Tíminn Sunnudagsblað

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1972næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Blaðsíða 24

Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Blaðsíða 24
SJUKRA- SLYSA' OG TKYGGING er hagkvæm fyrir alla Nokkur hætta fylgir öllum störfum og því er hverjum nauðsynlegt að vera VEL tryggður. Það nýjasta í tryggingaþjónustu Samvinnutrygginga er SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING. Hlutverk hennar er að bæta tekjumissi af völdum sjúkdóma og slysa.Hún greiðir, á þann hátt veikinda- daga í allt að þrjú ár, örorkubætur vegna slysa og sjúkdóma og dánarbætur af völdum slysa. Með viðbótar liftryggingu er hver og einn VEL tryggður. Við viljum sérstaklega benda á hagkvæmni þessarar tryggingar fyrir þá, sem reka sjálfstæðan atvinnurekstur og verða fyrir tekjumissi, ef veikindi eða slys ber að höndum. Ennfremur er hún hagkvæm fyrir þá, sem einhver laun fá, en missa þau t.d. eftir 1—3 mánuði. SAMVII\I\UTRYGGII\GiAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað: 14. tölublað (23.04.1972)
https://timarit.is/issue/256041

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

14. tölublað (23.04.1972)

Aðgerðir: