
mannhæðarhá hengja fyrir sunn-
an bæjarvegginn þar. Frá jólum
til föstudagsins langa var hríðar-
veður fiesta daga og off linnulaus-
ar stórhríðar dögum saman. Ég
hafði bann starfa þennan vetur.
að hirða sauðfé og gekk á beitar-
hús að Þ.irmóðsstaðaseli. Sú jörð
var þá nýlega komin í eyði, en
hús uppistandandi, og voru þau
notuð frá Þormóðsstöðum. Guð-
mundur var stórbóndi, hafði oft
utri tvö hundrúð fjár, að mig minn-
ir, sex kvr i fjósi, og fimm hross
átti hann. fjóra eflingsklára og
eina hryssu.
Hrossin voru vanalega látin
bjarga sér sjálf fram á miðjan
vetur. Voru þau þá látin ganga
niður í Æsustaðatungum. Gengu
þau þar iðulega fram í Hraunár-
tungur og yfir um á. á Sölvadal-
inn. Rétt eftir jólin þennan vetur
var þeirra vit.iað. voru þau þá
bomin yfir um Sölvadalsána og
skammt norður fyrir svonefndan
Geldingagilshöfða. Þá var þar nægi
leg jörð. en mjög ískyggileet að
hafa þau þar. vegna þess að snjó-
lífið að leysa, sagði harin. við Al-
gaut. Ég get reykt samt.
Algauti duidist ekki. hvers vegna
fólk gat alit í einu þegið handa-
verkin hans. Koma Kalla hafði
spurxt um allar trissur, 02 það
kitlaði forvitni marsra. er haft var
eftir kaupmanninum við járnbraut
arstöðina. Hann hgfðí s'-*m sé látið
flóð höfðu oft hlaupið þarna.
Ekki féll Guðmundi vel að hafa
hesta sína þarna. Ilann var mikill
hestavinur og fór vel með hross
sín. En það var ekki gott i efni,
heimilið fáliðað. mikil verk heima
fyrir og stórhríðar hvern dag,
Dróst þannig. að hestanna væri
vitjað.
Eitt kvöld i lok janúar, tók Guð-
mundur mig tali og spurði, hvort
ég vildi ekki leggja í leiðangur
með sér fram á afrétti og leita
hrossanna. Tók ég þessu mætavel.
Ég var á bezta skeiði tii átaka,
26 ára að aldri, og hafði saman
af öllum ævintýrum. Én Guðmund
ur var roskinn maður, búinn að
vinna mi'kið og hafði oft farið illa
með sig, ofþreytt sig í smala-
mennskum vetur og vor. Þormóðs-
staðir eru .fremsti bær í Sölva-
dalnum að vestan, stóðu því fjórír
afréttir opnir fyrir kindum Guð-
mundar, og ef snapir komu, voru
þær flognar fram um alla dali,
enda átti hann tápmikið fé.
Ferðin var nú ráðin daginn
eftsir. í nokkra daga hafði kyngt
niður feiknafönn af norðaustri.
En ekkj hafði verið mjög hvasst,
og þar af leiðandi var snjórinn
illa þjappaður saman. — í Æsu-
staðatungum voru beitarhús frá
Þormóðsstöðum, en þau höfðu
ekkj verið notuð tvö siðast liðin
ár. Stakk ég upp á þvi við Guð-
mund. að við færum með einn
tunnupoka af góðu heyi, til þess
að geta gefið hrossunum tuggu,
ef við kæmum þeim hehu að beit-
arhúsum, en ekki var búizt við
neinum högum þar í kring. Rauðst
ég til þess að bera pokann.
sér það um munn fara. að vasar
Kalla hefðu verið svo fullir af
seðlum. að skrjáfað hefði í honum
eins og pappírskörfú, þegar hann
hrevfi =ig. Þess vegna þurftu nú
allir að láta sóla skó, festa hæla
og bæta skóhlifar, því að um leið
gafst tækifæri til þess að góna á
þennan heimkomna S\da, sem allir
töluðu um.
Ákveðið var, að við færum að
afloknum morgunverkum. Átti
Hjalti, sonur Guðmundar, sem þá
var sextán ára, en tápmikill og
vanur volkinu, að gera seinni verk-
in. Klukkan var því orðin tíu,
þegar við gátum lagt af stað. —
Þau hjónin áttu fjórar dætur, og
voru þrjár þeirra heima. Var dá-
lítill galsi í ungdómnum, á með-
an við vorum að búa okkur af
stað.
Þormóðsstaðaá, sem aðskilur
Þormóðsstaðadal og Núpufellsdal,
rennur rétt fyrir neðan túnið á
Þormóðssföðum í þröngu og djúpu
gili, en fyirir neðan seiið liggja að
henni grasbakkar. Hún frýs seint
í gilinu og margan veturinn aldrei,
það gerir straumkastið í þrengsl-
unum. Nú komumst við hvergi
yfir ána fyrr en neðan við Þor-
móðsstaðasel. Tafði það okkur um
klukkutíma, því að færið reyndist
okkur erfiðara en við bjuggumst
við. Fyrirhyggjan var fremur af
skornum skammti, þegar við lögð-
um af stað, og gerðum við ekki
ráð fyrir neinum alvarlegum töf-
um. Við vorum báðir klukkulaus-
ir og matarlausir, og ætluðum að
vera komnir heim um fjóstíma,
gerðum ráð fyrir að vera tíu tíma
í ferðinni. En við borðuðum undir-
stöðugóðan mat, áður en við lögð-
um af stað. því að nóg var ti! í
búrinu hjá Jónu. Ferðin gekk
slysalaust yfir ána, en samt seint.
Mjöllinni hafði aulað saman í all-
ar lægðir. Voru því hálfgerð kaf-
hlaup, þegar við komum út á
Núpufellshálsinn, sem aðgreinir
Núpufellsdal og Æsustaðatungur.
Liggur langur 02 hár' melur af
hálsinum niður í tungurnar,
skammt fyrir norðan beitarhúsin.
Rifið hafði af melnum, svo að
hann var auður að kalla. Þegar við
komum ið húsunum, voru þau
algjörlega í kafi, nema hvað aust-
urstafninn stóð fet upp úr snjón-
um. Dyraumbúnaður var í kafi, og
einnig hafði norðurhliðin fallið
inn á parti. Var húsið þvi fulljt af
snjó upp undir rafta. Innst í syðri
krónni voru þó tvö stafgólf hér
um bil auð
Við sátim strax, að hér var ó-
mögulegt tó hýsa hesta, þótt okk-
ur yrði pað happ að koma þeim
alla leið heim að beitarhúsinu.
Gróf ég mig í gegn um snjóinn,
og kom pokanum inn á þennan
auða blett. Siðan lögðum við af
stað.
92
T f i I N ti — SUNNUÐAGSBI.AÐ