Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1970, Side 2

Tíminn Sunnudagsblað - 16.08.1970, Side 2
A ýmsum nótum Aðdrátt- Borgir eru arafl gæddar uodar- legu eSli. borga Sænsk rann- sóknarnefnd hefur komixt að þeirri niður- stöðu, að borg, sem hefur fimm tíu þúsund íbúa, orki eims og segull á fólk í fámennari byggðarlögum. Þessa tekur jafn vel strax að gæta, þegar kom- inn er kjarni með þrjátíu þús und íbúa. Til sönnunar koma lögmál, sem valda æ hraðari fólksfjölgun á meðan einshvers staðar er uppspretta, sem hef- ur lífi og blóði að miðla, svo fremi sem ekki kemur til sér- stakt áfall eða ógæfa, sem veld ur bakslagi. Trúlega er þetta þó nokkuð misjafnt eftir lönd- um — bær getur segulmagn- azt þannig fyrr í fámennu landi, en stærri borgir þarf til í fjöl- mennum löndum. Lágmark þess, að byggð hafi viðnámsþrótt, telja Svíar þrjú til fimm þúsund manns á svæði, sem er fjörutíu kílómetrar í þver mál. Færra fólk stendur ekki með góðu móti undir þeirri þjónustu í menintamálum, heil- brigðismálum, félagsmálum og viðskiptamálum, sem heituð er í menningarþjóðfélagi. Örbirgð Það lö'gmál, sem gerir sífellt stór og ar borgir stærri mengun Og fjölmennari er viðsjárvert. I vanþróuðum löndum fæðir það af sér vansælan lýð, sem býr við einhverja óheyrilegustu ör- birgð, er menn geta hjarað við, eins og dæmin sanna í stór- borgum Suður-Ameriku, Afr- rí’ku og Asíu o>g enda einnig 1 ýmsum löndum Suður-Evr- ópu. í hinum iðnvæddu lönd- um spýta bílar, vélar og verk- ámiðjur stórborganna frá sér slíku magni ólyfianar, að við tortimingu íiggur. í fjölda borga stígur dánartalan, þeg- ar mest kveður að eitrun and- rúmsloftsins. í Bandaríkjunum kveður svo að þessari meífgun, að hvergi finnst framar óspillt loft í öllu landinu. í New York grillir vegfarandinn aðeins í næstu hús á björtum degi. í Tokíó hefur orðið að banna bílaumferðina í helzta verzTun- arhverfinu. í einni af götum Kaupmannahafnar hefur meng- unin farið upp fyrir það, sem hættulaust er talið heilsu manna. Með öðrum orðum: Þegar fólk hrúgast saman í borgir með skefjalausum hætti, fylgja því geigvænleg vandamál, sem þjóðirnar ráða ekki við, hvorki í hinum iðnvæddu velmegunar- löndum né frumstæðu örbirgð- arlöndunum. Þarna er eins og menn standi andspænis nýju lögmáli — kannski eitthvað keimlíku því, sem þekkist, þeg ir læmingjum fjölgar með ofsa- legum hætti. Þéttbýlið er orð- ið meira en náttúran leyfir. Of stór Ofvöxtur borga . getur líka ver- bor9 ið viðsjárverð- dragbítur ur af öðrum or- sökum. Þegar borg er orðin mjög stór, verð- ur hún dragbítur á þjóðfélagið. Á lí'kimgamáli má kannski segja, að blóðið geti ek’ki lengur streymt eðlilega um æðar sam- félagsins. Ösin veldur seina- gangi, allt of mikill hluti hvers dags fer í það að komast leið- ar sinnar, yfirsýn verður örð- ug. Það þarf jafnvel ekki stór- borg ti'l, að þessara ein'kenna byrji að gæta. Sumir, sem þetta hafa rannsakað, telja þau fari að koma í ljós, þegar íbú- ar borgar eru komnir á annað hundrað þúsunda, þótt þau segja auðvitað miklu meira til sín í mun stærri borgum. Hin blindu samfélagslögmál hafa með öðrum orðum marga vankanta. Maðurinn verður að halda um stjórnvölin af forsjá og fyrirhyggju — meiri forsjá og fyrirhyggju en honum hefur auðnazt fram að þessu. Sænskar Við skulum enn , líta til Svía. Um hu9' þessi og þvílík myndir efni var í vor haldin ráðstefna í Umeá í Norður-Svíþjóð. Svíar hafa af því áhyggjur, hversu Stok'khólmur ©r orðin fjölmenn og þunglamaleg borg. Nú er því eldri að neita, að borgir hafa marga góða eiginleika. Sá andi mótaði ráðstefnuna, að Svíum bæri að einbeita sér að því að koma upp tíu til tólf meðalstór- um borgum víðs vegar um Iand- ið og haga svo til, að allir þegn- ar þjóðfélagsins gætu í heima- högum sínum eða svo nærri þeim, að ekki væri nema dag- leið fram og til baka, notið sams konar menntunar og heilsu- gæzlu, og átt völ á lista- og menn ingarlífi og viðskiptum í sér- greinum verzlunarinnar. ViS og lík- Við tölum mik- . ■ .1 ið um það, sem indareikn- vig nefnum ingurinn „jafnvægi í byggð lands- ins“. Strembið verður okkur ótrúlega, að ná því þjóðfélags- lega réttlæti, sem Svíar orð- uðu á ráðstefnu sinni, og ekki hefur stefnt í þá átt á undan- förnum árum. En þá viðleitni gætum við haft að efla þéttbýli á nokkrum stöðum á landinu ti'l þeirra muna, að það hefði viðnámsþrótt og aðdráttarafl. Hinar svokölluðu áætlanir, sem hér hafa verið gerðar í þessa átt, eru ekki annað en líkinda- reikingur, sem sýnir hugsanlega fólksfjölgun á ýmsum stöðum. Okkur vantar athafnir, sem geta stuðlað að því, að sá líkinda- rei'kningur reynist réttur. J. H. 578 T t M I N N — SUNNUBAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.