Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 23.04.1972, Page 1
Innan fárra vikna fara lömbin aö skoppa i hag- anum, fagnandi vori og grænum gróöri og öllu þvi, sem vekur ungu lifi kæti. Lömbin eru eitt af einkenn- um þeirrar árstföar, sem viö höfum öll beöiö vetrarlangt, rétt eins og bi lóunnar og angan laufsins á runnunum, þegar það sprengir brum- hnappana. Og hér sjáum við eina ung- frúna meö fárra vikna gaml- an lambhrút i fanginu — bíidottan eöa arnhöföóttan, og sjálfsagt bezta iamb. Ljósmynd: Hallgrimur Tryggvason. EFNI í BLAÐINU: Visnaþáttur. í gömlu Flensborg fyrir aldamót. Ættingjamót. Úr landi Sérkessa. Við gluggann. Færeysk sundþraut. Rætt við Sigurð Blöndal skógar- vörð.Visur Skagfirðings.Tvær aldir i Keflavik. Furður náttúrunnar. Á ýmsum nótum.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.