Tíminn Sunnudagsblað - 20.06.1971, Side 20
V/Ð GLUGCANN
Sóknarpresturinn í Avedöre
í Danmörku vill alls ekki nota
hempu. Biskupinn heimtar aft-
ur á móti, a'ö hann sé hempu-
klæddur, og sóknarnefndin er á
sama máli. Út ,*f þessu er orð-
ið svo heitt í koiunum, að pres„-
inum hefur v«*ið stefnt fyrir
prófastsrétt. ei fjalla skal um
máiið.
★
Tillag Grænlendinga til flótta
mannahjálpar var hlutfallslega
mun hærra en Dana, og munu
Grænlendingar vera meðal
þeirra. sem örlátastir reyndust.
★
Forsetakosningarnar i Suð-
ur-Víetnam ætla að verða sögu-
legar. Thieu forseti hefur nú
komið ár sinni svo fyrir borð,
að varaforsetinn Ky, mun tæp-
ast geta boðið sig fram Hann
knúði þingið til þess að sam-
þvkkja þær reglur. að enginn
mætti vera i kjöri,- sem ekki
hefði stuðning fjörutíu þing-
manna. Þetta ætlaði Thieu að
láta samþykkja með handaupp
réttingu, en einn þingmanna
hafði á takteinunum rök. sem
dugðu til þess. að nafnakall var
viðhaft. Hann kom sem sé með
handsprengju i tösku sinni og
hótaði að láta hana hvína í haus
inn á andstæðingunum. ef rétt-
mæt krafa hans um nafnakall
væri ékki tekin til greina. Fyr-
ir þessu beygðu fylgismenn
Tliieus sig, enda böfðu þeir
komið ár sinni svo fyrir borð,
að vilji þeirra náði fram að
ganga að öðru leyti.
Ekki hefur Thieu þó losað sig
við alla keppinauta með þess-
um hætti. Eitt frambjóðanda-
efnið. Minh. er talið eiga þau
ítök á þingi, að hann fái þar
nógu marga meðmælendur.
Hann er sem sé talinn eiga bak
hjarl, sem um muna: Nixon
Bandaríkiaforseta Bandaríkja-
mönnum hrýs orðið hugur við
að eiga Thieu yfir höfði sér, þar
eð hann hefur gerzt nokkuð
baldinn og óstýrilátur.
★
í sjúkrahúsi í Golstrup er nú
verið að reyna nýtt lyf við Park-
insonsveiki. Er von bundin við
það, að þetta nýja lyf geti
stöðvað veikina eða að minnsta
kosti seinkað gangi hennar. En
mikilvægt er talið, að sjúkling-
arnir finnist nógu fljótt.
Við þessar tilraunir hefur ein-
mitt komið i ljós, að talsverð
börgð hafa verið að, að læknar
hafi ekki áttað sig á byrjunar-
einkennum Parkinssonsveiki.
Um tíundi hver sjúklingur er
sagður liafa fengið meðferð, sem
miðuð var við annan sjúkdóm.
Læknarnir í Glostrup telja,
að tveir af hverjum þrem sjúkl-
ingum, sem koma í þeirra hend
ur með sjúkdóminn á byrjunar-
stigi, fái einhvern bata, ef sér-
stökum líkamshreyfingum er
beitt jafnhliða hinu nýja lyfi.
★
verka geti komið á Kastrupflug
velli í mótmælaskyni. Boginn
hefur verið spenntur svo hemju
laust. að hann hlýtur að bresta.
Félk getur hvorki lilustað á
útvarp né horft á sjónvarp
vegna alls konar truflana, sím-
inn er iðulega óvirkur og sam-
band rofnar i miðjum samtöi-
um, útblástursloft liggur eins
og hjúpur yfir stórum svæð-
um, þegar lygnt er, svo að
fólk svíður í augum, og hávað-
,anum linnir hvorki nótt né
dag
-6-
Mönnum hefur reiknazt svo
til, að loftmengunin ein valdi
Dönum árlegu tjóni, sem nem-
ur meira en fimrn milljörðum
króna, oð verður þó margt, sem
forgörðum fer, ekki virt til
fjár, svo sem líf og heilsa fólks
og gömul listaverk, sem liggja
undir sívaxandi skemmdum af
þessum sökum. Þetta kemur
fram í skýrslu fimm starfshópa,
sem fengið var það verkefni
að rannsaka loftmengun í Dan-
mörku og afleiðingar hennar.
Franskir blaðamenn eiga nií
í harðri deilu við lögregluna,
og hafa jafnvel efnt til mót-
mælaaðgerða I París. Þetta er
sprottið af því„ að lögreglu-
menn misþyrmdu blaðamanni
frá vinstrisinnuðu vikublaði.
Upptökin voru þau. að lögreglu-
menn börðu mann, sem útbýtti
flugritum í uppþoti, er varð í
París. Blaðamaðurinn krafðist
þess að fá að fara með honum
í lögreglubílnum í sjúkrahús.
En þegar inn í bílinn kom, réð-
ust lögreglumennirnir á blaða-
manninn. spörkuðu í hann og
misþyrmdu honum. Meðal ann-
ars spörkuðu þeir á milli fóta
honum, og missti blaðamaður-
inn meðvltund og varð að dvelj
ast í sjúkrahúsi í hálfan mán-
uð. Fleiri dæmi eru um það,
að franska lögreglan hafi gerzt
sek um viðlíkt athæfi, þótt
ekki hafi upp úr soðið fyrr en
nú. Einnig hefur verið dregið
fram í dagsljósið, að húsrann-
sókn var gerð hjá blaðamanni
Því er spáð, að þá og þeg-
ar geti soðið upp úr á Amag-
er. Margir telja orðið gersam-
lega ólíft í námunda við Kast-
upflugvöll. Heilsu fólks er
stefnt í beinan voða og eign-
ir þess gérðar verðlitlar. Miklu
meiri brögð eru að taugveikl-
un og svefnleysi í þeim hluta
byggðarinnar á Amager. sem er
í nokkrum námunda við flug-
völlinn, en annars staðar í
Kaupmannahöfn.
Uppi hafa verið þær hug-
mvndir að gera nýjan flugvöll
á Salthölmanum og létta með
þeim liætti á Amager, en þjóð-
þingið frestaði öllum undirbún-
ingi að slíku nú fyrir skömmu.
Þá var eins og olíu væri hellt
á eld, og þykjast sumir sjá
fyrir, að þess sé skannnt að
bíða, að til beinna skémmdar-
548
IÍMINN - 8UNNUDAGSBLAÐ