Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 19
beindi allra augum út á sjóinn: Merrimac fcominn. Þetta skip vafcti ekki aðdáun sjó- manna. Það var fimmtíu metra langt, grátt og fclunnalegt, yfir- byggingin Ijót og á henni þröng op, þar sem fallbyssurnar tíu ráku út fcjaftana. Á stefnimi, neðan við sjiávarfiöt, voru gildir járnkólfar, sem það gat rekið í gegn um súð tréskipa. Upp úr lágum reyfcháfi Vált reyfcur, en hvergi sást neinn á fcvifci. Áhöfnin, 355 menn, hafð- ist viS bak við stáibrynjuna. Sein- fært var þetta akip. Það virtiist drattast áfram með mestu erfiðis- munum. Korvettan Cumberland var næst og hún varð lífca fyrsta bráðin. Þótt stoot dyndu á ófreskjunni, renndi hún beint á fcorvettuna og rak hana á hol. Síðan dró hún kólfana úr skipssúðinni, þokaðist aftur á bafc og greiddi aðra atlögu. Korvettan valt á hliðina og söfck með allri áböfn. Næst kom röðin að freigátunni Congress. Hún hafði hörfað undan til þess að komast á svo grunnt vatn, að Merrimac kæmist ekfci að henni, en rennt á grunn við þær tilraunir. Þá voru fafflbyissurnar 'á Merrimac látnar þrymja. Þegar þilfarið var orðið þafcið föUnuim mönnum og særð- um, var dreginn upp fáni á frei- glátunni til merkis um uppgjöí. Innan skamms logaði skipið stafna á milli. Freigátan Minnesóta var til Hamptön. Neðan sjávar var hann þrjátíu og sjö metra langur og tíu metra breiður. En upp úr sjó stóð lítið annað en turn, sem snúa mátti til, og á honum tvö göt fyrir fallbyssuhlaup. Um reyk- hiáfa og loftrásir var svo hagan- lega búið, að lítið bar á þeim. Áhöfnina skipuðu sjálifboðaiiðar, þar á meðal noifckrir Svíar. Þetta var fyrsti > kafbáturinn í sögunni, og hann stefndi beint á Merrimac. í návígi því, sem nú hóf-st þegar, reyndi ófreskjan að hæfa þessa sfcrítnu fleytu. En illa gekk að koma lagi á Monitor. Mer- rimac þurfti fimmtán mínútur til þess að venda og Skjóta úr fall- byssuan sínum, en Monitor snerist næstum þvi eins og skoppara kringla. Fallbyssustootin frá Moni- tor bæfðu Merrimac í sjóiofcunum, þar sem ófresfcjan var viðfcvæm- ust. Þau gengu í gegn, og gatið var svo stórt, að aka hefði mátt hestvagni í gegn um það. Fjöru tíu sfcotum var hleypt af, og þá var viðureigninni lokið. í upphafi trúðu flestir því, að endalofcin gætu efcfci orðið nema á einn veg: Monitor hlyti að lúta í lægra haldi. En þegar reyknum svifaði frá, var það þó Merrimac, sem hélt undan, að því toominn að söifcbva. Dvergurinn hafði sigrað risann, mýflugan unnið á fílnum. Orrustan við Hampton spurðist fljótt um allar jarðir. Um Jón Ei- rífcsson var meira talað en miljón- ir annarra innflytjenda til samans. Hann hafði borgið hinu nýja landi sínu. Það var farið að smíða skip í iíkingu við Monitor. Hersfcip úr tré hurfu úr sögunni, öld hjóla skipanna var liðin. Skip ósluðu með skrúfur í skut yfir heimshöf- in, og uppfinningamaðurinn var heiðraður. Spádómur Eirífcs gamla halta í hlöðunni hafði rætzt eftir sextíu ár. IV. Meira en aldarfjórðungur var liðinn frá orrustunni við Hampton. Uppfinningamaðurinn átti allan þann tíma heima í Strandstræti 36 — ein-lífismaður, sem um fátt hirti annað en störf sín. Þau voru hafði hann efcki lengur, því að hann vilidi orðið gera flest sjáH ur. Hann var maðurinn, sern öll þjóðin tignaði, elskaði og nefndi með mestri virðingu, en hann átti engan trúnaðarvin. Nú var hann orðinn áttatíu og firnm ára, hafði dvali"t hálfa öd!d í Bandaríkjunum, en þckkti þó landið efcfci né hafði uiin 'það ferðazt. - Hann lifði og hrmrðist í sínum eigin heimi — í landi, sem hann átti einn. Það hafði sömu landamœri og teikni- borðið hans. Ellilasleiki steðjaði að honum, í fimmtán ár liaíði þjáð hann þvagteppa, sem hann lét engan mann vita um, en varð þess valdandi, að hann hætti að fara að heiman og heimsæfcja kunningja sína. Hann llokaði sig inni, lét engan að sér fcomast og rölti helzt út, síðla nætur. Hann hóf vinnu í býtið á niorgn- ana, hætti efcki fyrr en klufckan ellefu á bvöldin og blistraði í sí- fellu yfir teikningum sinum. Föt hans voru larfar, sem því aðeins héngu saman, að Anna bætti þau. Gamli píanóstólinn, sem hann hafði ævinlega setið á við teifcni- borðið, var orðinn of iágur fyrir þennan samansigna mann. Þess vegna lagði hann plankastúf ofan á setuna til þess að hækfca sig í sætinu. Lítot og hann hafði einu sinni orðið að standa á kassa til þess að geta notað landmælinga- tækin, varð hann nú að hafa eitt.- hvað undir rassinum. Þegar hann gerði hlé á vinnu sinni fcil þes.- að hvíla sig eða hugsa sig um, lag'ist hann endilangur á valhnotuborðið sitt .Þá brást etoki, að hann tæki plankastúfinn af stólnum >g iegði hann á borðið, því að á honum lét hann höfuðið hvila. En borð ið var of stutt, þess vegna héngu fæturnir út af. Taylor hafði orð á þessu. En Jóni Eiríkssyni datt efcki í hug að kaupa sér legubekk: Hann lét lengja borðplötuna. Hann var fuMur af elhórum. Hann taMi breytta lífsbætti verða sér tiil tjóns og trafala, )g trúði því staðfastlega, að örlögin myndu missa sjónar á honum og þyrma lífi hans, ef öllu væri haldið í sama horfi og verið hafði. Tekjur hans námu miljónum dala á ári, og hann gaf ógrynni fjár. Utan um lykla sína vafði hann tuskum, svo að þeir slitu efcfci vösunum. Hann gældi við sjúfcdóm sinn, hlynnti að hrumleifca sínum og righélt í einveruna eins og ekki vœru til aðrar lífverur. Hann var uppfinningamaðurmn miJfcli, sem sá sköpunarverk sín fæðast í sífelu á teikniborðinu og verða að lifandi veruleika i mörg- uim löndum heims, en 1 afivél lílkama síns gat hann ekfci fundið upp nýja h'luti, þótt hinir gömiu slitnuðu. Hann hirti efcfci lengur um mennina né náttúruna, og frægð hans og heiður var honurn efcki heldur neins virði. ÖU blöð veraldarinnar hlóðu á hann lofi, þegar hann varð sjötíu og fiinm ára og áttatíu og firnm ára. Gatan fyrir neðan glugga hans var eitt iðandi mannhaf. Menn komiu af mörguim löndum og vildu færa varnarlaus. Uppi í virkjunum var stootið linnulaust úr faUbyssum á Merrimac. Kúlurnar hrutu eins og í þjónustu hans, einkaritarinn Tay- baunir af brynjunni mMu, En nú lor og írska ráðsfconan, Anna var farið að fjara út, og þess vegna Kassidy. Hún var ramfcaþóisk, og varð Merrimac að færa sig utar. handa henni hafði hann látið smíða Nú átti að bíða morgunflóðsins. madonnualtari, sem stafck talsvert Meðan þetta gerðist hafði bátur, í stúf við öll vél'aMfcöni'n, sem hann sem iét úr höfn í New York, náð Káfði í fcring um sig. Teiknara T í M I N N - SLINNUDAGSBLAÐ 787

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.