Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 4
Haukadalur. Séð yfir Haukadalsbót á norðurströnd Dýrafjarðar. Ytri endi Mýrafelis sést til hægri á myndinni Ljósmynd: Páll Jónsson þeirra ekki ýkjamörg ár að ger- sópa svo miðin í flóum og fjörð- um, að þar verður ördeyða. Faxa ffói, sem áður var gullikista, ekki síður en guMnámurnar í Suð ur-Afríku, er uppurinn, og gömlu útvegsmennirnir og afiafcóngarnir verða að lúta svo lágt í aflaferð- um að róa út að togurunum með viskí til þess að gefa Bretanum, svo að þeir fái að hirða þann fisfc, er hann vill ekki nýta. Því að þetta eru vandlátir menn, sem ekfci virja nema einstaka fisktegundir, sem smafcfcast vel á enskum heim iluim. Þessi sama saga gerist kring um ailt land. Landh elgin er ekki nema örmjó ræma með landi fram. Eigi síður finnist fisfcimönnum stórveldisins hún helzt tffl rífleg. Stundum er enn fiskilegt nær landi, góður botn nær ströndinni og fiskigöngur inni í fjörðum, sem svo eru þröngir, að þeir teljast allir innan land- helgi. Synir þessarar þjóðar, sem bera byrði hvíta mannsins af reisn Harmsöguleg atvik og hrottaskapur útlendra veiðiþjófa 772 Lög og réttur á Dýra- firði fyrir sjötíu árum Voldugasta þjóð heimsins hefur úti allar klær til þess að auka auð sinn. Hún tekur málma úr nám- um þjóða vítt um heim, hún hirð- ir baðmullina af ekrum Egypta og Indverja, hún situr um olíuna I lindum Araba, og allt skal þetta til Englands, því að þar á að vera hið mikla iðjuver heimsins. Hún rakar til sín landskuldum af ír- landj og Indlandi, skip hennar plægja veraldarhöfin, sum hlaðin vörum, önnur grá fyrír járnnm, og kaupsýslumenn hennar draga saman verzlunargróða um allar jarðir. Því að þetta er þjóð Kipl- ings, bezt allra þjóða fallin til þess að ríkja hcimshorna á rnilli og kann öðrum fremur að axla „byrði hvíta mannsins“. Sumir líkja henni þó við „hundingjann, sem hausi veltir, hvar á jörðu bráð sem lít- ur“. Einnig hér við Ísland hefur þessi aðsópismfflda þjóð fundið mat artiolu: Fisfcimiðin. Forsjá íslend- inga er úti í Kaupmannahöfn, og þar hefur hún komið ár sinni fyr- ir borð og samið um, að landhelg- in sfcull vera ein sjómíla. Englend ingar eru forystuþjóð um botn- vörpuveiðar, eins og svo margt annað, og það tekur botnvörpunga T í iVl I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.