Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Side 21

Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Side 21
fUEDWE náttúrunnar Vörn þessarar skordýrategundar er að bæra ekki á sér, og þá mjög örðugt áð greina dýrin. Jafnvel vis- indamenn geta orðið að gripa til smásjár sinnar til þess að finna hvar þau leynast. Kannski er það ekki komið i tizku hér, þótt þekkist sums staðar erlendis, að hafa skordýr I búrum á heimilum. Þar er fyrst að nefna skordýr, sem i öllu líkist litlum kvisti á grein. WKiAM ONut' LOCK Hlutföllin milli kynjanna ‘eru undarleg: Eitt karldýr á þúsund kvendýr, sem raunar verpa eggjum án frjóvgunar — harla litium i samanburði við dýrið, sem úr þeim kemur. Þótt þetta skordýr veröi fyrir þvi áfalli aö missa fót eða fálmara, sakar það ekki svo mjög. Nýr útlimur vex — þó stundum fótur, þar sem fálmari var, eða öfugt. Stöku afbrigði eru þannig úr garöi gerð.að þau geta varist með þvi að spýta úr sér iila þefj- andi vökva, eða eins konar gasi, sem sviður undan, komi það á bert hörund. Bt/\D AV fTMftca . UKM tOWtk*ít t M(' >M Ltvm> Þegar dimmir, fara þessi skordýr á kreik, og eru þá mjög matlystug. Þau geta valdið ótrúlegum usla i blómabeðum. Aðrar eru þær tegundir, sem hafa ótrúiega Hkingu af lauf- blaði, ýmist grænu eða visnuðu, og enn aðrar ávöxtum. Stærstu afbrigði þessara teg- unda eru um þrjátiu senti- metrar að lengd. i búrum eru dýrin fóðruð á ýmis konar gróðri. Sunnudagsblað Tímans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.