Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 12
Mar og Már halda áfram viðræðum við Árna Vilhiálmsson frá Hánefsstöðum í síðasta viðtalj var spjallað við Ár"a Vilhjálmsson um bernsku bms og unglingsár. Ævi aldraðs ir-'^ns gefur ætíð nokkra mvnd af í””:nmisögu þjóðar. Þá sagði hann okknr frá árabátunum og komu veður var þolanlegt og eitthvað féfckst. En það er nú fcunn saga. Einstafca skipstjóri sá þó, að menn- irnir unnu mMu betur, ef þeir fengu samálhvíld annað veifið. Sagt var, að menn skiluðu mifclu betri aðeins einu sinni hitt hann. Það var á Seyðisfirði. Hann var þá á danskri skonnortu. Á þessum árum var ekki kraf- izt augnvottorðs í skólanum eins og nú er. Þó kom á daginn að ég ;,Við brutumst inn í vitann í Hvanney, og þar var skjóly/ vclbátanna. Þá bar íshúsin gömlu og beituna einnig á góma. í þessu spjalli segir hann okk ur frá starfi sínu og hrakningum í útgerðinni og frá orsökum þess, að hann hætti afskiptum af útgerð inni. — Þú hafðir éinsett þer að gera sjómennskuna að ævistarfi? — Það stóð till að gera úr mér sikipstjóra ,og fékk ég því skip- rúm á togaranum Snorra Sturlu- syni sumarið 1913 — hann var seldur úr landi að fyrra stríði loknu. Á honum var ég fjóra mán- uði. Þetta var áður en vökuiögin komu og efcfci svo mjög hugsað um, hvort við fengum svefn, ef aífcöstum, ef þeir fengju að sofa svo sem fjórar klukkustundir á sólarhring. Það þótti ágætt. — Svo ferðu í Stýrimannaskól- ann? — Já, uim haustið. Ég gat kom- izt í Stýriimannaskólann vegna veru minnar á togaranum. Skóiinn vnr alltaf kallaður Stýrimannasfcólinn, efcki sjómannaskóli eins og nú. Hann var þá við Öldugötuna, og skólastjóri var Pál heitinn Hall dórsson. Ég bjó á Stýrimannastíg — rétf hjá skólanum — og her- bergisfólagi minn hét Gísli og var frá Loikinhömruim í Arnarfirði. Sá pi'ltur fór í siglihgar, þegar hann var laus við skólann, og hef ég hafði eikfci næga sjónsfcerpu, var dálítið nærsýnn. Ég fókfcst þó ekk- ert um þetta þennan veturinn, en næsta haust, þegar ég átti að byr ja aftur, þá voru þeir farnir að krefj ast vottorða frá augnlækni Ég fcomst því ekki i skólann aftur. Þetta varð til þess, að ég va; 1 vandræðum m-eð mig, brotnaði niður í bili og hélt heim. Þegar heiim kom. fékk ég vottorð upp á að ég hefði réttindi á báta upp í tól-f lestir. Síðar tók ég svo punga- próf — smáskipapróf — sem hald ið var um tíma á Se-yðisfirði. — Hvernig var að vera i skól anu-m? — Ágætt. Það voru ærsl eins og 780 T I M I N N SUNNUDAGSKLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.