Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 05.10.1969, Blaðsíða 21
öíSril, en fleygði þeim jafnóðum. Þegar dagaði, hafði hann tei'knað hanl'a hversdagslega rottugildm — þó svo stóra, að í henni hefði Ihef ði þurft pund af osti. Anna Kassidy kem inn. — Ég ætla að láta smíða svona grip, sagði hann og sýndi henni teiikninguna, nákvæmlega unna. í fyrsta skipti á ævinni leit írska ráðskonan á handaverk hús- ibónda síns. — Ætli það sé ekki bezt, að ég reyni að kaupa gildru í húð, sagði hún. — Það er ekki hlaupið að því að stmíða þetta. Rotturnar verða búnar að éta allt upp til agna, áður en því er lokið. Efagirni ráðskonunnar særði höfuðsmanninn. Hann hafði van- izt því, að einkaleyfaskrásetjarar, hershöfðingjar, herm'álaráðherrar og venksmiðjustjórar féltost orða- laust á hugmyndir hans, enda þótt þeir botnuðu hvorki upp ná nið- ur í þeim. Þeir trúðu á manninn sjálfan. En andspænis þessari fá. vísu, írsku ráðskonu var hgnn ekki neinn dularfullur töframaður, held ur larfalegur karl í hrörlegu húsi, kviku af rottum. — Veit Anna ekki, að ég er upp finningamaður, sem leysi þær þrautir, sem ég glími við? Önnu varð hverft við. — Guð hjálpi okkur, var alli og sumt, sem hún gat sagt, áður en hún hörfaði að altari sínu til þess að biðja heilaga Maríu um náð. Anna Kassidy vissi ekki befur en guð hefði fundið allt upp. Guð stýrði og stjórnaði öliu, góðu og illu. Eilífðardraumur húsbónda hennar var af alit öðru tagi. Gamli uppfinninigamaðurinn trúði ekki á guð. Hann trúði bara á uppgötv anir sínar. Jón Eiríksson sneri sér aftur að teikniborðinu. Hann gat ekkj horf ið frá neinu úrlausnarefni, fyrr en , hann hafði gert því fullnægjandi skil. Heili lians var orkugeymir, sem hlóð sig sj'áifur. Hugur han.s . var eilífðarvél, gædd lifi. Annað hafði hann etoki að trúa á. í heila viku lét hann undir hóf- uð leggjast að fást við sólvélina. Hann var með alan hugann bund- inn við þetta nýja viðfangsefni. Þá fann hann allt í einu, að þrek hans var að fjara út. Hann varð að leggjast i rúmið. Heimiliisfóikið tal- aði um það fufcm rómi, meira að segja í áheyrn harns, að hann hefði fengið Brightsveikina. LÖG OG RÉTTUR - Framhatd af 777. síðu. Finnbogi Sigurðsson bankaritari, faðir Hannesar læknis. Og þegar kona í sveitinni dó af barnsförum árið 1901, tóku þau það barn líka. Það er Rannveig, húsfreyja í Stóru Sandvík í Flóa, ekkja Ara Páls Við vorum þarna átta börn á bæn- um, og nú erum við þrjú eftir — ég, Rannveig og Guðmundur Guðni Kristjánsson, sem var skrif- stofustjóri rafveitunnar á ísafirði, faðir séra Lárusar í Holti. —Ilöfðust þið við í litla bæu- um til frambúðar? — Nei. Þar vorum við ekki lengi — þetta var raunar ekki ann- að en palur í innanverðu húsi og moldargólf fyrir framan, þar sem kamínan var. Einn morguninn, þeg ar mamma opnaði bæinn, var fennt fyrir dyrnar. Hurðin opn- aðist inn, og það hafði verið stór- hríð um nóttina .Nei — við vorum ekki nerna einn vetur í litla bæn- um. Svo bjuggum við íjögur ár á sVokölluðu búrlofti. Það var tvær rúmlengdir, breiddin svipuð og í venjulegri baðstofu, en risið anzi lágt, svo að fullorðinn maður gat ekki staðið uppréttur nema undir mæninuim. En það var hlýtt þarna. Svo var byggður nýr bær í MeiraGarði, og þá fékk manna að byggja sér skúr við endann á hús- ‘‘■ ■Hann vildi sanna, að þetta væri •fjarstæða, og þess vegna féllst hann á; að þekktur læknir kæmi til sín. Hann hét Markoe, og hafði verið vinur hans áður fyrr, meðan hann bJandaði geði við annað fólk. •— Markoe, sagði hann hátt og reis upp við dogg 1 rúminu. — Get- ur maður, sem er með Brightsveik- ina, gert nokkuð, sem vit er í? Læknirinn svara.ði án tafar. Hann þurfti ekki annað en líta á sjúklinginn til þess að sjá, hvað bagaði hgnn. — Höfuðsmaður! Maður, sem fengið hefur Brightsveikina, á ekki að hugsa uun vinnu. Þetta var dauðadómur. Uppfinn ingamaður lagðist aftur á bak í rúmið. Og dó að andartaki liðnu. Þetta gerðist nátovæmilega tuttugu og sjö árum eftir að Monitor sigldi inn á slkipaleguna í Hampton Á borði hans lá teikning að nýrri rottugildru. inu, og þar fengum við þokkaleg- asta húsnæði, þótt lítið væri. —Komust öl systkinin upp? — Nei, systir mín dó á barns aldri. Hún fékk berkla og var veik í fjögur ár. í tvo vetur varð mamma að kosta sjúkralegu henn- ar á Þingeyri, og það hefur auð- vitað verið h enni þungur haggi. Seinast var hún heima hálft ann að ár. Hún dó á jólanóttina 1906. Döpur jólanótt, það. En það er önnur saga. Þrátt fyrir skuggana á ég góð?r minningar að heiman. Heimilið var mannmargt, sextán til átján manns, og heimilislífið ánægjulegt. Þar voru lesnar sögur á kvöldvök- um, og þar voru lesnir húslestrar allan veturinn. Sigríður húsfreyja, við köfcðum hana alltaf systur oklkar, var söngkona, og Passía- sálmarnir voru ævinlega sungnir. Þar lærði ég sálmasöng á barns-. aldri, og þar lærði ég að bera virð ingu fyrir þvi, sem er meira og máttugra en við, jarðarbörnia,, Dauðaþögn ríkti á meðan lestur- inn var lesinn, og það held ég, að sé nokkurs virði að geta átt hljóða stund. Ég segi ekki, að það haíi altaf verið 'Mustað svo sérstakh gá vel, og ekki fullyrði ég heldur * ungviðið hafi slkilið Pétur biskun skörpum skilningi né meistara Jón. En það kom etoki t.il mála að við létum neitt til okkar heyra, og við létum okkur skiljast, að það var til æðri máttur, sem við gátum leitað til, þegar á bjátaði, og ailir urðu að beygja sig fyrir þegar í harðbakkann sló. Þegar úti var lesturinn, þötokuðu allir í.vr ir hann með handabandi, og það kenndi okkur hógværð og siðsemi. — Móðir þín hefur verið trúuð. *— Hún brýndi oft fyrir okkur í uppeldinu, að við mættum ekki haga otokur illa í trausti bess að bún sæi etoki til. Við værum andir augliti guðs, og hann sæi gerðir okkar, æ og ætíð. Ég segi ekki, að við höfum alltaf sniðið breytni okkar eftir þessu. Samt trúSum við þessu, og ég er sannfærður um, að sterk trú kemur að haldi i erf iðleikum, og bæn er hjálparráð. Það var líka annað. sem manima talaði oft um við okkur. Hún var fastlynd, og ég er viss um, að luin hefur aldrei á ævinni litið við öðr- um karlmanni en föður okkar. Hún talaði þráfaldlega um það við okkur, hvað hann liefði viljað. að yrði úr okkur, og hvernig liann T í M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 789

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.