Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 6
 ' Þingeyri við Dýraf jörð. Ljósmynd: Páll Jónsson nafni togarans, þann fremsta og tvo þá öftustu, svo að eftir stóð aðeins OYALI, og eins hafði hann hulið H-ið, sem fcáknaði Bu$L Annars virðist hann ekkert hafa farið laumulega, því að Þjóðólfur getur þess, að hann hafi oft kom- ið á land á Þingeyri þetta sumar og hagað sér nokkuð dólgslega, áivallt þverneitað að afhenda skips- slkjölin og greiða lögboðin gjöld. Lítil deili vissu Vestfirðingar þó á þassum manni og héldu sumir, að hann væri sœnskrar ættar, en aðr- ir, að hann væri þýzlkur. Það er Mlklega nafnið, sem hefur valdið þessum vangaveltum. En hvað um það — hann var stórilla þokkað ur vegna ofrikis og yfirgangs. — Hver voru svo tildrög þess, að reynt var að klekkja á hon- um? — Hann togaði þarna á firðin- um dag eftir dag fyrir allra aug um í byrjun" októbermánaðar, og . mönnum sveið sár.t að hafa þenn- an uppivöðálusegg á bátamiðunum. Þess vegna varð það úr, að Matt.hí- as í Haukadal sendi búðarmann sinn, Guðjón Sólberg Friðrilksson, til ísafjarðar til þess að biðja Hannes Hafstein, sem þá var sýslu- maður ísfirðinga, að skakka leik- inn. — Og hann kom? — Já, hann bjóst undir eins t.il ferðar og reið með Guðjóni til Dýrafjarðar .Þeir voru býsna sfcjót ir í ferðum, því að Guðjón lagði af stað fclukkan níu á mánudags- fovöld, og klukkan tíu daginn eft- ir voru þeir fcomnir að Mýrum. Friðrik hreppstjóri var efcki foeima, en fcogarinn var í mestu makindum að veiðum á miðjum firðinum fram undan Sveinseyrar odda, þó nær suðurlandinu. Við sjóinn innan við Mýrafeil er svo- nefnt Hróifsnaust, raunar fjárhús, og þar lágu við sjómenn. Þangað héit sýslumaður, og mun hafa foom- ið þangað um IkluMban fjögur, er bátar fcomu úr róðri. Þar var bát- ur, sem Kristján í Meira-Garði átti, og á foonum var faðir minn for maður. Til foans sneri Hannes Haf- stein sér og bað foann að ferja sig út í togarann. Faðir minn var tregur til þess, því að lífclega hef ur þá Dýrfirðingana grunað, að Bretinn myndi sýna tennurnar, en lét þó til leiðast vegna brýrmar nauðsynjar, enda sótti sýslumaður málið fast. Einn bátverja, Guðni frá Kambi, miðaldra barna- maður, neitaði þó með öllu að gefa sig í þetta, og bar það til, að foann hefði dreymt illa — þótt ist af því mega ráða, að eitthvað ilt vofði yfir. Þeir urðu þess vegna sex, sem á bátinn fóru, Hannes sýslumaður og Guðjón, sendima'ð ur Mattfoíasar, faðir minn, Jón Þórðarson í Meira-Garði, móður- bróðir minn miðaldra, Jón Gunn arsson, vinnumaður á Mýrum, og Guðmundur Jónsson, átján ára pilt ur frá Lækjarósi. Kvis var á um það, að skipstjór inn foefði íengið vfsbendingu um það úr landi, fovað í vændum væri, en eklki ætlað Hannes Hafstein jafn skjótan 1 förum og hann var og viljað nota lognið þarna innfjarð- ar fram á fcvöldið. Þeir fcomu því að skipinu með vörpuna í togi og renndu að því. Hannes Hafstein var í þykkri fcápu, og stóð hann nú upp, ásamt Guðjóni, og fletti frá sér fcápunni, svo að einkennis- búningurinn kæmi í Ijós. Hinir lágu á árum. Krafðist Hannes þess, að sér yrði leyfð uppganga á skipið, en skipverjar höfðu uppi barefli og vatnsslöngur við borð- stofckinn og létu ófriðlega. Meðan þessu fór fram dróst báturin.i aft- ur með hli'ð skipsins, er seig hægt áfram, og höfðu einhverjir bátverj- ar hönd á streng þeim, sem botn- varpan var dregin með, þegar kom aftur fyrir skutinn. —Og þá var höggið líátið ríða? — Þessu er svo lýst í Þjóðóifi, og það staðfestir Matthías Ólafs son raunar í frásögn sinni, að a,lt í einu hafi verið slakað á strengn- um. Við það stakk báturinn nið- ur stefni. í næstu andrá var ryfckt í strenginn, sem slóst þá yfir hnvf ilinn og færði bátinn í kaf. En rétt 774 T I M I N N STfNNUDAGSBI.AÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.