Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Blaðsíða 1
Innan fárra vikna fara lömbin aö skoppa i hag- anum, fagnandi vori og grænum gróöri og öllu þvi, sem vekur ungu lifi kæti. Lömbin eru eitt af einkenn- um þeirrar árstföar, sem viö höfum öll beöiö vetrarlangt, rétt eins og bi lóunnar og angan laufsins á runnunum, þegar það sprengir brum- hnappana. Og hér sjáum við eina ung- frúna meö fárra vikna gaml- an lambhrút i fanginu — bíidottan eöa arnhöföóttan, og sjálfsagt bezta iamb. Ljósmynd: Hallgrimur Tryggvason. EFNI í BLAÐINU: Visnaþáttur. í gömlu Flensborg fyrir aldamót. Ættingjamót. Úr landi Sérkessa. Við gluggann. Færeysk sundþraut. Rætt við Sigurð Blöndal skógar- vörð.Visur Skagfirðings.Tvær aldir i Keflavik. Furður náttúrunnar. Á ýmsum nótum.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.