Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 13
gengur í strá'kum. En ég var nú svona dlálítdð gætinn í áflogum.' — Hvað uim skemmtanir? — Menn fóru í kvikmyndahús — Gaimla bíó í Bröttugötu. Svo söfnuðumst við strákarnir saman á laugardögum og fórum á Upp- sali og keyptum oikikur mjólk og kökur. „ Ég heid, að það hafi verið þenn- an vetur, að kunningi minn einn af Seltjarnarnesi komst að þvi, að ég gat eitthvað spilað á tvöfalda harmónifcu. Hann féfck mig og kunningja minn til þess að fara út eftir og spila þar eina nótt á bali í gamta skólanum, sem enn stendur á Seltjarnarnesi. Þetta var hjá meiktarfélagi — Framfarafé- lag Seltirninga minnir mig, að það hafi heitið. Þarna voru skipstjór- ar og aðrir fyrirmenn. Við feng- um fimm krónur hvor og það þótti mifcið. Þá voru dansbljóm sveitirnar efcki dýrar. Fólk virtist þó skemm-ta sér efcki síður en nú. Svo fórum við á „rúntinn" — genguim í kringum Austurvöll, Að- alstræti og Austurstræti — ýmist „litla-rúnt“ eða „stórarúnt“ . — Svo ferðu austur? — Já, þegar ég hætti í Stýri mannaskólanum, varð ég að snúa mér að einhverju öðru, og það varð nú útgerðin að miklu leyti, náttúrlega. Og þó, það losnaði þarna jörð, Sfeálanes í Seyðisfirði, talin góð jörð, yzti bær sunnan megin í firðinum. Mér fannst þetta óiitlegt, því að þá hafði í mörg ár verið góður a fli á grunnmiðum. Þarna héldu líka Færeyingar til og voru, að ég held, búnir að vera í mörg ár. Þeir voru þarna í út- ræði á surnrin, sömu karlarnir ár eftir ár. Þeir áttu báta, sem þeir geymdu þarna að vetrinum og gengu vel frá þeim á haustin. Nú — það varð úr að ég keypti jörð- ina, og þarna var ég i fjögur ár. Ég hafði lítinn bát og reri alltaf á sumrin við annan mann Eitt sinn fétok ég Færeying, sem farið hafði af skipi á Seyðisfirði og beið eftir fari heim til þess að komast í heyskapinn, til þess að vera hjá mér í þrjár vifcur og róa m-eð mér. Ég borgaði honum tíu krónur á dag, sem þótti bara gott kaup. Á meðan hann var hjá mér, var allt- af roknaafli. Við rerum á kvöldin og toomurn að á morgnana. Þetta var liðleg skekta, sem tók svona um háilft annað skippund — og liún var full á hverjum morgni. þegar við toomum að. Ég man allt- af eftir því, þegar við vorum bún- ir að fcasta upp einn morguninn, þá sagði karlinn: „Halga-doyð! Rúgva tl ein mann.“ Honum blöskraði alveg hrúgan, sem einn maður fékk, án þess að þur-fa að skipta úr hlut. — Færeyingar voru víða á Aust fjörðum á þe-ssum árum? — Já. Á Sfeálanesi hafði verið innréttuð sfcemmia banda þeim, og þeir kom-u m-eð sinn skrínukost. Þeir voru m-argir þarna, með eina 4—5 báta — sína eigin báta með færeyska laginu. Austfirðingar not uðu Mka flestir orðið færeyska báta. Þeir þóttu liðlegri og léttari heldur en íslenzku bátarnir. Ákaf 1-ega þægilegir bátar og sérstak- le-ga léttir í róðri. — Þú ert þarna frostaveturinn mi-kla, 1918? — Já, ég fór þa-ngað vorið 1917. Veturinn 1918 er mér minnisstæð- ur. Það var rétt upp úr áramótun- um, að hann gefck í norðanveður, og það var á-kafle-ga hvasst og frostið gífU'rlegt. Fjörðinn lagði inn frá, og það fraus alveg sam an út fyrir miðjan fjörð. Svo þeg- ar frostim voru um garð gengin, kom hafís. En hann stóð þó ekki lengi við. Frostið ko-mst upp í 26 til 28 stig úti á tanga, og var yfir þrjátíu stig inni í kaupstað. Þetta stóð í þrjár vikur, og ég man það, þe-gar frostið var að detta niður. að ég toom út einn morguninn. Þá fannst mér vera kominn hiti. Svo leit ég á mælinn, og hann sýndi tíu stiga frost. Það var nú al-lur hit- inn. — Gaztu beitt lé þennan vetur? — Það var nú snjólétt, en stund urn var ekfci hægt að láta skepn- urnar út i kuildann. Svellalög voru afarmikil, og þe-gar farið var inn í feaupstað, varð maður að ganga á broddum. Svellbólstrar voru sums staðar alla leið út 1 sjó. — Urðuð þið varir við ísbirni? — Efcki við. En á Dalatanga var fellt bjarndýr þennan vetur. En það var eini björninn, sem m-að ur vissi ti-1, að sæist þarna austur frá. Eftir að hafísinn lagðist að, voru veðurstililur mitolar, og gengi maður með sjónum, hafði maður altaf byssu með sér, eftir að heyrzt hafði um bjarndýrið á Dala- tanga. — Stundaðir þú nok-kuð veiðar með bys-su? —Ekki gerði ég það að neinu ráði. Þeir g-erðu það þ-ó margir, sem áttu góða hunda — sund- hunda, sem gátu sótt fuglinn. Enda þótt fuglinn væri nálægt landi, þá ra-k efckert — náðist etoki af sjálfs dáðum. Þeir áttu margir hunda, sem þeir gátu sent út í sjóinn. — Voru e-kki erfiðar smala- m-ennsk-ur þarna? — Það hagar nú þannig til í þessum fj-örðum, að hver smalaði sitt land. Að vfsm sló fénu sam- an og á útbyg-gðinni var réttað í svonefndum Hausdal. Annars sótti fé alltaf norður ytir fjallið úr Mjoa firði, og það var lífca segin saga. Úr SeyðisfjarðarkaupstaS. Frá Hánefsstööum er ekki nema spotta- korn inn [ kaupstaðinn. rlMINN SUNNUIíAGSBLAÐ 781

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.